Unnur Jónsdóttir
1907 - 2001 (94 ára)-
Fornafn Unnur Jónsdóttir [1] Fæðing 17 ágú. 1907 Egilsstöðum, Íslandi [1] Skírn Já [1] Menntun 1926 Gagnfræðaskólanum á Akureyri, Akureyri, Íslandi [1] Gagnfræðingur. Atvinna 1930-1977 Austurbæjarskóla, Reykjavík, Íslandi [1] Leikfimikennari. Andlát 29 sep. 2001 Droplaugarstöðum, Reykjavík, Íslandi [1] Greftrun 6 okt. 2001 Heimagrafreit Egilsstöðum á Völlum, Egilsstöðum, Íslandi [1] Unnur Jónsdóttir Systkini 4 bræður og 2 systur Nr. einstaklings I20793 Legstaðaleit Síðast Breytt 3 mar. 2024
Faðir Jón Bergsson
f. 21 maí 1855, Bjarnanesi, Nesjahr., A-Skaftafellssýslu, Íslandi
d. 9 júl. 1924, Egilsstöðum á Völlum, Egilsstöðum, Íslandi (Aldur 69 ára)Móðir Margrét Pétursdóttir
f. 28 mar. 1865, Brimnesi við Seyðisfjörð, Seyðisfjarðarhr., N-Múlasýslu, Íslandi
d. 16 júl. 1944, Sjúkrahúsi Hvítabandsins, Reykjavík, Íslandi (Aldur 79 ára)Hjónaband 1887 [2] Heimili 1889 Egilsstöðum á Völlum, Egilsstöðum, Íslandi [2] Nr. fjölskyldu F5272 Hóp Skrá | Family Chart
-
Athugasemdir - Unnur varð gagnfræðingur frá Gagnfræðaskólanum á Akureyri 1926 og sigldi síðan til Kaupmannahafnar til náms í íþróttafræðum við Paul-Petersen Institut. Lauk hún þaðan kennaraprófi í leikfimi, sundi, almennum íþróttum og dansi. Komin heim starfaði Unnur sem leikfimikennari við Austurbæjarskólann 1930-77 og kenndi auk þess í Kennaraskólanum 1929-32, í Kvennaskólanum 1929-30 og hjá KR 1929-34. Auk þess var hún danskennari í Reykjavík 1929-32. Hún kenndi sund á vornámskeiðum í Sundlaugunum á vegum bæjarins 1929-44 og í sundlaug Austurbæjarskóla 1950-58. Unnur sótti námskeið hjá Nordisk Forbund for Kvindegymnastik í Danmörku 1930, í Finnlandi 1932 og aftur í Danmörku 1934. Námsdvöl í Stokkhólmi 1947-48. Nám í Kaupmannahöfn 1965 og 1966 (kynning á kennsluaðferðum). Unnur var einn af stofnendum Íþróttafélags kvenna og formaður þess frá stofnun 1934 til 1947, kennari þess 1934-39. Þá var Unnur heiðursfélagi Íþróttafélags kvenna. [1]
-
Andlitsmyndir Unnur Jónsdóttir -
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Heimildir
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.