Athugasemdir
Leitarniðurstöður: 12,651 til 12,700 af 12,935
# | Athugasemdir | Tengist |
---|---|---|
12651 | Vinnukona í Leikskálum, Stóru-Vatnshornssókn, Dal. 1930. Síðast bús. í Haukadalshreppi. | Jónasdóttir, Guðfinna (I6884)
|
12652 | Vinnukona í Litladal, Miklagarðssókn, Eyj. 1870. Vinnukona á Ásláksstöðum, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1890. Leigjandi í Hraukbæ í Lögmannshlíðars., Eyj. 1910. | Ólafsdóttir, Una (I5819)
|
12653 | Vinnukona í Nesi, Hálssókn, S-Þing. 1930. | Jónsdóttir, Kristín (I5043)
|
12654 | Vinnukona í Norðurgarði, Skeiðflatarsókn, V-Skaft. 1910. Verkakona á Urðarvegi 41, Vestmannaeyjum 1930 | Jónsdóttir, Rósa (I20882)
|
12655 | Vinnukona í Rauðseyjum, Skarðsströnd, Dal. 1860 og 1870. | Gísladóttir, Helga (I20280)
|
12656 | Vinnukona í Rekavík bak Látur, Staðarsókn, ís. 1930. Síðast búsett í Bolungarvík. | Guðmundsdóttir, María (I22531)
|
12657 | Vinnukona í Reykjarfirði, Vatnsfjarðarsókn, N-Ís. 1801. Tökukona í Æðey, Snæfjallasókn, Ís. 1835. | Halldórsdóttir, Ingibjörg (I11880)
|
12658 | Vinnukona í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Hverfisgötu 16a, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. | Árnadóttir, Eyríður (I21563)
|
12659 | Vinnukona í Reykjavík 1910. Húsfreyja á sama stað 1930. Var á Hnausum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. | Pálmadóttir, Kristín (I2663)
|
12660 | Vinnukona í Reykjavík 1910. Skráð Björnsdóttir í Manntalinu 1910. Ógift. | Bjarnadóttir, Halldóra Ísfold (I3701)
|
12661 | Vinnukona í Sandgerði í Upsas., Eyj. 1910. | Baldvinsdóttir, Ragnhildur (I3391)
|
12662 | Vinnukona í Sandvík í Glerárþorpi, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930. Húsfreyja á Akureyri. | Kristjánsdóttir, Sigrún (I5473)
|
12663 | Vinnukona í Sigluvík, Svalbarðssókn, S-Þing. 1930. Ógift. | Jósefsdóttir, Sigurlína Margrét (I3746)
|
12664 | Vinnukona í Skáleyjum. | Sigmundsdóttir, Rósamunda (I20516)
|
12665 | Vinnukona í Steinkirkju, Hálssókn, S-Þing. 1930. | Hallsdóttir, Elín (I7274)
|
12666 | Vinnukona í Steinkirkju, Hálssókn, S-Þing. 1930. Verkakona á Akureyri. Síðast bús. þar. | Hallsdóttir, Þorbjörg (I7278)
|
12667 | Vinnukona í Steinkoti, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930. Síðast bús. á Akureyri. | Jónasdóttir, Pálína (I5538)
|
12668 | Vinnukona í Stóradal, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Öxl II, Sveinsstaðahr., A-Hún., síðar á Blönduósi. Var á Stóru-Giljá í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Fósturdóttir: Bogey Ragnheiður Jónsdóttir, f. 1942. | Hjálmarsdóttir Bergmann, Ingibjörg (I2692)
|
12669 | Vinnukona í Súðavík, Eyrarsókn, N-Ís. 1870. Vinnukona á Hrauni, Eyrarsókn í Skutulsfirði, N-Ís. 1880. Vinnukona á Hesti, Holtssókn, V-Ís. 1890. Vinnukona í Ytrihúsi, Núpssókn, V-Ís. 1901. | Sigmundsdóttir, Sigríður (I22818)
|
12670 | Vinnukona í Svansvík, Vatnsfjarðarsókn, N-Ís. 1801. Vinnukona á Laugabóli, Kirkjubólssókn, N-Ís. 1835. | Tómasdóttir, Vilborg (I22805)
|
12671 | Vinnukona í Svarfaðardal, Eyj. Var á Göngustöðum, Urðasókn, Eyj. 1871. Vinnukona í Klaufabrekkum, Urðasókn, Eyj. 1880. Var á Göngustöðum, Urðasókn, Eyj. 1901. Vinnukona á Krosshóli í Vallasókn, Eyj. 1910. Vinnukona á Krosshóli, Vallasókn, Eyj. 1930. Ógift. | Jónsdóttir, Sigríður Aðalbjörg (I3276)
|
12672 | Vinnukona í Syðra-Laugalandi, Munkaþverársókn, Eyj. 1930. Vinnukona á Syðra-Laugalandi á Staðarbyggð. Síðast bús. í Eyjafjarðarsveit. | Elíasdóttir, Elín (I6070)
|
12673 | Vinnukona í Æðey 1845 og 1860. | Þorleifsdóttir, Margrét (I22776)
|
12674 | Vinnukona m.a. í Hálsi og Öxnafelli í Eyjafirði. Vinnukona í Hleiðargarði, Saurbæjarsókn, Eyj. 1860. Vinnukona í Miklagarði, Miklagarðssókn, Eyj. 1880. Vinnukona á Öxnafelli, Möðruvallasókn, Eyj. 1890. Var í Kambi, Munkaþverársókn, Eyj. 1901. Niðursetningur í Árgerði, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1910. Hreppsómagi í Hlöð, Glæsibæjarhr., Eyj. 1920. | Guðmundsdóttir, Margrét (I5858)
|
12675 | Vinnukona og húskona í Svarfaðardal, gift og skilin, bjó seinni árin hjá Kristbjörgu Jósefsdóttur, dóttur sinni. | Sigurðardóttir, Björg (I6279)
|
12676 | Vinnukona og húskona víða. Hélt sig ofan Skarðsheiðar eftir 1870 til dánardags. | Guðmundsdóttir, Guðrún (I5289)
|
12677 | Vinnukona víða í Vestur-Skaftafellssýslu. Bústýra á Bryggju í Biskupstungum. | Runólfsdóttir, Guðlaug (I21531)
|
12678 | Vinnukona víða, á Hólum, og Sælingsdalstungu,í Hvammshreppi, í Skoravík og í Valþúfu á Fellsströnd, og í Hjarðarholti í Laxárdal. | Magnúsdóttir, Ingibjörg (I20082)
|
12679 | Vinnukona, Kolgrímastöðum, Saurbæjarsókn, Eyj. 1880. Vinnukona á Munkaþverá, Munkaþverársókn, Eyj. 1901 og 1930. | Friðbjarnardóttir, Kristín (I5937)
|
12680 | Vinnukona, síðar húskona í Knarrarhöfn, Hvammssveit, Dal. Húsfreyja á Kaðalsstöðum í Stafholtstungum í stuttan tíma 1848-1849, síðar húskona á nokkrum bæjum í Saurbæ, Dal. Húsfreyja lengst af á Þverfelli, Saurbæ, Dal. Giftingarsaga hennar og Þorláks Gestssonar er rakin í Frjálsri Þjóð, 16 og 23 mars 1957. Einnig er "Giftingarsaga Lilju Lalílu" í Íslenzku Mannlífi Jóns Helgasonar, III bindi, bls. 149-159 | Jónsdóttir, Lilja Lalíla (I19953)
|
12681 | Vinnukona, Skarði á Skarðsströnd. | Ívarsdóttir, Þuríður (I20222)
|
12682 | Vinnukona. Var í Sælu, Vallasókn, Eyj. 1835. Var á Hjaltastöðum, Vallasókn, Eyj. 1845. Vinnukona í Hánefsstöðum, Vallasókn, Eyj. 1860. Vinnukona á Grund, Tjarnarsókn, Eyj. 1880. Hjú á Böggvisstöðum, Upsasókn, Eyj. 1901. Ógift og barnlaus. | Jónsdóttir, Sæunn (I3954)
|
12683 | Vinnum. á Gjábakka í Þingvallasveit upp úr 1880. Búfr. frá Hvanneyrarskóla 1891. Var við jarðyrkjustörf víðs vegar um Borgarfjarðarhérað næstu ár, b. á Bárustöðum í Andakíl 1894-1901, Grjóteyri í s. hr. 1901-1931, en var þar til dd. Hann gegndi ýmsum trúnaðarstörfum í sveit og héraði, var m.a. mælingam. jarðabóta, umsjónarm. við fjárbaðanir, ullarmatsm. o.fl. Hann stundaði lengi hestageldingar og bólusetningu sauðfjár, vandvirku í hverju starfi og hinn nýtasti maður. | Hansson, Hjörtur (I10329)
|
12684 | Vinnumaður á Á, Skarðssókn, Dal. 1930. | Guðmundsson, Einar Trausti (I7105)
|
12685 | Vinnumaður á Akri, Þingeyrasókn, Hún. 1901. | Bjarnason, Halldór (I2754)
|
12686 | Vinnumaður á Arnarhóli, Voðmúlastaðasókn, Rang. 1901. Útvegsbóndi á Hlíarenda, Vestmannaeyjasókn 1910. Bátsformaður á Faxastíg 10, Vestmannaeyjum 1930. Síðast búsettur í Vestmannaeyjum. | Jónsson, Gísli (I21060)
|
12687 | Vinnumaður á Ásgeirsbrekku, Viðvíkursókn, Skag. 1801, síðar bóndi á Daufá, Lýtingsstaðahr., Skag. Vinnumaður, ekkill á Reykjum, Reykjasókn, Skag. 1845. | Ásgrímsson, Andrés (I5933)
|
12688 | Vinnumaður á Ásgerðarstöðum, Bægisársókn, Eyj. 1930. Bóndi á Ásgerðarstöðum og síðar á Staðarbakka í Hörgárdal. | Guðmundsson, Skúli (I3494)
|
12689 | Vinnumaður á Ásgerðarstöðum, Bægisársókn, Eyj. 1930. Bóndi á Myrkárbakka í Hörgárdal. Síðast bús. í Skriðuhreppi. | Guðmundsson, Búi (I3479)
|
12690 | Vinnumaður á Ásláksstöðum í Kræklingahlíð 1890 og Mið-Samtúni í Kræklingahlíð, óg var á Mýrarlóni, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1870. | Jónsson, Hallgrímur Ingimundur (I5925)
|
12691 | Vinnumaður á Auðnum í Laxárdal, S-Þing. um 1874. Bóndi á Ljótsstöðum í Laxárdal 1889-90, bóndi og símstöðvarstjóri í Vallakoti í Reykjadal. | Þorsteinsson, Hólmgeir (I4587)
|
12692 | Vinnumaður á Bakka, Bakkasókn, Eyj. 1890. Húsmaður í Efstalandskoti í Öxnadal, Eyj. 1901. Bóndi í Fagranesi í Öxnadal 1903-07. Verkamaður á Akureyri. Daglaunamaður á Akureyri 1930. | Jónsson, Hóseas Sigurjón (I6340)
|
12693 | Vinnumaður á Bálkastöðum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Bjó á Balkastöðum 2, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún., síðast bús. í þar. | Jóhannsson, Jóhann Matthías (I2890)
|
12694 | Vinnumaður á Bessastöðum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var að Bessastöðum, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Ytri-Torfustaðahreppi. | Björnsson, Einar Friðgeir (I2806)
|
12695 | Vinnumaður á Börmum, Reykhólasókn, A-Barð. 1930. Heimiliskennari í Reykhólasveit. | Þórðarson, Lárus (I7254)
|
12696 | Vinnumaður á Brekku í Fljótsdal 1915 og á Valþjófsstað 1917. Vinnumaður á Skriðuklaustri, Valþjófsstaðarsókn, N-Múl. 1930. Lengi vinnumaður á Klaustri, N-Múl. Síðast bús. í Reyðarfjarðarhreppi. | Frydendal Gíslason, Bjarni (I3032)
|
12697 | Vinnumaður á Bringu, Kaupangssókn, Eyj. 1930. | Friðriksson, Reynir (I6007)
|
12698 | Vinnumaður á Bæ, Reykhólasókn, A-Barð. 1930. | Jónsson, Jóhann (I20368)
|
12699 | Vinnumaður á Efri-Glerá, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1880. Leigjandi í Kristnesi í Lögmannshlíðars., Eyj. 1910. | Stefánsson, Karl Kristinn (I4324)
|
12700 | Vinnumaður á Egg, Rípurhr., Skag. 1920. Bóndi á Steindyrum í Svarfaðardal, Eyj. Daglaunamaður á Dalvík 1930. Sigurpáll og Ingibjörg eignuðust tvö börn sem dou nýfætt og eitt sem fæddist andvana. | Sigurðsson, Sigurpáll (I3199)
|