Bjarnanesi, Nesjahr., A-Skaftafellssýslu, Íslandi
Athugasemdir:
Bjarnaneshverfi eða Bjarnaneshjáleigur er hið forna land Bjarnaness og síðar einnig hjáleigna þaðan. Svo lengi sem vitað verður, hefir jafnan verið mjög þéttbýlt í Bjarnaneshverfi. Hafa oftast um 10 jarðir verið byggðar þar, auk prestsetursins.
Eignaskipti voru gerð á Bjarnanesjörðum árið 1901. Í hlut prestsetursins féllu hjáleigurnar Stapi, Miðsker og Brekkubær, en Bjarnaneskirkja fékk Borgir, Meðalfell, Fornustekka, Austurhól, Suðurhól og Brattagerði. Allar þessar jarðir eru nú seldar og í sjálfsábúð.
Bjarnanes, að fornu Bjarnarnes, hefir alla tíð frá því sögur hófust verið höfuðból héraðsins og nafnkunnur sögustaður. Bjarnanes er nú prestsetur Bjarnanesprestakalls, sem nær yfir Bjarnsanes-, Stafafells- og Hafnarsóknir. Fram til ársins 1880 var það aðeins prestsetur Bjarnanes- og Hoffellssókna. Eftir 1880 féll Einholtssókn á Mýrum í Bjarnanesprestakall. Hélst svo til 1920 er Stafafellssókn lenti í Bjarnanesprestakall en Einholtssókn í Kálfafellsstaðarprestakall eftir lögum frá 1907. Bjarnanessókn var skipt árið 1953 og stofnsett ný sókn, Hafnarsókn fyrir Hafnarkauptún.
Fæðing
Leitarniðurstöður: 1 til 2 af 2
Eftirnafn, fornafn | Fæðing | Nr. einstaklings | ||
---|---|---|---|---|
1 | Jón Bergsson | 21 maí 1855 | Bjarnanesi, Nesjahr., A-Skaftafellssýslu, Íslandi | I20794 |
2 | Rósa Bergsdóttir | 8 jún. 1854 | Bjarnanesi, Nesjahr., A-Skaftafellssýslu, Íslandi | I20844 |
Skírn
Leitarniðurstöður: 1 til 2 af 2
Eftirnafn, fornafn | Skírn | Nr. einstaklings | ||
---|---|---|---|---|
1 | Jón Bergsson | 22 maí 1855 | Bjarnanesi, Nesjahr., A-Skaftafellssýslu, Íslandi | I20794 |
2 | Rósa Bergsdóttir | 9 jún. 1854 | Bjarnanesi, Nesjahr., A-Skaftafellssýslu, Íslandi | I20844 |
Andlát
Leitarniðurstöður: 1 til 1 af 1
Eftirnafn, fornafn | Andlát | Nr. einstaklings | ||
---|---|---|---|---|
1 | Séra Eiríkur Helgason | 1 ágú. 1954 | Bjarnanesi, Nesjahr., A-Skaftafellssýslu, Íslandi | I20741 |
Ferming
Leitarniðurstöður: 1 til 1 af 1
Eftirnafn, fornafn | Ferming | Nr. einstaklings | ||
---|---|---|---|---|
1 | Ingibjörg Magnúsdóttir | 1787 | Bjarnanesi, Nesjahr., A-Skaftafellssýslu, Íslandi | I20077 |
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.