Helga Jóhanna Ólafsdóttir
1858 - 1941 (83 ára)-
Fornafn Helga Jóhanna Ólafsdóttir [1] Fæðing 30 mar. 1858 Sæunnarstöðum, Vindhælishr., A-Húnavatnssýslu, Íslandi [1, 2] Manntal 1860 Illugastöðum, Skefilsstaðahr., Skagafjarðarsýslu, Íslandi [3] Manntal 1870 Sveinsstöðum, Sveinsstaðahr., A-Húnavatnssýslu, Íslandi [4] Manntal 1880 Öxnhóli í Hörgárdal, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [5] Manntal 1890 Öxnhóli í Hörgárdal, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [6] Manntal 1901 Öxnhóli í Hörgárdal, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [7] Manntal 1910 Öxnhóli í Hörgárdal, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [8] Manntal 1920 Öxnhóli í Hörgárdal, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [9] Andlát 7 ágú. 1941 [1] Greftrun 16 ágú. 1941 Bakkakirkjugarði, Öxnadalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [10, 11] Sigurður Jóhann Sigurðsson & Helga Jóhanna Ólafsdóttir
Plot: 114-115Nr. einstaklings I3821 Legstaðaleit Síðast Breytt 11 nóv. 2017
Fjölskylda 1 Þorsteinn Þorsteinsson
f. 1853
d. 1882 (Aldur 29 ára)Börn 1. Ólafur Þorsteinsson
f. 30. 7. 1879
graf. Ekki þekkt - Ukendt - Not knownNr. fjölskyldu F1573 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 11 nóv. 2017
Fjölskylda 2 Sigurður Jóhann Sigurðsson
f. 22 jún. 1849, Efstalandi, Öxnadalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi
d. 3 júl. 1932 (Aldur 83 ára)Hjónaband 17 jún. 1889 [2] Börn 1. Sigurður Sigurðsson
f. 21 jan. 1890
d. 23 júl. 1960 (Aldur 70 ára)2. Aðalsteinn Sigurðsson
f. 26 sep. 1893, Öxnhóli í Hörgárdal, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi
d. 3 sep. 1971 (Aldur 77 ára)3. Sigtýr Sigurðsson
f. 5 jan. 1896
d. 11 apr. 1980 (Aldur 84 ára)Nr. fjölskyldu F1023 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 11 nóv. 2017
-
Athugasemdir - Húsfreyja á Öxnhóli í Hörgárdal. Húsfreyja þar 1880. Var í Hólkoti, Bægisársókn, Eyj. 1930. [1]
- Foreldrar Helgu Jóhönnu voru Ólafur Ólafsson f.1827, d.1887, og Sigríður Sæmundsdóttir f. 10.10.1828 í Eyjafirði, d. 21.06.1874.
Ólafur var bóndi, snikkari og smáskammtalæknir á Njálsstöðum á Skagaströnd 1853-1854, Hafursstaðakoti 1854-55, Syðri-Ey 1855-1856, Sæunnarstöðum 1856-1858, Sævarlandi 1858-1860, Illugastöðum í Laxárdal ytri 1860-1861, Brekkukoti í Þingi 1861-1868.
Sigríður var húsfreyja, ljósmóðir og saumakona á sömu bæjum. Þau skildu. Í Skagfirskum æviskrám segir að hún hafi lært fatasaum samhliða ljósmóðurstarfinu og hafi líklega verið fyrsta konan sem eignaðist saumavél á Norðurlandi. „Sigríður var mikil fríðleikskona og hlaut á yngri árum nafngiftina “Eyjafjarðarsól„.
Jóhanna giftist fyrst Þorsteini Þorsteinssyni, bónda á Öxnhóli í Hörgárdal. Sonur þeirra var Ólafur, sem flutti ungur til Noregs.
Jóhanna bjó áfram á Öxnhóli og seinni maður hennar, Sigurður Jóhann Sigurðsson, tók við búi með henni. Sigurður hafði áður búið á Efstalandi í Öxnadal 1869-1879 og Staðartungu í Hörgárdal 1879-1887 en á Öxnhóli bjuggu þau Jóhanna til 1921 þegar synir þeirra tóku við búinu.
Synir þeirra voru:
Sigurður, bóndi á Barká og Einarsstöðum og Ytra-Brennihóli í Kræklingahlíð,
Aðalsteinn, bóndi og oddviti á Öxnhóli, og
Sigtýr, bóndi á Öxnhóli, Lönguhlíð og Hólkoti, síðast kaupmaður á Dalvík.
Sigurður Jóhann hafði áður eignast dótturina Sigrúnu, húsfreyju á Neðstalandi, Auðnum og Efri-Rauðalæk. [2]
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Heimildir
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.