Helgi Jónasson

Helgi Jónasson

Maður 1922 - 2012  (90 ára)


Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Helgi Jónasson  [1, 2
    Fæðing 8 feb. 1922  Grænavatni, Skútustaðahr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Menntun 1942  Bændaskólanum á Hólum í Hjaltadal, Hólshr., Skagafjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Lauk búfræðiprófi. 
    Andlát 10 júl. 2012  [1, 2
    Aldur 90 ára 
    Greftrun 21 júl. 2012  Skútustaðakirkjugarði, Skútustaðahr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Helgi Jónasson
    Plot: 205
    Systkini 2 systur 
    Nr. einstaklings I10145  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 10 júl. 2020 

    Faðir Jónas Helgason,   f. 6 sep. 1887   d. 30 okt. 1970 (Aldur 83 ára) 
    Móðir Hólmfríður Þórðardóttir,   f. 11 maí 1890   d. 29 maí 1980 (Aldur 90 ára) 
    Nr. fjölskyldu F2426  Hóp Skrá  |  Family Chart

    Fjölskylda Steingerður Sólveig Jónsdóttir,   f. 8 maí 1932, Öndólfsstöðum, Reykdælahr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum staðd. 12 nóv. 2015 (Aldur 83 ára) 
    Hjónaband 27 des. 1953  [2
    Nr. fjölskyldu F2424  Hóp Skrá  |  Family Chart
    Síðast Breytt 5 júl. 2020 

  • Athugasemdir 
    • Helgi ólst upp við almenn sveitastörf á Grænavatni. Hann lauk búfræðiprófi frá Bændaskólanum á Hólum í Hjaltadal 1942. Hann gerðist bóndi á Grænavatni 1945 og bjó þar fyrst með föður sínum, en síðar með Haraldi, syni sínum. Sinnti hann bústörfum öllum stundum þar til hann flutti á Dvalarheimilið að Kjarnalundi á Akureyri. Helgi var virkur í félagslífi sveitarinnar, sýslunnar og samtaka bænda á Íslandi. Hann var m.a. hreppstjóri Skútustaðahrepps í 19 ár, umboðsmaður skattstjóra í 29 ár, fulltrúi Stéttarsambands bænda í 12 ár, formaður Búnaðarsambands Suður-Þingeyinga í 9 ár, formaður Sparisjóðs Mývetninga í 27 ár, gjaldkeri Sjúkrasamlags Mývetninga í 20 ár, fulltrúi í sýslunefnd í 20 ár og í hreppsnefnd Skútustaðahrepps í 16 ár. [2]

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 8 feb. 1922 - Grænavatni, Skútustaðahr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsMenntun - Lauk búfræðiprófi. - 1942 - Bændaskólanum á Hólum í Hjaltadal, Hólshr., Skagafjarðarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - 21 júl. 2012 - Skútustaðakirkjugarði, Skútustaðahr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Andlitsmyndir
    Helgi Jónasson

  • Heimildir 
    1. [S1] Gardur.is.

    2. [S31] Morgunblaðið, 21-07-2012.


Scroll to Top