Jón Sigurðsson

-
Fornafn Jón Sigurðsson [1, 2] Fæðing 11 maí 1828 Gautlöndum, Skútustaðahr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi [1, 2]
Alþingismaður 1858-1874 [2] Alþingismaður Suður-Þingeyinga. Alþingismaður 1874–1880 [2] Alþingismaður Þingeyinga. Alþingismaður 1880-1885 [2] Alþingismaður Suður-Þingeyinga. Alþingismaður 1886–1889 [2] Alþingismaður Eyfirðinga. Andlát 26 jún. 1889 Bakkaseli, Öxnadalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [1, 2]
- Á leið til þings. [2]
Aldur 61 ára Greftrun Skútustaðakirkjugarði, Skútustaðahr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi [1]
- Reitur: 22 [1]
Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér
Nr. einstaklings I10178 Legstaðaleit Síðast Breytt 7 júl. 2020
Fjölskylda Solveig Jónsdóttir, f. 16 sep. 1828 d. 19 ágú. 1889 (Aldur 60 ára) Hjónaband 14 jún. 1848 [2] Börn + 1. Pétur Jónsson, f. 28 ágú. 1858, Gautlöndum, Skútustaðahr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi d. 20 jan. 1922 (Aldur 63 ára)
Nr. fjölskyldu F2433 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 8 júl. 2020
-
Athugasemdir - Tók við búsforráðum á Gautlöndum með móður sinni eftir lát föður síns, bóndi þar frá 1848 til æviloka. Umboðsmaður Norðursýslu- og Reykjadalsjarða frá 1885 til æviloka.
Hreppstjóri í Skútustaðahreppi 1857–1861 og 1864–1872, síðan oddviti hreppsins til æviloka. Sýslunefndarmaður um langt skeið. Settur sýslumaður 1861 og 1868 og gegndi embættinu nær árlangt í bæði skipti, tók oft að sér málflutning fyrir rétti. Átti sæti í landbúnaðarlaganefndinni 1870–1876. Skipaður 1875 í nefnd til að yfirvega skattamál Íslands og semja uppástungur til nýrra skattalaga.
Alþingismaður Suður-Þingeyinga 1858–1874 og 1880–1885, alþingismaður Þingeyinga 1874–1880, alþingismaður Eyfirðinga 1886–1889.
Forseti neðri deildar Alþingis 1879–1883 og 1886–1887. Varaforseti neðri deildar 1875–1877. [2]
- Tók við búsforráðum á Gautlöndum með móður sinni eftir lát föður síns, bóndi þar frá 1848 til æviloka. Umboðsmaður Norðursýslu- og Reykjadalsjarða frá 1885 til æviloka.
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Andlitsmyndir Jón Sigurðsson
-
Heimildir - [S1] Gardur.is.
- [S37] Alþingi.is, https://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=334.
- [S1] Gardur.is.