Guðmundur Guðmundsson
1852 - 1942 (90 ára)-
Fornafn Guðmundur Guðmundsson [1, 2, 3] Heimili 1898-199 Vinaminni, Akranesi, Íslandi [3] Fæðing 14 ágú. 1852 Geitabergi, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi [2] Manntal 1860 Kalastöðum, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi [4] Heimili 1876-1886 Stykkishólmi, Íslandi [3] Heimili 1886-1888 Katanesi, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi [3] Heimili 1888-1890 Lambhúsum, Akranesi, Íslandi [3] Heimili 1890-1893 Bakka, Akranesi, Íslandi [3] Heimili 1893-1894 Grund, Vesturgötu 47, Akranesi, Íslandi [3] Heimili 1894-1898 Háteigi, Akranesi, Íslandi [3] Heimili 1900 Albertshúsi, Akranesi, Íslandi [3] Heimili 1901-1902 Vinaminni, Akranesi, Íslandi [3] Heimili 1902-1909 Sunnuhvoli, Akranesi, Íslandi [3] Heimili 1909-1942 Reykjavík, Íslandi [3] Atvinna Bókbindari. [2] Greftrun 1 sep. 1942 Fossvogskirkjugarði, Reykjavík, Íslandi [1] Guðmundur Guðmundsson, Margrét Gottskálksdóttir, Gunnar Pétursson, Pálfríður Kristbjörg Ágústa Jónsdóttir & Herdís Gunnarsdóttir
Plot: A-12-9, A-12-8Guðmundur Guðmundsson, Margrét Gottskálksdóttir, Gunnar Pétursson, Pálfríður Kristbjörg Ágústa Jónsdóttir & Herdís Gunnarsdóttir
Plot: A-12-9, A-12-8Andlát 22 sep. 1942 [1] Nr. einstaklings I7961 Legstaðaleit Síðast Breytt 2 jún. 2021
Fjölskylda Margrét Gottskálksdóttir
f. 2 mar. 1852
d. 10 nóv. 1933 (Aldur 81 ára)Hjónaband 28 des. 1882 [3] Börn 1. Ólafur Guðmundsson
f. 9 júl. 1884
d. 9 ágú. 1961 (Aldur 77 ára)+ 2. Herdís Guðmundsdóttir
f. 9 ágú. 1885
d. 19 nóv. 1918 (Aldur 33 ára)Nr. fjölskyldu F3123 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 2 jún. 2021
-
Athugasemdir - Lærði bókband hjá Agli Jónssyni í Rvík, jafnframt stundaði hann söng og söngfræðinám hjá Jónasi Helgasyni organista. Að loknu námi var hann í Stykkishólmi frá 1876-86, stofnaði þar bæði söngfélag og leikfélag, Katanesi 1886-1888, fluttist 1888 á Akranes, átti þar heima í Lambhúsum 1888-90, Bakka 1890-93, Grund 1893-1894, Háteigi 1894-98, Vinaminni 1901-02, Sunnuhvoli 1902-09.
Á Akranesi stundaði hann verzlunarstörf og iðn sína og var oft nefndur Guðmundur bóki, tók mikinn þátt í félagsstörfum. Árið 1909 fluttist hann til Rvíkur og átti þar heima til dd. Auk iðnar sinnar stundaði hann lengi verkstjórn við fiskverkun.
Söng- og gleðimaður, mikill bindindismaður og starfaði mikið að bindindismálum. [3]
- Lærði bókband hjá Agli Jónssyni í Rvík, jafnframt stundaði hann söng og söngfræðinám hjá Jónasi Helgasyni organista. Að loknu námi var hann í Stykkishólmi frá 1876-86, stofnaði þar bæði söngfélag og leikfélag, Katanesi 1886-1888, fluttist 1888 á Akranes, átti þar heima í Lambhúsum 1888-90, Bakka 1890-93, Grund 1893-1894, Háteigi 1894-98, Vinaminni 1901-02, Sunnuhvoli 1902-09.
-
Andlitsmyndir Guðmundur Guðmundsson
Minningargreinar Minningarorð um Guðmund Guðmundsson bókbindara -
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Heimildir
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.