Kristín Þuríður Jónasdóttir

Kristín Þuríður Jónasdóttir

Kona 1927 - 2011  (84 ára)

Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Kristín Þuríður Jónasdóttir  [1, 2
    Fæðing 26 mar. 1927  Húsavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Andlát 9 okt. 2011  Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri, Akureyri, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Greftrun 15 okt. 2011  Skútustaðakirkjugarði, Skútustaðahr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Kristín Þuríður Jónasdóttir
    Kristín Þuríður Jónasdóttir
    Plot: 173
    Systkini 1 bróðir og 1 systir 
    Nr. einstaklings I10189  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 10 júl. 2020 

    Faðir Jónas Helgason
              f. 6 sep. 1887  
              d. 30 okt. 1970 (Aldur 83 ára) 
    Móðir Hólmfríður Þórðardóttir
              f. 11 maí 1890  
              d. 29 maí 1980 (Aldur 90 ára) 
    Nr. fjölskyldu F2426  Hóp Skrá  |  Family Chart

  • Athugasemdir 
    • Kristín ólst upp við almenn sveitastörf á Grænavatni og hafði þar búsetu og athvarf fram á fullorðinsár. Hún stundaði nám við Samvinnuskólann í Reykjavík og lauk þaðan prófi 1946. Kristín vann hjá KEA í nokkur ár að námi loknu, var síðan við Mjólkursamlag KÞ á Húsavík í nokkur ár og notaði frítíma sinn jafnframt til að kenna börnum, bæði í Kinn, Mývatnssveit og Reykjadal, nótnalestur og orgelleik. Á árunum 1968-1994 vann hún á skrifstofu Kísiliðjunnar við Mývatn og bjó í Helluhrauni í hinu svonefnda Kísilþorpi, er myndaðist í sambandi við starfsemi verksmiðjunnar.

      Að starfsævi lokinni flutti hún til Akureyrar og bjó til dauðadags í íbúð sinni í Tjarnarlundi 14. Kristín var organisti við Skútustaðakirkju 1970-94 og var hún þriðji ættliðurinn sem annaðist orgelleik við kirkjuna samfleytt í hundrað og fjórtán ár, en afi hennar, Helgi Jónsson var organisti þar frá 1880 og faðir hennar frá 1908. Eftir að hún flutti til Akureyrar tók hún virkan þátt í félagslífi aldraðra þar í bæ og söng með kór félagsins allt fram á síðustu ár. [2]

  • Andlitsmyndir
    Kristín Þuríður Jónasdóttir
    Kristín Þuríður Jónasdóttir

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 26 mar. 1927 - Húsavík, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAndlát - 9 okt. 2011 - Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri, Akureyri, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - 15 okt. 2011 - Skútustaðakirkjugarði, Skútustaðahr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Heimildir 
    1. [S1] Gardur.is.

    2. [S31] Morgunblaðið, 15-10-2011.



Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.

Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.

The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.