Hallfríður Sigurðardóttir
1830 - 1907 (77 ára)-
Fornafn Hallfríður Sigurðardóttir [1] Fæðing 1830 Efstalandi, Öxnadalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [1, 2] Manntal 1835 Efstalandi, Öxnadalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [3] Manntal 1840 Efstalandi, Öxnadalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [4] Manntal 1845 Efstalandi, Öxnadalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [5] Manntal 1850 Efstalandi, Öxnadalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [6] Manntal 1855 Efstalandi, Öxnadalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [7] Manntal 1860 Efstalandi, Öxnadalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [8] Manntal 1880 Staðartungu, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [9] Manntal 1890 Neðstalandi, Öxnadalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [10] Manntal 1901 Neðstalandi, Öxnadalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [11] Andlát 23 júl. 1907 [1] Greftrun Bakkakirkjugarði, Öxnadalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [12] Systkini 1 bróðir Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Nr. einstaklings I3853 Legstaðaleit Síðast Breytt 27 ágú. 2017
Faðir Sigurður Hallgrímsson
f. 1798
d. 28 okt. 1879 (Aldur 81 ára)Móðir Guðrún Jóhannesdóttir
f. 1812
d. 10 okt. 1865 (Aldur 53 ára)Nr. fjölskyldu F1562 Hóp Skrá | Family Chart
-
Athugasemdir - Foreldrar Hallfríðar voru Sigurður Hallgrímsson og Guðrún Jóhannesdóttir. Þau bjuggu á Efstalandi á meðan Guðrún lifði en síðustu ár sín bjó Sigurður í Staðartungu, líklega ásamt Sigurði Jóhanni syni sínum og Hallfríði.
Hallfríður bjó í foreldrahúsum framan af ævinni, var ógift og barnlaus. Hún var í Staðartungu hjá Sigurði bróður sínum 1886-87 en var bóndi á Neðstalandi 1887-1897 og hafði ráðskonu, Guðrúnu Árnadóttur. Guðrún hafði eignast dótturina Sigrúnu, með Sigurði Jóhanni bróður Hallfríðar. Sigrún og Jón Júlíus Guðmundsson maður hennar tóku við búinu á Neðstalandi en Hallfríður var þar áfram til heimilis, síðasta árið á Auðnum eftir að Sigrún og Jón fluttu þangað. [2] - „Hallfríður var aldrei við karlmann kennd. Hún þótti mjög gróf í orðum og háttum, var ófríð og hrikaleg, en raunsönn og artarleg, fátækum góð, drengur í skapi.“ segir í Skriðuhr. [1]
- Foreldrar Hallfríðar voru Sigurður Hallgrímsson og Guðrún Jóhannesdóttir. Þau bjuggu á Efstalandi á meðan Guðrún lifði en síðustu ár sín bjó Sigurður í Staðartungu, líklega ásamt Sigurði Jóhanni syni sínum og Hallfríði.
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Heimildir
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.