Jón Sigurðsson

Jón Sigurðsson

Maður 1828 - 1889  (61 ára)


Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Jón Sigurðsson  [1, 2
    Fæðing 11 maí 1828  Gautlöndum, Skútustaðahr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Alþingismaður 1858-1874  [2
    Alþingismaður Suður-Þingeyinga. 
    Alþingismaður 1874–1880  [2
    Alþingismaður Þingeyinga. 
    Alþingismaður 1880-1885  [2
    Alþingismaður Suður-Þingeyinga. 
    Alþingismaður 1886–1889  [2
    Alþingismaður Eyfirðinga. 
    Andlát 26 jún. 1889  Bakkaseli, Öxnadalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    • Á leið til þings. [2]
    Aldur 61 ára 
    Greftrun Skútustaðakirkjugarði, Skútustaðahr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    • Reitur: 22 [1]
    Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér 
    Nr. einstaklings I10178  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 7 júl. 2020 

    Fjölskylda Solveig Jónsdóttir,   f. 16 sep. 1828   d. 19 ágú. 1889 (Aldur 60 ára) 
    Hjónaband 14 jún. 1848  [2
    Börn 
    +1. Pétur Jónsson,   f. 28 ágú. 1858, Gautlöndum, Skútustaðahr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum staðd. 20 jan. 1922 (Aldur 63 ára)
    Nr. fjölskyldu F2433  Hóp Skrá  |  Family Chart
    Síðast Breytt 8 júl. 2020 

  • Athugasemdir 
    • Tók við búsforráðum á Gautlöndum með móður sinni eftir lát föður síns, bóndi þar frá 1848 til æviloka. Umboðsmaður Norðursýslu- og Reykjadalsjarða frá 1885 til æviloka.

      Hreppstjóri í Skútustaðahreppi 1857–1861 og 1864–1872, síðan oddviti hreppsins til æviloka. Sýslunefndarmaður um langt skeið. Settur sýslumaður 1861 og 1868 og gegndi embættinu nær árlangt í bæði skipti, tók oft að sér málflutning fyrir rétti. Átti sæti í landbúnaðarlaganefndinni 1870–1876. Skipaður 1875 í nefnd til að yfirvega skattamál Íslands og semja uppástungur til nýrra skattalaga.

      Alþingismaður Suður-Þingeyinga 1858–1874 og 1880–1885, alþingismaður Þingeyinga 1874–1880, alþingismaður Eyfirðinga 1886–1889.

      Forseti neðri deildar Alþingis 1879–1883 og 1886–1887. Varaforseti neðri deildar 1875–1877. [2]

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 11 maí 1828 - Gautlöndum, Skútustaðahr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAndlát - 26 jún. 1889 - Bakkaseli, Öxnadalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - - Skútustaðakirkjugarði, Skútustaðahr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Andlitsmyndir
    Jón Sigurðsson

  • Heimildir 


Scroll to Top