Skúli Magnússon Sumarið 1981 var ráðist í umfansmiklar viðgerðir og endurbætur á gömlu kirkjunni á Skarði á Skarðsströnd. Framan við kirkjutröppurnar var stór steinn. Þegar hann var reistur upp á rönd kom í ljós að þetta var legsteinn Skúla Magnússonar sýslumanns og var áletrun á hliðinni sem snéri niður. Áletrunin var sæmilega…