
Sigfús Þór Bárðarson

-
Fornafn Sigfús Þór Bárðarson [1, 2] Fæðing 27 okt. 1932 [1, 2] Andlát 12 jún. 1983 [1, 2] Aldur 50 ára Greftrun Skútustaðakirkjugarði, Skútustaðahr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi [2]
Sigfús Þór Bárðarson
Plot: 271Nr. einstaklings I10054 Legstaðaleit Síðast Breytt 20 jún. 2020
Fjölskylda Bergljót Jórunn Sigurbjörnsdóttir, f. 22 júl. 1935, Bolungarvík, Íslandi d. 12 júl. 2015, Hrafnistu Boðaþingi, Kópavogi, Íslandi
(Aldur 79 ára)
Hjónaband 20 júl. 1957 [1] Athugasemdir - Fyrstu búskaparárin bjuggu Bergljót og Sigfús í Reykjavík en 1961 fluttu þau í Mývatnssveit, heimasveit Sigfúsar, fyrst í Heiði og þaðan í Skjólbrekku þar sem þau sáu um samkomuhúsið og Póst- og síma í fimm ár. 1970 fluttu þau í nýtt einbýlishús sem þau byggðu í Helluhrauni 5 í Reykjahlíð. [1]
Nr. fjölskyldu F2391 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 20 jún. 2020
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
-
Heimildir