Halldóra Júlía Jónsdóttir

Halldóra Júlía Jónsdóttir

Kona 1926 - 2009  (82 ára)


Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Halldóra Júlía Jónsdóttir  [1, 2
    Fæðing 10 apr. 1926  Grýtu, Öngulsstaðahr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Andlát 13 feb. 2009  [1
    Aldur 82 ára 
    Greftrun Skútustaðakirkjugarði, Skútustaðahr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Eysteinn Sigurðsson & Halldóra Júlía Jónsdóttir
    Plot: 469, 470
    Nr. einstaklings I10124  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 5 júl. 2020 

    Fjölskylda Eysteinn Arnar Sigurðsson,   f. 6 okt. 1931, Arnarvatni, Skútustaðahr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum staðd. 16 jan. 2004, Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri, Akureyri, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 72 ára) 
    Hjónaband 31 des. 1958  [2
    Börn 
     1. Þórgunnur Eysteinsdóttir,   f. 10 maí 1961   d. 16 jan. 1994 (Aldur 32 ára)
    Nr. fjölskyldu F2414  Hóp Skrá  |  Family Chart
    Síðast Breytt 8 júl. 2020 

  • Athugasemdir 
    • Halldóra ólst upp á Grýtu og bjó þar að mestu fram undir þrítugt. Hún vann nokkur ár á saumastofum í Reykjavík og á Akureyri en árið 1955 hóf hún störf í eldhúsi Laugaskóla í Reykjadal og varð síðar ráðskona þar. Á Laugum kynntist hún Eysteini sem var þar bryti og kenndi við skólann. Þau unnu á Laugum í fjóra vetur eða til ársins 1959 þegar þau fluttu í Mývatnssveit og stofnuðu nýbýlið Arnarvatn 4 árið eftir.

      Saumaskapur fórst Halldóru einkar vel úr hendi og hún hélt saumanámskeið bæði í Mývatnssveit og öðrum sveitum auk þess að sauma ýmislegt fyrir hina og þessa. Hún tók virkan þátt í búskapnum með eiginmanni sínum, vann öll almenn störf og sá um búið þegar Eysteinn þurfti að ferðast um landið og fara á fundi. Halldóra hafði oft marga menn í fæði á þeim árum þegar Eysteinn vann við vegagerð og eins var oft gestkvæmt á Arnarvatni í tengslum við störf Eysteins í þágu náttúruverndar og félagsmála.

      Halldóra söng í kirkjukór Skútustaðakirkju í fjölda ára og sat lengi vel í sóknarnefnd. Einnig var hún félagi í Ungmennafélaginu Mývetningi og tók þátt í leikstarfi og öðru félagsstarfi á vegum þess. Að sama skapi tók hún þátt í starfi Slysavarnadeildarinnar Hrings og sat í stjórn hennar um tíma. [2]

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 10 apr. 1926 - Grýtu, Öngulsstaðahr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - - Skútustaðakirkjugarði, Skútustaðahr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Andlitsmyndir
    Halldóra Júlía Jónsdóttir

  • Heimildir 
    1. [S1] Gardur.is.

    2. [S31] Morgunblaðið, 21-02-2009.


Scroll to Top