Í votri gröf – listi

Eftirfarandi listi sýnir þá sem farist hafa í sjóslysum, drukknað, og/eða þá sem hvíla í votri gröf. Hægt er að leita að skipanöfnum í þgf. og sjá hverjir fórust með viðkomandi skipi.

NrNafnAldurFæðingardagurFæðingarstaðurDánardagurLegstaðurDánarorsök
Magnús Jónasson2700.00.1794Skarðsþingum á Skarðsströnd, Dalasýslu21.09.1821Í votri gröfDrukknaði í kaupstaðarferð til Stykkishólms.
Andrés Andrésson3323.04.1828Skáleyjum, Flateyjarhr., A-Barðastrandarsýslu11.12.1861Í votri gröfFórst með teinæringnum Snarfara á Breiðafirði.
Jón Þorkelsson3600.00.1825Moshlíð, Barðastrandarhr., V-Barðastrandarsýslu11.12.1861Í votri gröfFórst með teinæringnum Snarfara á Breiðafirði.
Þorgeir Einarsson3404.09.1827Klettakoti, Fróðárhr., Snæfellsnessýslu11.12.1861Í votri gröfFórst með teinæringnum Snarfara á Breiðafirði.
Konráð Jónsson3211.01.1829Hólum, Tálknafjarðarhr., V-Barðastrandarsýslu11.12.1861Í votri gröfFórst með teinæringnum Snarfara á Breiðafirði.
Stefán Jónsson4107.07.1820Litla-Holti, Saurbæjarhr., Dalasýslu11.12.1861Í votri gröfFórst með teinæringnum Snarfara á Breiðafirði.
Jóhannes Dagsson3607.09.1825Hergilsey, Klofningshr., Dalasýslu11.12.1861Í votri gröfFórst með teinæringnum Snarfara á Breiðafirði.
Jens Pétur Pétursson2808.10.1833Arney, Klofningshr., Dalasýslu11.12.1861Í votri gröfFórst með teinæringnum Snarfara á Breiðafirði.
Sigurður Björnsson3600.00.182511.12.1861Í votri gröfFórst með teinæringnum Snarfara á Breiðafirði.
Davíð Ólafsson1800.00.1843Hamri, Barðastrandarhr., V-Barðastrandarsýslu11.12.1861Í votri gröfFórst með teinæringnum Snarfara á Breiðafirði.
Bjarni Pétursson1703.02.1844Bjarnarhöfn, Helgafellssveit, Snæfellsnessýslu11.12.1861Í votri gröfFórst með teinæringnum Snarfara á Breiðafirði.
Finnbogi Þórðarson2416.01.1837Haga, Barðastrandarhr., V-Barðastrandarsýslu11.12.1861Í votri gröfFórst með teinæringnum Snarfara á Breiðafirði.
Bjarni Jónsson2002.05.1841Markúsarbúð, Ólafsvík11.12.1861Í votri gröfFórst með teinæringnum Snarfara á Breiðafirði.
Sveinn Jónsson4700.00.1818Ingjaldshólssókn, Snæfellsnessýslu16.03.1865Í votri gröfDrukknaði á heimleið frá Öxney, ásamt syni sínum, Jóni Sveinssyni.
Jón Sveinsson1809.03.1847Bíldsey, Stykkishólmshr., Snæfellsnessýslu16.03.1865Í votri gröfDrukknaði ásamt föður sínum Sveini Jónssyni, á heimleið úr Öxney.
Þórður Jónsson3407.07.1838Fremra-Hálsi, Kjósarhr.,Kjósarsýslu03.03.1873Ekki þekktDrukknaði.
Bent Jónsson4225.04.1830Kiðey, Klofningshr., Dalasýslu00.04.1873Í votri gröfDrukknaði á heimleið frá Dannmörku.
Þorsteinn Daníelsson3400.04.1839Skíðbakka, Austur-Landeyjahr., Rangárvallasýslu00.04.1873Í votri gröfDrukknaði á heimleið frá Dannmörku.
Einar Sveinn Stefánsson2808.02.1849Egilsstöðum, Fljótsdalshr., N-Múlasýslu29.09.1877KlyppsstaðarkirkjugarðiDrukknaði í Loðmundarfirði.
Halldór Pálsson3629.09.1845Hnífsdal11.02.1882Í votri gröfDrukknaði í Ísafirði, á leið frá lóðum.
Samúel Guðmundsson3222.12.1850Litlu-Brekku, Geiradalshr., A-Barðastrandarsýslu16.02.1883Í votri gröfDrukknaði ásamt 2 öðrum, í fiskiróðri frá Snæfjöllum, Snæfjallahreppi, N-Ís.
Jóhann Ludvig Jörgensson Moul2519.11.1859Flatey á Breiðafirði20.02.1885Í votri gröfDrukknaði ásamt tveimur öðrum, á leið út undir Jökul.
Einar Sigurðsson3325.02.1856Búastöðum, Vestmannaeyjum31.03.1889Í votri gröfFórst með hákarla- og handfæraveiðiskipinu Reykjavíkin í illviðri.
Jón Jónsson3623.08.1852Dúkskoti, Reykjavík31.03.1889Í votri gröfFórst með hákarla- og handfæraveiðiskipinu Reykjavíkin í illviðri.
Magnús Hjartarson2405.05.1864Skorhaga, Kjósarhr.,Kjósarsýslu31.03.1889Í votri gröfFórst með hákarla- og handfæraveiðiskipinu Reykjavíkin í illviðri.
Magnús Oddsson2509.06.1863Barði, Reykjavík31.03.1889Í votri gröfFórst með hákarla- og handfæraveiðiskipinu Reykjavíkin í illviðri.
Einar Pálsson3225.09.1856Skálholtskoti, Reykjavík31.03.1889Í votri gröfFórst með hákarla- og handfæraveiðiskipinu Reykjavíkin í illviðri.
Steindór Bjarnason2700.00.1862Helgastöðum, Biskupstungnahr., Árnessýslu31.03.1889Í votri gröfFórst með hákarla- og handfæraveiðiskipinu Reykjavíkin í illviðri.
Sigurbjörn Bjarnason2320.05.1865Helgastöðum, Biskupstungnahr., Árnessýslu31.03.1889Í votri gröfFórst með hákarla- og handfæraveiðiskipinu Reykjavíkin í illviðri.
Jón Halldór Jörgensson2117.09.1867Rauðará, Reykjavík31.03.1889Í votri gröfFórst með hákarla- og handfæraveiðiskipinu Reykjavíkin í illviðri.
Guðmundur Sigfússon2113.10.1867Miðhúsum, Sveinsstaðahr., A-Húnavatnssýslu31.03.1889Í votri gröfFórst með hákarla- og handfæraveiðiskipinu Reykjavíkin í illviðri.
Theódór Kristinn Guðmundsson2023.10.1868Torfabæ, Reykjavík31.03.1889Í votri gröfFórst með hákarla- og handfæraveiðiskipinu Reykjavíkin í illviðri.
Rannveig Kristín Þorvarðardóttir2329.04.1868Kalastöðum, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu09.12.1891Í votri gröfFórst með skipi á leið til Reykjavíkur frá Akranesi.
Kristinn Bjarni Finnsson2612.02.1865Sýruparti, Akranesi09.12.1891Í votri gröfFórst með skipi á leið til Reykjavíkur frá Akranesi.
Einar Halldórsson1418.01.1877Bakka, Akranesi09.12.1891Í votri gröfFórst með skipi á leið til Reykjavíkur frá Akranesi.
Jón Pétursson3109.12.1860Haukatungu, Kolbeinsstaðahr., Snæfellsnessýslu09.12.1891Í votri gröfFórst með skipi á leið til Reykjavíkur frá Akranesi.
Hannes Ólafsson3430.07.1857Eiði, Mosfellshr., Kjósarsýslu09.12.1891Í votri gröfFórst með skipi á leið til Reykjavíkur frá Akranesi.
Pétur Andrés Maack Þorsteinsson3329.03.1859Keflavík08.09.1892Ekki þekktDrukknaði við lendinguna á Nesi í Grunnavík, á heimleið úr kaupstaðarferð
Teitur Björnsson3615.06.186028.04.1897Í votri gröfFórst með báti í fiskiróðri af Akranesi ásamt tveimur öðrum mönnum.
Guðmundur Guðmundsson5401.04.1843Heynesi, Innri-Akraneshr., Borgarfjarðarsýslu28.04.1897Í votri gröfFórst með báti í fiskiróðri af Akranesi ásamt tveimur öðrum mönnum.
Ólafur Pálsson3322.03.1864Geldingaá, Leirár- og Melahr., Borgarfjarðarsýslu28.04.1897Í votri gröfFórst með báti í fiskiróðri af Akranesi ásamt tveimur öðrum mönnum.
Magnús Einarsson2804.07.1868Sauðlauksdal, Rauðasandshr., V-Barðastrandarsýslu01.05.1897Í votri gröfFórst með þilskipinu Viggu.
Sigurður Sigurðsson4104.08.1855Höfða, Eyrarsveit, Snæfellsnessýslu25.05.1897SetbergskirkjugarðiDrukknaði ásamt 3 öðrum, í fiskiróðri í Lágarsós i Eyrarsveit, í logni en talsverðu brimi.
Jón Steinsson5604.09.1840Ægissíðu, Þverárhr., V-Húnavatnssýslu25.05.1897SetbergskirkjugarðiDrukknaði ásamt 3 öðrum, í fiskiróðri í Lágarsós i Eyrarsveit, í logni en talsverðu brimi.
Jón Sigurðsson2003.11.1876Suðurbúð, Eyrarsveit, Snæfellsnessýslu25.05.1897SetbergskirkjugarðiDrukknaði ásamt 3 öðrum, í fiskiróðri í Lágarsós i Eyrarsveit, í logni en talsverðu brimi.
Helgi Helgason6104.08.1835Hnausum, Eyrarsveit, Snæfellsnessýslu25.05.1897SetbergskirkjugarðiDrukknaði ásamt 3 öðrum, í fiskiróðri í Lágarsós i Eyrarsveit, í logni en talsverðu brimi.
Bergsveinn Ólafsson5923.09.1839Svefneyjum, Flateyjarhr., A-Barðastrandarsýslu07.03.1899FlateyjarkirkjugarðiDrukknaði við Bjarneyjar á leið frá Stykkishólmi, ásamt 3 öðrum.
Eggert Ólafsson5311.12.1845Miðhúsum, Breiðuvíkurhr., Snæfellsnessýslu07.03.1899Í votri gröfDrukknaði við Bjarneyjar á leið frá Stykkishólmi, ásamt 3 öðrum.
Jón Jóhannsson5607.11.1842Elliðaey, Stykkishólmshr., Snæfellsnessýslu07.03.1899Í votri gröfDrukknaði við Bjarneyjar á leið frá Stykkishólmi, ásamt 3 öðrum.
Guðmundur Gunnlaugsson1916.01.1880Bjarneyjum, Flateyjarhr., A-Barðastrandarsýslu07.03.1899Í votri gröfDrukknaði við Bjarneyjar á leið frá Stykkishólmi, ásamt 3 öðrum.
Þorbjörn Jósepsson2328.10.1876Árnakoti, Bessastaðahr., Gullbringusýslu30.08.1900Í votri gröfFórst með tveimur öðrum í róðri frá Brimnesi við Seyðisfjörð.
Magnús Magnússon3102.01.1869Bjarnastöðum, Bessastaðahr., Gullbringusýslu30.08.1900Í votri gröfFórst með tveimur öðrum í róðri frá Brimnesi við Seyðisfjörð.
Ingjaldur Jónsson2503.11.1874Efri-Gegnishólum, Gaulverjabæjarhr., Árnessýslu30.08.1900Í votri gröfFórst með tveimur öðrum í róðri frá Brimnesi við Seyðisfjörð.
Ólafur Helgi Helgason4430.09.1855Fífustöðum, Ketildalahr., V-Barðastrandarsýslu20.09.1900Í votri gröfFórst á Arnarfirði í aftakaveðri af bát frá Skeiði í Selárdal.
Þórður Davíðsson2908.05.1871Litlasandi, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu20.09.1900Í votri gröfFórst á Arnarfirði í aftakaveðri af bát frá Skeiði í Selárdal.
Andrés Þorgeirsson5413.02.1846Krossi, Barðastrandarhr., V-Barðastrandarsýslu20.09.1900Í votri gröfFórst á Arnarfirði í aftakaveðri af bát frá Skeiði í Selárdal.
Gísli Emil Þórarinsson1820.07.1882Trostanfirði, Suðurfjarðahr., V-Barðastrandarsýslu20.09.1900SelárdalskirkjugarðiFórst á Arnarfirði í aftakaveðri af bát frá Skeiði í Selárdal.
Ólafur Thorlacius Kristjánsson4113.07.1859Suðureyri, Tálknafjarðarhr., V-Barðastrandarsýslu20.09.1900ÁlftamýrarkirkjugarðiFórst á Arnarfirði í aftakaveðri af bátnum Andvara frá Selárdal.
Bjarni Jónsson6214.10.1837Selárdal, Ketildalahr., V-Barðastrandarsýslu20.09.1900Í votri gröfFórst á Arnarfirði í aftakaveðri af bátnum Andvara frá Selárdal.
Guðmundur Einarsson1820.05.1882Hjallkárseyri, Auðkúluhr., V-Ísafjarðarsýslu20.09.1900Í votri gröfFórst á Arnarfirði í aftakaveðri af bátnum Andvara frá Selárdal.
Jón Sumarliðason5010.07.1850Neðribæ í Selárdal, Ketildalahr., V-Barðastrandarsýslu20.09.1900Í votri gröfFórst á Arnarfirði í aftakaveðri af bátnum Andvara frá Selárdal.
Páll Einarsson3408.09.1866Hvammi, Barðastrandarhr., V-Barðastrandarsýslu20.09.1900Í votri gröfFórst á Arnarfirði í aftakaveðri af bátnum Andvara frá Selárdal.
Jóhannes Þórarinsson4023.10.1859Hvammssókn í Norðurárdal, Mýrasýslu20.09.1900Í votri gröfFórst á Arnarfirði í aftakaveðri af bátnum Halli frá Selárdal.
Elías Oddsson4204.07.1858Neðri-Hvestu, Ketildalahr., V-Barðastrandarsýslu20.09.1900Í votri gröfFórst á Arnarfirði í aftakaveðri af bátnum Halli frá Selárdal.
Jón Elíasson1421.08.1886Holti, Ketildalahr., V-Barðastrandarsýslu20.09.1900Í votri gröfFórst á Arnarfirði í aftakaveðri af bátnum Halli frá Selárdal.
Finnur Magnússon4415.02.1856Raknadal, Rauðasandshr., V-Barðastrandarsýslu20.09.1900Í votri gröfFórst á Arnarfirði í aftakaveðri af bátnum Halli frá Selárdal.
Guðmundur Ingibjartur Guðmundsson1526.06.1885Fífustöðum, Ketildalahr., V-Barðastrandarsýslu20.09.1900Í votri gröfFórst á Arnarfirði í aftakaveðri af bátnum Halli frá Selárdal.
Jón Gísli Eneas Jensson2525.06.1875Feigsdal/Teitsdal, Ketildalahr., V-Barðastrandarsýslu20.09.1900SelárdalskirkjugarðiFórst á Arnarfirði í aftakaveðri af bát frá Feigsdal.
Jón Jónsson7112.05.1829Hóli, Suðurfjarðahr., V-Barðastrandarsýslu20.09.1900SelárdalskirkjugarðiFórst á Arnarfirði í aftakaveðri af bát frá Feigsdal.
Guðmundur Egilsson2702.04.1873Krosseyri, Suðurfjarðahr., V-Barðastrandarsýslu20.09.1900SelárdalskirkjugarðiFórst á Arnarfirði í aftakaveðri af bát frá Feigsdal.
Guðríður Daníelsdóttir4217.05.1859Lágafelli, Miklaholtshr., Snæfellsnessýslu22.09.1901Í votri gröfDrukknaði undir Þyrilsklifi á Hvalfjarðarströnd.
Kristján Páll Bjarnason3923.09.1863Baulhúsum, Auðkúluhr., V-Ísafjarðarsýslu07.04.1903Í votri gröfFórst með þilskipinu Orient.
Stefán Daníelsson3617.02.1871Oddsstöðum, Staðarhr., V-Húnavatnssýslu00.03.1907Í votri gröfFórst með kútter Georg.
Sigmundur Sigmundsson2504.08.1881Litla-Kálfalæk, Hraunhr., Mýrasýslu00.03.1907Í votri gröfFórst með kútter Georg.
Guðmundur Daníelsson3806.07.1868Oddsstöðum, Staðarhr., V-Húnavatnssýslu00.03.1907Í votri gröfFórst með kútter Georg.
Jón Daníelsson3030.06.1876Oddsstöðum, Staðarhr., V-Húnavatnssýslu00.03.1907Í votri gröfFórst með kútter Georg.
Bjarni Ásmundsson2217.03.1884Aðalbóli, Fremri-Torfustaðahr., V-Húnavatnssýslu00.03.1907Í votri gröfFórst með kútter Georg.
Bjarni Sigurgeirsson1821.06.1888Fallandastöðum, Staðarhr., V-Húnavatnssýslu00.03.1907Í votri gröfFórst með kútter Georg.
Einar Guðmundsson2702.05.1879Hæringsstöðum, Stokkseyrarhr., Árnessýslu00.03.1907Í votri gröfFórst með kútter Georg.
Gestur Sveinbjörn Sveinsson2720.05.1879Efri-Ey, Leiðvallarhr., V-Skaftafellssýslu00.03.1907Í votri gröfFórst með kútter Georg.
Guðjón Jóakimsson2022.08.1886Selfossi00.03.1907Í votri gröfFórst með kútter Georg.
Höskuldur Jóakimsson2612.08.1880Selfossi00.03.1907Í votri gröfFórst með kútter Georg.
Guðmundur Steinsson2925.08.1877Kólgu/Klapparkoti, Miðneshr., Gullbringusýslu00.03.1907Í votri gröfFórst með kútter Georg.
Guðni Guðmundsson2403.01.1883Hávarðarkoti, Djúpárhr., Rangárvallasýslu00.03.1907Í votri gröfFórst með kútter Georg.
Þórarinn Guðmundsson5723.07.1849Miðdalsgröf, Kirkjubólshr., Strandasýslu00.03.1907Í votri gröfFórst með kútter Georg.
Þorvarður Daníelsson4528.09.1861Bráðræði, Innri-Akraneshr., Borgarfjarðarsýslu00.03.1907Í votri gröfFórst með kútter Georg.
Þorsteinn Tómas Pétursson3315.10.1873Bakkakoti, Reykjavík00.03.1907Í votri gröfFórst með kútter Georg.
Ólafur Jónsson4314.11.1863Efri-Hvoli, Hvolhr., Rangárvallasýslu00.03.1907Í votri gröfFórst með kútter Georg.
Magnús Ingvarsson3407.03.1873Gularási, Austur-Landeyjahr., Rangárvallasýslu00.03.1907Í votri gröfFórst með kútter Georg.
Vilhjálmur Guðmundsson3931.05.1867Traðarholti, Stokkseyrarhr., Árnessýslu00.03.1907Í votri gröfFórst með kútter Georg.
Jakob Þorsteinsson2424.05.1882Stóruhlíð, Þorkelshólshr., V-Húnavatnssýslu00.03.1907Í votri gröfFórst með kútter Georg.
Magnús Magnússon3307.10.1873Núpsdalstungu, Fremri-Torfustaðahr., V-Húnavatnssýslu00.03.1907Í votri gröfFórst með kútter Georg.
Jón Guðmundsson2724.04.1879Þorkelsgerði, Selvogshr., Árnessýslu00.03.1907Í votri gröfFórst með kútter Georg.
Jóhann Jónsson3217.11.1874Írafelli, Kjósarhr.,Kjósarsýslu21.03.1907Í votri gröfTók út af þilskipinu Kjartani.
Sigurður Jónsson3202.10.1874Norðurgröf, Kjalarneshr., Kjósarsýslu21.03.1907Í votri gröfTók út af þilskipinu Kjartani.
Gísli Karelsson3925.11.1868Hreiðurborg, Sandvíkurhr., Árnessýslu02.04.1908Í votri gröfDrukknaði á Stokkseyrarsundi ásamt sjö öðrum.
Ingvar Karelsson4227.12.1865Ásgautsstöðum, Stokkseyrarhr., Árnessýslu02.04.1908StokkseyrarkirkjugarðiDrukknaði á Stokkseyrarsundi ásamt sjö öðrum.
Helgi Jónsson2826.08.1879Einarshöfn, Eyrarbakkahr., Árnessýslu02.04.1908Í votri gröfDrukknaði á Stokkseyrarsundi ásamt sjö öðrum.
Einar Tryggvi Eiríksson1816.06.1889Hlíðarhúsum, Djúpavogi02.04.1908StokkseyrarkirkjugarðiDrukknaði á Stokkseyrarsundi ásamt sjö öðrum.
Gunnar Gunnarsson4924.08.1858Norðurkoti í Holtum, Ásahr., Rangárvallasýslu02.04.1908StokkseyrarkirkjugarðiDrukknaði á Stokkseyrarsundi ásamt sjö öðrum.
Jón Gamalíelsson2701.11.1880Votmúla, Sandvíkurhr., Árnessýslu02.04.1908Ekki þekktDrukknaði á Stokkseyrarsundi ásamt sjö öðrum.
Jón Tómasson1810.08.1889Efri-Gegnishólum, Gaulverjabæjarhr., Árnessýslu02.04.1908Í votri gröfDrukknaði á Stokkseyrarsundi ásamt sjö öðrum.
Guðjón Guðbrandsson3520.09.1872Heysholti, Landmannahr., Rangárvallasýslu02.04.1908Í votri gröfDrukknaði á Stokkseyrarsundi ásamt sjö öðrum.
Árni Björnsson5625.12.1852Úthlíð, Biskupstungnahr., Árnessýslu20.01.1909Í votri gröfFórst á Kollafirði fram undan Saltvík á Kjalarnesi ásamt fjórum öðrum.
Guðmundur Kolbeinsson4406.05.1864Kollafirði, Kjalarneshr.,Kjósarsýslu20.01.1909Í votri gröfFórst á Kollafirði fram undan Saltvík á Kjalarnesi ásamt fjórum öðrum.
Sigurlína Sigurjónsdóttir2230.10.1886Grund, Kjalarneshr.,Kjósarsýslu20.01.1909Í votri gröfFórst á Kollafirði fram undan Saltvík á Kjalarnesi ásamt fjórum öðrum.
Jónína Margrét Sigurjónsdóttir1702.12.1891Saltvík, Kjalarneshr., Kjósarsýslu20.01.1909Í votri gröfFórst á Kollafirði fram undan Saltvík á Kjalarnesi ásamt fjórum öðrum.
Sigurður Sveinsson1815.11.1890Staðarhöfða, Innri-Akraneshr., Borgarfjarðarsýslu20.01.1909Í votri gröfFórst á Kollafirði fram undan Saltvík á Kjalarnesi ásamt fjórum öðrum.
Hallgrímur Guðmundsson4325.08.1865Blesastöðum, Skeiðahr., Árnessýslu20.03.1909Í votri gröfFéll útbyrðis af fiskiskipinu Sjana fyrir sunnan Vestmannaeyjar.
Benjamín Franklín Eiríksson1712.03.1892Halldórsstöðum, Vatnsleysustrandarhr., Gullbringusýslu28.02.1910Í votri gröfDrukknaði á mótorbátnum Argó á leið frá Vestmannaeyjum til Reykjavíkur.
Þorkell Kristján Magnússon4522.08.1864Fremri-Hvestu, Ketildalahr., V-Barðastrandarsýslu23.04.1910Í votri gröfFórst með seglskipinu Gyðu í Arnarfirði.
Magnús Þorkelsson1807.07.1891Litlu-Eyri, Suðurfjarðahr., V-Barðastrandarsýslu23.04.1910Í votri gröfFórst með seglskipinu Gyðu í Arnarfirði.
Einar Jóhannsson3222.07.1877Hallsteinsnesi, Gufudalshr., A-Barðastrandarsýslu23.04.1910Í votri gröfFórst með seglskipinu Gyðu í Arnarfirði.
Ingimundur Loftsson5926.04.1850Hólshúsum, Ketildalahr., V-Barðastrandarsýslu23.04.1910Í votri gröfFórst með seglskipinu Gyðu í Arnarfirði.
Jóhannes Leopold Sæmundsson3015.11.1879Uppsölum, Barðastrandarhr., V-Barðastrandarsýslu23.04.1910Í votri gröfFórst með seglskipinu Gyðu í Arnarfirði.
Jón Jónsson1919.10.1890Tungu, Tálknafirði23.04.1910Í votri gröfFórst með seglskipinu Gyðu í Arnarfirði.
Jón Jónsson5423.08.1855Steinanesi, Suðurfjarðahr., V-Barðastrandarsýslu23.04.1910Í votri gröfFórst með seglskipinu Gyðu í Arnarfirði.
Páll Jónsson1602.08.1893Otradal, Suðurfjarðahr., V-Barðastrandarsýslu23.04.1910Í votri gröfFórst með seglskipinu Gyðu í Arnarfirði.
Kristján Hallgrímur Jónsson3426.10.1875Daðastöðum, Reykdælahr., S-Þingeyjarsýslu06.06.1910Í votri gröfFórst með vélbátnum Ingólfi úr Mjóafirði.
Hrólfur Jakobsson3208.01.1878Illugastöðum, Kirkjuhvammshr., V-Húnavatnssýslu20.12.1910Í votri gröfFórst í róðri ásamt fjórum öðrum á Ísafjarðardjúpi.
Sveinn Theódór Halldórsson3421.05.1876Ísafirði20.12.1910Í votri gröfFórst í róðri ásamt fjórum öðrum á Ísafjarðardjúpi.
Jón Jónsson3416.12.1876Snæfjöllum, Snæfjallahr., N-Ísafjarðarsýslu20.12.1910Í votri gröfFórst í róðri ásamt fjórum öðrum á Ísafjarðardjúpi.
Guðmundur Guðmundsson4424.05.1866Hrafnabjörgum, Ögurhr., N-Ísafjarðarsýslu20.12.1910Í votri gröfFórst í róðri ásamt fjórum öðrum á Ísafjarðardjúpi.
Jón Arason2326.05.1887Hnífsdal20.12.1910Í votri gröfFórst í róðri ásamt fjórum öðrum á Ísafjarðardjúpi.
Óli Kristján Þorvarðsson5507.10.1855Öxl, Breiðuvíkurhr., Snæfellsnessýslu29.04.1911Í votri gröfTók út af þilskipinu Isabella sem var gert út af hlutafélaginu Sjávarborg.
Páll Guðmundur Ingimundarson3314.03.1878Otradal, Suðurfjarðahr., V-Barðastrandarsýslu27.05.1911Í votri gröfDrukknaði.
Halldór Guðbjarnason5203.06.1859Vík, Akranesi28.11.1911Í votri gröfDrukknaði af bát á Viðeyjarsundi.
Samúel Símonarson4914.09.186228.11.1911Í votri gröfDrukknaði af bát á Viðeyjarsundi.
Sigurður Þórðarson3312.05.1878Eyjahóli, Kjósarhr.,Kjósarsýslu23.02.1912Í votri gröfFórst með kútter Geir.
Halldór Jónsson2221.07.1889Þóroddsstöðum, Grímsneshr., Árnessýslu23.02.1912Í votri gröfFórst með kútter Geir.
Sverrir Guðmundsson2613.09.1885Útskálahamri, Kjósarhr.,Kjósarsýslu23.02.1912Í votri gröfFórst með kútter Geir.
Guðjón Magnússon2405.11.1887Hafnarfirði23.02.1912Í votri gröfFórst með kútter Geir.
Guðmundur Árnason4210.06.1869Tunguhaga, Vallahr., S-Múlasýslu23.02.1912Í votri gröfFórst með kútter Geir.
Jón Kristján Jónsson2720.02.1885Skógum, Auðkúluhr., V-Ísafjarðarsýslu23.02.1912Í votri gröfFórst með kútter Geir.
Jóhann Ólafur Guðmundsson4826.06.1863Horni, Auðkúluhr., V-Ísafjarðarsýslu23.02.1912Í votri gröfFórst með kútter Geir.
Ólafur Sigurðsson3901.09.1872Langholti, Hraungerðishr., Árnessýslu23.02.1912Í votri gröfFórst með kútter Geir.
Magnús Pétursson3214.10.1879Ingunnarstöðum, Kjósarhr.,Kjósarsýslu23.02.1912Í votri gröfFórst með kútter Geir.
Kristján Guðmundur Einarsson2827.11.1883Meiri-Bakka, Hólshr., N-Ísafjarðarsýslu23.02.1912Í votri gröfFórst með kútter Geir.
Þórður Ingimundarson2624.03.1885Atlagerði, Vatnsleysustrandarhr., Gullbringusýslu23.02.1912Í votri gröfFórst með kútter Geir.
Ólafur Nikulásson4622.03.1865Nýlendu í Garði, Gerðahr., Gullbringusýslu23.02.1912Í votri gröfFórst með kútter Geir.
Guttormur Einarsson4912.07.1862Götu, Holtahr., Rangárvallasýslu23.02.1912Í votri gröfFórst með kútter Geir.
Guðni Benediktsson3219.08.1879Oddakoti, Bessastaðahr., Gullbringusýslu23.02.1912Í votri gröfFórst með kútter Geir.
Þorvaldur Ásgeir Jóhannesson2719.11.1884Leiti, Mýrahr., V-Ísafjarðarsýslu23.02.1912Í votri gröfFórst með kútter Geir.
Þorkell Guðmundsson2815.10.1883Syðra-Velli, Gaulverjabæjarhr., Árnessýslu23.02.1912Í votri gröfFórst með kútter Geir.
Böðvar Jónsson5427.07.1857Uppsölum, Hálsahr., Borgarfjarðarsýslu23.02.1912Í votri gröfFórst með kútter Geir.
Jón Halldór Böðvarsson2025.12.1891Teigakoti, Akranesi23.02.1912Í votri gröfFórst með kútter Geir.
Helgi Árnason5311.01.1859Hólakoti, Bessastaðahr., Gullbringusýslu23.02.1912Í votri gröfFórst með kútter Geir.
Sólon Einarsson3211.06.1879Bursthúsum, Miðneshr., Gullbringusýslu23.02.1912Í votri gröfFórst með kútter Geir.
Ingvar Pétursson3030.04.1881Tumakoti, Vatnsleysustrandarhr., Gullbringusýslu23.02.1912Í votri gröfFórst með kútter Geir.
Jóhannes Jóhannesson2018.07.1891Spena, Fremri-Torfustaðahr., V-Húnavatnssýslu23.02.1912Í votri gröfFórst með kútter Geir.
Marteinn Kristján Guðlaugsson3022.11.1881Hokinsdal, Auðkúluhr., V-Ísafjarðarsýslu23.02.1912Í votri gröfFórst með kútter Geir.
Sigurður Jónasson4910.11.1863Tjörnum undir Eyjafjöllum, Vestur-Eyjafjallahr., Rangárvallasýslu23.02.1912Í votri gröfFórst með kútter Geir.
Magnús Sigurgeirsson2824.04.1883Höfða, Sauðaneshr., N-Þingeyjarsýslu23.02.1912Í votri gröfFórst með kútter Geir.
Vilmundur Jónasson2204.12.1889Klofa, Hafnarfirði23.02.1912Í votri gröfFórst með kútter Geir.
Guðjón Jónsson1917.09.1892Tungu, Tálknafirði23.02.1912Í votri gröfFórst með kútter Geir.
Guðjón Jónsson3203.05.1879Hvammi, Landmannahr., Rangárvallasýslu23.02.1912Í votri gröfTók út af kútter Langanesi.
Kristján Magnússon2124.08.1890Geitagili í Örlygshöfn, Rauðasandshr., V-Barðastrandarsýslu23.02.1912Í votri gröfTók út af kútter Langanesi.
Skarphéðinn Gestsson1506.07.1896Saurum, Þingeyrarhr., V-Ísafjarðarsýslu03.07.1912Í votri gröfFórst með þilskipinu Síldin.
Þorsteinn Jónsson2325.09.1888Kalastöðum, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu18.08.1912Í votri gröfVar einn á bát, frá Hálsi í Kjós, og drukknaði í grennd við Katanes.
Jón Eðvald Magnússon1807.05.1894Þiðriksvöllum, Hrófbergshr., Strandasýslu05.10.1912Í votri gröfFórst með báti fram af Drangsnesgrundum í Steingrímsfirði ásamt 3 öðrum.
Sæmundur Benediktsson5408.10.1857Finnbogastöðum, Árneshr., Strandasýsl05.10.1912Í votri gröfFórst með báti fram af Drangsnesgrundum í Steingrímsfirði ásamt 3 öðrum.
Halldór Jónsson4116.09.1871Tindi, Kirkjubólshr., Strandasýslu05.10.1912Í votri gröfFórst með báti fram af Drangsnesgrundum í Steingrímsfirði ásamt 3 öðrum.
Sigurður Kárason3122.05.1881Heydal, Bæjarhr., Strandasýslu05.10.1912Í votri gröfFórst með báti fram af Drangsnesgrundum í Steingrímsfirði ásamt 3 öðrum.
Sigurður Kristinn Guðmundur Mósesson2725.11.1885Meira-Garði, Mýrahr., V-Ísafjarðarsýslu00.12.1912Í votri gröfFórst með skonnortunni Heklu sem var á leið heim frá Svíþjóð með timburfarm.
Þorsteinn Egilsson4826.10.1864Miðhúsum, Villingaholtshr., Árnessýslu00.12.1912Í votri gröfFórst með skonnortunni Heklu sem var á leið heim frá Svíþjóð með timburfarm.
Benedikt Halldór Benediktsson4609.09.1866Jörfa, Kolbeinsstaðahr., Snæfellsnessýslu00.12.1912Í votri gröfFórst með skonnortunni Heklu sem var á leið heim frá Svíþjóð með timburfarm.
Jón Ólafur Símon Sturluson2818.02.1884Krossadal, Tálknafjarðarhr., V-Barðastrandarsýslu00.12.1912Í votri gröfFórst með skonnortunni Heklu sem var á leið heim frá Svíþjóð með timburfarm.
Halldór Jón Mósesson2414.07.1888Arnarnesi, Mýrahr., V-Ísafjarðarsýslu00.12.1912Í votri gröfFórst með skonnortunni Heklu sem var á leið heim frá Svíþjóð með timburfarm.
Ingólfur Björgvin Helgason1717.11.1897Eiði, Seltjarnarneshr., Kjósarsýslu01.01.1915Í votri gröfFórst með norska skipinu DS Jamaica við strendur Portúgals.
Magnús Þórðarson3519.09.1879Tjörnum undir Eyjafjöllum, Vestur-Eyjafjallahr., Rangárvallasýslu14.01.1915Í votri gröfSjá myndband Fórst með vélbátnum Fram VE 176 frá Vestmannaeyjum.
Ólafur Ágúst Sigurhansson2627.08.1888Stóru-Mörk undir Eyjafjöllum, Vestur-Eyjafjallahr., Rangárvallasýslu14.01.1915VestmannaeyjakirkjugarðiSjá myndband Fórst með vélbátnum Fram VE 176 frá Vestmannaeyjum.
Björn Eyjólfsson2407.06.1890Björnskoti, Vestur-Eyjafjallahr., Rangárvallasýslu14.01.1915Í votri gröfSjá myndbandFórst með vélbátnum Fram VE 176 frá Vestmannaeyjum.
Helgi Halldórsson3427.06.1880Önundarhorni undir Eyjafjöllum, Austur-Eyjafjallahr., Rangárvallasýslu14.01.1915Í votri gröfSjá myndband Fórst með vélbátnum Fram VE 176 frá Vestmannaeyjum.
Arnkell Thorlacius Daníelsson3306.11.1881Stykkishólmi14.01.1915VestmannaeyjakirkjugarðiSjá myndband Fórst með vélbátnum Fram VE 176 frá Vestmannaeyjum.
Sigurður Lárus Jónsson3609.06.1878Suðurkoti í Brunnastaðahverfi, Vatnsleysustrandarhr., Gullbringusýslu24.03.1916Í votri gröfFórst með vélbátnum Hermanni frá Vatnsleysu.
Helgi Jónasson3326.03.1882Stóru-Vatnsleysu, Vatnsleysustrandarhr., Gullbringusýslu24.03.1916Í votri gröfFórst með vélbátnum Hermanni frá Vatnsleysu.
Jón Jónasson2320.12.1892Nýjabæ, Vatnsleysustrandarhr., Gullbringusýslu24.03.1916Í votri gröfFórst með vélbátnum Hermanni frá Vatnsleysu.
Guðbrandur Árnason2103.03.1895Miðdalskoti, Laugardalshr., Árnessýslu24.03.1916Í votri gröfFórst með vélbátnum Hermanni frá Vatnsleysu.
Jón Runólfsson2328.08.1892Króki, Gaulverjabæjarhr., Árnessýslu24.03.1916Í votri gröfFórst með vélbátnum Hermanni frá Vatnsleysu.
Sigurður Gíslason5825.11.1857Breiðabólstað, Reykholtsdalshr., Borgarfjarðarsýslu24.03.1916Í votri gröfFórst með vélbátnum Hermanni frá Vatnsleysu.
Steinbjörn Sigurðsson2112.10.1894Kletti, Reykholtsdalshr., Borgarfjarðarsýslu24.03.1916Í votri gröfFórst með vélbátnum Hermanni frá Vatnsleysu.
Ingvar Alfreð Bjarnason1601.03.1900Mýrarhúsum, Eyrarsveit, Snæfellsnessýslu04.11.1916Í votri gröfVar í fiskiróðri er ofsaveður skall á og báturinn fórst við Kvíabryggju við Grundarfjörð.
Sigurður Ólafsson3017.09.1886Hnausum, Eyrarsveit, Snæfellsnessýslu04.11.1916Í votri gröfVar í fiskiróðri er ofsaveður skall á og báturinn fórst við Kvíabryggju við Grundarfjörð.
Kristfinnur Þorsteinsson2705.04.1889Kirkjufelli, Eyrarsveit, Snæfellsnessýslu04.11.1916Í votri gröfVar í fiskiróðri er ofsaveður skall á og báturinn fórst við Kvíabryggju við Grundarfjörð.
Bernódus Sigurðsson3523.04.1884Selshjáleigu, Austur-Landeyjahr., Rangárvallasýslu12.02.1920Í votri gröfFórst með vélbátnum Má VE 178.
Gísli Þórðarson2310.06.1896Ámundakoti, Fljótshlíðarhr., Rangárvallasýslu12.02.1920Í votri gröfFórst með vélbátnum Má VE 178.
Guðmundur Sigurðsson2612.08.1893Syðstu-Grund, Vestur-Eyjafjallahr., Rangárvallasýslu12.02.1920Í votri gröfFórst með vélbátnum Má VE 178.
Finnur Helgi Sigurður Guðmundsson2212.04.1897Pétursey, Dyrhólahr., V-Skaftafellssýslu12.02.1920Í votri gröfFórst með vélbátnum Má VE 178.
Pétur Mikkel Sigurðsson4329.09.1876Rauðsstöðum, Auðkúluhr., V-Ísafjarðarsýslu28.02.1920Í votri gröfFórst með kútter Valtý RE 98.
Vilhjálmur Kristinn Gíslason4706.08.1872Ámundakoti, Fljótshlíðarhr., Rangárvallasýslu28.02.1920Í votri gröfFórst með kútter Valtý RE 98.
Guðmundur Jónasson2710.10.1892Granda, Ketildalahr., V-Barðastrandarsýslu28.02.1920Í votri gröfFórst með kútter Valtý RE 98.
Böðvar Jónsson2509.03.1894Dagverðarnesi, Rangárvallahr., Rangárvallasýslu28.02.1920Í votri gröfFórst með kútter Valtý RE 98.
Guðmundur Ísleifsson3802.11.1881Hlöðuvík, Sléttuhr., N-Ísafjarðarsýslu28.02.1920Í votri gröfFórst með kútter Valtý RE 98.
Valdimar Ólafsson2415.12.1895Múla við Kollafjörð, Gufudalshr., A-Barðastrandarsýslu28.02.1920Í votri gröfFórst með kútter Valtý RE 98.
Kristján Valdimar Jónsson3211.10.1887Lambhúsum, Akranesi28.02.1920Í votri gröfFórst með kútter Valtý RE 98.
Andrés Magnús Eggertsson3326.07.1886Meðaldal, Þingeyrarhr., V-Ísafjarðarsýslu28.02.1920Í votri gröfFórst með kútter Valtý RE 98.
Andrés Gestsson1818.06.1901Saurum, Þingeyrarhr., V-Ísafjarðarsýslu28.02.1920Í votri gröfFórst með kútter Valtý RE 98.
Einar Gestsson2508.05.1894Haukadal við Dýrafjörð, Þingeyrarhr., V-Ísafjarðarsýslu28.02.1920Í votri gröfFórst með kútter Valtý RE 98.
Guðmundur Jón Guðjónsson2126.11.1898Arnarnúpi, Þingeyrarhr., V-Ísafjarðarsýslu28.02.1920Í votri gröfFórst með kútter Valtý RE 98.
Gísli Guðmundur Kristjánsson1821.04.1901Stapadal, Auðkúluhr., V-Ísafjarðarsýslu28.02.1920Í votri gröfFórst með kútter Valtý RE 98.
Sigurður Jósef Bjarnason2004.09.1899Þingeyri við Dýrafjörð28.02.1920Í votri gröfFórst með kútter Valtý RE 98.
Gunnar Sveinsson2405.08.1895Hamri, Hörðudalshr., Dalasýslu28.02.1920Í votri gröfFórst með kútter Valtý RE 98.
Jóhann Árni Gíslason2724.11.1892Austmannsdal, Ketildalahr., V-Barðastrandarsýslu28.02.1920Í votri gröfFórst með kútter Valtý RE 98.
Guðmundur Eymundsson3310.03.1886Kleifum, Kaldrananeshr., Strandasýslu28.02.1920Í votri gröfFórst með kútter Valtý RE 98.
Páll Júníusson3008.10.1889Syðra-Seli, Stokkseyrarhr., Árnessýslu28.02.1920Í votri gröfFórst með kútter Valtý RE 98.
Jósef Sigurðsson2825.06.1891Akrakoti, Innri-Akraneshr., Borgarfjarðarsýslu28.02.1920Í votri gröfFórst með kútter Valtý RE 98.
Brandur Jóhannes Sigurðsson2810.06.1891Lág, Eyrarsveit, Snæfellsnessýslu28.02.1920Í votri gröfFórst með kútter Valtý RE 98.
Kristófer Bjarnason2512.11.1894Hallstúni, Holtahr., Rangárvallasýslu28.02.1920Í votri gröfFórst með kútter Valtý RE 98.
Jón Sigurður Þorkell Árnason2115.05.1898Húsum í Holtum, Ásahr., Rangárvallasýslu28.02.1920Í votri gröfFórst með kútter Valtý RE 98.
Jón Stefán Guðmundsson2331.01.1897Hallstúni, Holtahr., Rangárvallasýslu28.02.1920Í votri gröfFórst með kútter Valtý RE 98.
Peder Jentoft Andreassen/Andersen4030.11.1879Langvåg, Nordland, Noregi28.02.1920Í votri gröfFórst með kútter Valtý RE 98.
Friðrik Guðbjörn Jónsson2424.03.1895Einarslóni, Breiðuvíkurhr., Snæfellsnessýslu28.02.1920Í votri gröfFórst með kútter Valtý RE 98.
Guðmundur Tómas Pálsson2431.12.1895Beruvík, Breiðuvíkurhr., Snæfellsnessýslu28.02.1920Í votri gröfFórst með kútter Valtý RE 98.
Ólafur Jakob Jónsson2716.01.1893Einarslóni, Breiðuvíkurhr., Snæfellsnessýslu28.02.1920Í votri gröfFórst með kútter Valtý RE 98.
Vigfús Sigurvin Hansson2029.08.1899Einarslóni, Breiðuvíkurhr., Snæfellsnessýslu28.02.1920Í votri gröfFórst með kútter Valtý RE 98.
Stefán Guðmundsson2410.07.1895Ytri-Þorsteinsstöðum, Haukadalshr., Dalasýslu28.02.1920Í votri gröfFórst með kútter Valtý RE 98.
Sigurður Guðmundsson3211.12.1887Hvallátri, Rauðasandshr., V-Barðastrandarsýslu28.02.1920Í votri gröfFórst með kútter Valtý RE 98.
Lárus Elísson2531.07.1894Berserkseyri, Eyrarsveit, Snæfellsnessýslu28.02.1920Í votri gröfFórst með kútter Valtý RE 98.
Jens Tómasson1019.12.1910Vík í Mýrdal15.03.1921Í votri gröfDrukknaði í sjó.
Eiríkur Jónsson6402.06.1857Þórustöðum, Vatnsleysustrandarhr., Gullbringusýslu18.04.1922Í votri gröfVar í róðri á árabáti ásamt tveimur öðrum, er þeir lentu í ofsaroki og báturinn fórst.
Jón Ágúst Eiríksson2017.08.1901Halldórsstöðum, Vatnsleysustrandarhr., Gullbringusýslu18.04.1922Í votri gröfVar í róðri á árabáti ásamt tveimur öðrum, er þeir lentu í ofsaroki og báturinn fórst.
Ari Bergþór Magnússon1912.04.1904Seyðisfirði18.04.1922Í votri gröfVar í róðri á árabáti ásamt tveimur öðrum, er þeir lentu í ofsaroki og báturinn fórst.
Guðmundur Daníelsson2729.10.1894Hóli, Fellstrandarhr., Dalasýslu07.05.1922Í votri gröfHvarf af m/b “Auðunni” frá Stykkishólmi í fiskiróðri skammt frá Dritvík undir Jökli.
Símon Egilsson4122.07.1883Miðey, Austur-Landeyjahr., Rangárvallasýslu20.08.1924Í votri gröfDrukknaði við Landeyjasand, tók út af mótorbát á heyferð til Vestmannaeyja.
Jóhann Eyjólfur Guðjónsson20.12.1901Kirkjubæ, Vestmannaeyjum20.08.1924Í votri gröfDrukknaði við Landeyjasand, tók út af mótorbát á heyferð til Vestmannaeyja.
Guðmundur Benedikt Björnsson4821.12.1875Orrahóli, Fellsstrandarhr., Dalasýslu10.09.1924Í votri gröfDrekkti sér í sjó hjá Melum, Klofningshreppi, Dal.
Ólafur Gunnarsson2521.11.1899Vík í Mýrdal16.12.1924Í votri gröfDrukknaði við Eiðið í Vestmannaeyjum ásamt 7 öðrum, var í bát á leið út í Gullfoss.
Kristján Þórarinn Valdason2101.02.1903Steinum, Austur-Eyjafjallahr., Rangárvallasýslu16.12.1924VestmannaeyjakirkjugarðiDrukknaði við Eiðið í Vestmannaeyjum ásamt 7 öðrum, var í bát á leið út í Gullfoss.
Guðmundur Eyjólfsson3807.10.1886Björnskoti, Vestur-Eyjafjallahr., Rangárvallasýslu16.12.1924VestmannaeyjakirkjugarðiDrukknaði við Eiðið í Vestmannaeyjum ásamt 7 öðrum, var í bát á leið út í Gullfoss.
Bjarni Bjarnason3918.05.1885Ásólfsskála (Skála) undir Eyjafjöllum, Vestur-Eyjafjallahr., Rangárvallasýslu16.12.1924VestmannaeyjakirkjugarðiDrukknaði við Eiðið í Vestmannaeyjum ásamt 7 öðrum, var í bát á leið út í Gullfoss.
Guðmundur Þórðarson4607.05.1878Steig, Dyrhólahr., V-Skaftafellssýslu16.12.1924VestmannaeyjakirkjugarðiDrukknaði við Eiðið í Vestmannaeyjum ásamt 7 öðrum, var í bát á leið út í Gullfoss.
Snorri Þórðarson4207.03.1882Ási, Garðahr., Gullbringusýslu16.12.1924VestmannaeyjakirkjugarðiDrukknaði við Eiðið í Vestmannaeyjum ásamt 7 öðrum, var í bát á leið út í Gullfoss.
Halldór Gunnlaugsson4925.08.1875Skeggjastöðum, Skeggjastaðahr., N-Múlasýslu16.12.1924VestmannaeyjakirkjugarðiDrukknaði við Eiðið í Vestmannaeyjum ásamt 7 öðrum, var í bát á leið út í Gullfoss.
Guðmundur Guðjónsson2428.04.1900Kirkjubæ, Vestmannaeyjum16.12.1924VestmannaeyjakirkjugarðiDrukknaði við Eiðið í Vestmannaeyjum ásamt 7 öðrum, var í bát á leið út í Gullfoss.
Björn Sæmundsson3916.07.1885Sælingsdal, Hvammshr., Dalasýslu15.01.1925Í votri gröfFéll útbyrðis af Snorra goða RE 141.
Einar Magnússon3604.02.1889Tungu í Örlygshöfn, Rauðasandshr., V-Barðastrandarsýslu08.02.1925Í votri gröfFórst með togaranum Fieldmarshal Robertson í Halaveðrinu mikla.
Björn Árnason3111.03.1893Víðinesi, Kjalarneshr.,Kjósarsýslu08.02.1925Í votri gröfFórst með togaranum Fieldmarshal Robertson í Halaveðrinu mikla.
Árni Sigurður Árnason2614.05.1898Víðinesi, Kjalarneshr.,Kjósarsýslu08.02.1925Í votri gröfFórst með togaranum Fieldmarshal Robertson í Halaveðrinu mikla.
Bjarni Árnason4121.11.1883Víðinesi, Kjalarneshr.,Kjósarsýslu08.02.1925Í votri gröfFórst með togaranum Fieldmarshal Robertson í Halaveðrinu mikla.
Magnús Jónsson2116.08.1903Flatey á Breiðafirði08.02.1925Í votri gröfFórst með togaranum Fieldmarshal Robertson í Halaveðrinu mikla.
Einar Helgason2530.09.1899Skápadal, Rauðasandshr., V-Barðastrandarsýslu08.02.1925Í votri gröfFórst með togaranum Fieldmarshal Robertson í Halaveðrinu mikla.
Jóhannes Halldór Helgason2422.11.1900Eiríksstöðum, Ögurhr., N-Ís.08.02.1925Í votri gröfFórst með togaranum Fieldmarshal Robertson í Halaveðrinu mikla.
Bjarni Eiríksson2823.09.1896Halldórsstöðum, Vatnsleysustrandarhr., Gullbringusýslu08.02.1925Í votri gröfFórst með togaranum Fieldmarshal Robertson í Halaveðrinu mikla.
Jóhann Óskar Bjarnason2512.09.1899Bakkárholti, Ölfushr., Árnessýslu08.02.1925Í votri gröfFórst með togaranum Fieldmarshal Robertson í Halaveðrinu mikla.
Gunnlaugur Magnússon3306.10.1891Geitagili í Örlygshöfn, Rauðasandshr., V-Barðastrandarsýslu08.02.1925Í votri gröfFórst með togaranum Fieldmarshal Robertson í Halaveðrinu mikla.
Anton Magnús Magnússon2313.12.1901Klapparstíg 2, Reykjavík08.02.1925Í votri gröfFórst með togaranum Fieldmarshal Robertson í Halaveðrinu mikla.
Halldór Hallgrímur Guðjónsson2830.04.1896Skálmardal, Múlahr., A-Barðastrandarsýslu08.02.1925Í votri gröfFórst með togaranum Fieldmarshal Robertson í Halaveðrinu mikla.
Erlendur Oddur Jónsson,3328.06.1891Ráðagerðiskoti á Álftanesi, Garðahr., Gullbringusýslu08.02.1925Í votri gröfFórst með togaranum Fieldmarshal Robertson í Halaveðrinu mikla.
Þórður Þórðarson5124.05.1873Arnarnesi, Garðahr., Gullbringusýslu08.02.1925Í votri gröfFórst með togaranum Fieldmarshal Robertson í Halaveðrinu mikla.
Tómas Albertsson2824.08.1896Akurey, Vestur-Landeyjahr., Rangárvallasýslu08.02.1925Í votri gröfFórst með togaranum Fieldmarshal Robertson í Halaveðrinu mikla.
Sigurjón Guðlaugsson2506.01.1900Nýjabæ í Flóa, Sandvíkurhr., Árnessýslu08.02.1925Í votri gröfFórst með togaranum Fieldmarshal Robertson í Halaveðrinu mikla.
Valdimar Kristjánsson3117.05.1893Vesturbotni, Rauðasandshr., V-Barðastrandarsýslu08.02.1925Í votri gröfFórst með togaranum Fieldmarshal Robertson í Halaveðrinu mikla.
Halldór Sigurðsson2003.01.1905Akbraut (Kirkjubraut 6), Akranesi08.02.1925Í votri gröfFórst með togaranum Fieldmarshal Robertson í Halaveðrinu mikla.
Ólafur Erlendsson2725.03.1897Arngeirsstöðum, Fljótshlíðarhr., Rangárvallasýslu08.02.1925Í votri gröfFórst með togaranum Fieldmarshal Robertson í Halaveðrinu mikla.
Bjarni Ólafur Indriðason2726.10.1897Höfðadal, Tálknafjarðarhr., V-Barðastrandarsýslu08.02.1925Í votri gröfFórst með togaranum Fieldmarshal Robertson í Halaveðrinu mikla.
Árni Jónsson5704.08.1867Höfðaströnd, Grunnavíkurhr., N-Ísafjarðarsýslu08.02.1925Í votri gröfFórst með togaranum Fieldmarshal Robertson í Halaveðrinu mikla.
Jón Eiríkur Ólafsson2606.02.1899Hænuvík, Rauðasandshr., V-Barðastrandarsýslu08.02.1925Í votri gröfFórst með togaranum Fieldmarshal Robertson í Halaveðrinu mikla.
Einar Hallgrímsson2030.05.1904Ísafirði08.02.1925Í votri gröfFórst með togaranum Fieldmarshal Robertson í Halaveðrinu mikla.
Jón Magnússon2911.06.1895Hvaleyri, Hafnarfirði08.02.1925Í votri gröfFórst með togaranum Fieldmarshal Robertson í Halaveðrinu mikla.
Vigfús Elísson2616.11.1898Þjótanda, Villingaholtshr., Árnessýslu08.02.1925Í votri gröfFórst með togaranum Fieldmarshal Robertson í Halaveðrinu mikla.
Óli Ísfeld Sigurðsson2505.01.1900Stuðlum, Norðfjarðarhr., S-Múlasýslu08.02.1925Í votri gröfFórst með togaranum Fieldmarshal Robertson í Halaveðrinu mikla.
Egill Jónsson3520.09.1889Hafnarfirði08.02.1925Í votri gröfFórst með togaranum Fieldmarshal Robertson í Halaveðrinu mikla.
Óskar Valgeir Einarsson2029.07.1904Vesturgötu 30, Reykjavík08.02.1925Í votri gröfFórst með togaranum Fieldmarshal Robertson í Halaveðrinu mikla.
Jón Sigurðsson3114.06.1893Lokinhömrum, Auðkúluhr., V-Ísafjarðarsýslu08.02.1925Í votri gröfFórst með togaranum Leifi heppna í Halaveðrinu mikla.
Mortan Nicolaj Nielsen4517.10.1881Sumba, Færeyjum25.09.1927Í votri gröfDrukknaði þegar að skipsbát færeysku skútunnar Riddarin hvolfdi við Fagranes á Langanesi.
Niels Jacob Sofus Nielsen3830.09.1888Sumba, Færeyjum25.09.1927SeyðisfjarðarkirkjugarðiDrukknaði þegar að skipsbát færeysku skútunnar Riddarin hvolfdi við Fagranes á Langanesi.
Thomas Jacob Stenberg2126.07.1906Sumba, Færeyjum25.09.1927SeyðisfjarðarkirkjugarðiDrukknaði þegar að skipsbát færeysku skútunnar Riddarin hvolfdi við Fagranes á Langanesi.
Poul Nicolaj Kjærbo3123.07.1896Sumba, Færeyjum25.09.1927SeyðisfjarðarkirkjugarðiDrukknaði þegar að skipsbát færeysku skútunnar Riddarin hvolfdi við Fagranes á Langanesi.
Johan Nielsen2024.09.1907Sumba, Færeyjum25.09.1927SeyðisfjarðarkirkjugarðiDrukknaði þegar að skipsbát færeysku skútunnar Riddarin hvolfdi við Fagranes á Langanesi.
Jacob Sigurd Niels Hansen2404.10.1902Tvøroyri, Færeyjum25.09.1927SeyðisfjarðarkirkjugarðiDrukknaði þegar að skipsbát færeysku skútunnar Riddarin hvolfdi við Fagranes á Langanesi.
Mikkel Sofus Frederik Kristiansen2020.09.1907Sumba, Færeyjum25.09.1927Í votri gröfDrukknaði þegar að skipsbát færeysku skútunnar Riddarin hvolfdi við Fagranes á Langanesi.
Jón Theódór Hansson4910.01.1879Grímsbæ, Reykjavík19.03.1928Í votri gröf
Fórst með enska togaranum Lord Davenport við Orkneyjar.
Guðni Jóhannes Hjaltason2714.11.1901Ísafirði19.10.1929Í votri gröf
Fórst með Gissuri hvíta frá Ísafirði.
Baldvin Sigurður Sigurðsson2824.10.1900Bolungarvík19.10.1929Í votri gröf
Fórst með Gissuri hvíta frá Ísafirði.
Þórarinn Jón Sölvason2729.03.1902Kaldabakka, Bíldudal19.10.1929Í votri gröf
Fórst með Gissuri hvíta frá Ísafirði.
Sakarías Helgi Guðmundsson2924.05.1900Stakkadal, Sléttuhr., N-Ísafjarðarsýslu19.10.1929Í votri gröf
Fórst með Gissuri hvíta frá Ísafirði.
Stefán Gunnar Guðmundsson2220.04.1907Stakkadal, Sléttuhr., N-Ísafjarðarsýslu19.10.1929Í votri gröf
Fórst með Gissuri hvíta frá Ísafirði.
Jón Svanmundur Ólsen Steinsland2115.03.1908Ísafirði19.10.1929Í votri gröf
Fórst með Gissuri hvíta frá Ísafirði.
Ólafur Jóhannes Andrésson2318.09.1906Saurhóli, Saurbæjarhr., Dalasýslu19.10.1929Í votri gröf
Fórst með Gissuri hvíta frá Ísafirði.
Ástvaldur Bjarnason2215.04.1907Þingeyri við Dýrafjörð19.10.1929Í votri gröf
Fórst með Gissuri hvíta frá Ísafirði.
Guðleifur Guðleifsson4309.10.1886Bolungarvík, Grunnavíkurhr., N-Ísafjarðarsýslu19.10.1929Í votri gröf
Fórst með Gissuri hvíta frá Ísafirði.
Þorlákur Jónsson Guðmundsson1713.06.1912Langeyri, Súðavíkurhr., N-Ísafjarðarsýslu19.10.1929Í votri gröf
Fórst með Gissuri hvíta frá Ísafirði.
Guðmundur Georg Guðmundsson2004.08.1909Hlíð, Súðavíkurhr., N-Ísafjarðarsýslu19.10.1929Í votri gröf
Fórst með Gissuri hvíta frá Ísafirði.
Matthías Gíslason3614.06.1893Vatnsholti, Villingaholtshr., Árnessýslu24.01.1930Í votri gröf
Sjá myndband Fórst með Ara VE 235.
Páll Gunnlaugsson3411.06.1895Uppsalakoti, Svarfaðardalshr., Eyjafjarðarsýslu24.01.1930Í votri gröf
Sjá myndband Fórst með Ara VE 235.
Baldvin Ingiberg Kristinsson2305.09.1906Mýrakoti, Hofshr., Skagafjarðarsýslu24.01.1930Í votri gröf
Sjá myndband Fórst með Ara VE 235.
Eiríkur Auðunsson2119.07.1908Svínhaga, Rangárvallahr., Rangárvallasýslu24.01.1930Í votri gröf
Sjá myndband Fórst með Ara VE 235.
Hans Andreasen2519.01.1905Haldersvig, Færeyjum24.01.1930Í votri gröf
Sjá myndband Fórst með Ara VE 235.
Torfi Friðriksson23
10.10.1906Selabóli (Selakirkjubóli), Mosvallahr., V-Ísafjarðarsýslu03.07.1930Í votri gröf
Drukknaði af flutningapramma á Flateyrarhöfn.
Eggert Snorri Ketilbjarnarson2104.06.1909Saurhóli, Saurbæjarhr., Dalasýslu01.12.1930Í votri gröf
Fórst ásamt 17 öðrum með togaranum Apríl RE 151.
Páll Magnús Pálsson4016.11.1891Keflavík21.01.1932Í votri gröf
Sjá myndband Fórst með Huldu GK 475.
Dagbjartur Jóhannes Sigurbjörn Guðbrandsson2005.09.1911Reykjavík21.01.1932Í votri gröf
Sjá myndband Fórst með Huldu GK 475.
Magnús Sigurðsson2711.10.1904Keflavík21.01.1932Í votri gröf
Sjá myndband Fórst með Huldu GK 475.
Jóhann Ingvason4510.10.1886Snæfoksstöðum, Grímsneshr., Árnessýslu21.01.1932Í votri gröf
Sjá myndband Fórst með Huldu GK 475.
Einar Jónsson6318.11.1868Vestri Geldingalæk, Rangárvallahr., Rangárvallasýslu22.10.1932KeldnakirkjugarðiDrukknaði í Rangá á Snjallsteinshöfðavaði.
Friðfinnur Hjörtur Hinriksson2804.11.1904Flateyri04.11.1932Í votri gröf
Féll útbyrðis af vélbátnum Smyrli í fiskiróðri í Dýrafirði.
Einar Trausti Guðmundsson2001.09.1913Kleifum, Saurbæjarhr., Dalasýslu18.10.1933Í votri gröf
Drukknaði í fiskiróðri frá Bjarneyjum á Breiðafirði.
Jón Valgeir Guðmundsson1520.04.1918Á, Skarðshr., Dalasýslu18.10.1933Í votri gröf
Drukknaði í fiskiróðri frá Bjarneyjum á Breiðafirði.
Kristján Guðmundur Jónsson2604.11.1906Lágubúð, Bjarneyjum, Flateyjarhr., A-Barðastrandarsýslu18.10.1933Í votri gröf
Drukknaði í fiskiróðri frá Bjarneyjum á Breiðafirði.
Steindór Gíslason2013.03.1914Torfastöðum, Grafningshr., Árnessýslu05.12.1934Í votri gröf
Féll útbyrðis af m/b Auðun frá Flateyri.
Jón Haraldur Guðmundsson2223.01.1913Ytri-Búðum, Bolungarvík01.05.1935Í votri gröf
Féll útbyrðis af vélbátnum Auði frá Flateyri.
Jónas Hallgrímsson2015.02.1916Hvannstóði/Hvannstöð, Borgarfjarðarhr., N-Múlasýslu26.05.1936Í votri gröf
Drukknaði í róðri frá Dagverðará.
Björn Bergsteinn Magnússon1803.04.1918Vík í Mýrdal23.06.1936Í votri gröf
Féll útbyrðis af Skúla Fógeta VE 185.
Ólafur Veturliði Bjarnason6222.04.1874Vaðli, Barðastrandarhr., V-Barðastrandarsýslu09.08.1936Í votri gröf
Fórst með Erni GK 5.
Guðmundur Sigurðsson4424.07.1894Teigabúð, Akranesi02.11.1938Í votri gröf
Fórst með Ólafi RE 7.
Jón Pétursson6417.09.1874Þorsteinskoti, Reykjavík09.08.1939Ekki þekktFéll útbyrðis síldveiðiskipinu Hafþór frá Reykjavík.
Þórarinn Sigurður Thorlacius Magnússon3327.11.1906Langa-Hvammi, Vestmannaeyjum24.01.1940Í votri gröf
Sjá myndband Fórst með norska skipinu DS Bisp sem var sökkt í Norðursjó af þýskum kafbát.
Haraldur Bjarnfreðsson2223.12.1917Efri-Steinsmýri, Leiðvallahr., V-Skaftafellssýslu24.01.1940Í votri gröf
Sjá myndband Fórst með norska skipinu DS Bisp sem var sökkt í Norðursjó af þýskum kafbát.
Guðmundur Eiríksson2030.05.1919Dvergasteini, Vestmannaeyjum24.01.1940Í votri gröf
Sjá myndband Fórst með norska skipinu DS Bisp sem var sökkt í Norðursjó af þýskum kafbát.
Jón Vilhjálmur Þorsteinsson27.02.1895Vesturgötu 17, Reykjavík11.04.1940FossvogskirkjugarðiFéll út af hafnarbakkanum í Fleetwood og drukknaði.
Ásmundur Sigurðsson3921.06.1901Ási, Garðahr., Gullbringusýslu10.03.1941Í votri gröfFórst með Reykjaborg RE 64.
Þorsteinn Magnússon2713.04.1913Kálfavík, Ögurhr., N-Ísafjarðarsýslu12.03.1941Í votri gröfSjá myndband Fórst með Pétursey ÍS 100.
Guðjón Vigfússon4228.06.1898Bjarnastöðum, Bessastaðahr., Gullbringusýslu12.03.1941Í votri gröfSjá myndband Fórst með Pétursey ÍS 100.
Hallgrímur Pétursson2416.12.1916Hnífsdal12.03.1941Í votri gröfSjá myndband Fórst með Pétursey ÍS 100.
Sigurður Jónsson5210.07.1888Næfranesi, Mýrahr., V-Ísafjarðarsýslu12.03.1941Í votri gröfSjá myndband Fórst með Pétursey ÍS 100.
Kristján Sigurður Kristjánsson2912.08.1911Suðureyri við Súgandafjörð12.03.1941Í votri gröfSjá myndband Fórst með Pétursey ÍS 100.
Theódór Jónsson2729.10.1913Látrum í Aðalvík, Sléttuhr., N-Ísafjarðarsýslu12.03.1941Í votri gröfSjá myndband Fórst með Pétursey ÍS 100.
Óskar Ólafur Guido Gíslason3109.04.1909Gunnólfsvík, Skeggjastaðahr., N-Múlasýslu12.03.1941Í votri gröfSjá myndband Fórst með Pétursey ÍS 100.
Óli Pétur Kjartansson3221.09.1908Hnífsdal12.03.1941Í votri gröfSjá myndband Fórst með Pétursey ÍS 100.
Halldór Georg Magnússon2204.10.1918Suðureyri við Súgandafjörð12.03.1941Í votri gröfSjá myndband Fórst með Pétursey ÍS 100.
Hrólfur Jóhannes Þorsteinsson3425.01.1907Ósum, Þverárhr., V-Húnavatnssýslu12.03.1941Í votri gröfSjá myndband Fórst með Pétursey ÍS 100.
Óskar Helgi Jóhannesson2221.07.1918Ásgarðsnesi, Þingeyri við Dýrafjörð30.05.1941Í votri gröfFórst með Hólmsteini ÍS 155.
Sverrir Jarl Símonarson1927.09.1921Lindargötu 8, Reykjavík29.06.1941Í votri gröfFórst með e.s. Heklu.
Jóhannes Jónsson6422.04.1877Efri-Lág, Eyrarsveit, Snæfellsnessýslu05.09.1941Í votri gröfSjá myndband Fórst með Jarlinum GK 272.
Guðmundur Matthíasson Thordarson3726.01.1904Reykjavík05.09.1941Í votri gröfSjá myndband Fórst með Jarlinum GK 272.
Eyjólfur Björnsson5823.02.1883Vilborgarkoti, Mosfellssveit, Kjósarsýslu05.09.1941Í votri gröfSjá myndband Fórst með Jarlinum GK 272.
Jóhann Sigurjónsson4512.02.1896Sigurðarstöðum, Presthólahr., N-Þingeyjarsýslu05.09.1941Í votri gröfSjá myndband Fórst með Jarlinum GK 272.
Sigurður Óskar Gíslason2621.01.1915Reykjavík05.09.1941Í votri gröfSjá myndband Fórst með Jarlinum GK 272.
Dúi Guðmundsson4004.02.1901Langhúsum í Fljótum, Haganeshr., Skagafjarðarsýslu05.09.1941Í votri gröfSjá myndband Fórst með Jarlinum GK 272.
Halldór Sigurðsson Björnsson2120.02.1920Bergstaðastræti 40, Reykjavík05.09.1941Í votri gröfSjá myndband Fórst með Jarlinum GK 272.
Konráð Elís Ásgeirsson3017.07.1911Ytri-Búðum, Bolungarvík05.09.1941Í votri gröfSjá myndband Fórst með Jarlinum GK 272.
Ragnar Guðmundsson3013.08.1911Lundi í Þverárhlíð, Þverárhlíðarhr., Mýrasýslu05.09.1941Í votri gröfSjá myndband Fórst með Jarlinum GK 272.
Sveinbjörn Jóelsson1723.11.1923Skólavörðustíg 15, Reykjavík05.09.1941Í votri gröfSjá myndband Fórst með Jarlinum GK 272.
Óskar Theodór Ottesen Óskarsson2322.02.1918Bergstaðastræti 45, Reykjavík05.09.1941Í votri gröfSjá myndband Fórst með Jarlinum GK 272.
Jóhann Friðriksson2914.09.1913Gamla-Hrauni, Eyrarbakkahr., Árnessýslu14.11.1942Í votri gröfSjá myndband Fórst með Sæborgu EA 383.
Hinrik Valdemar Schiöth2207.08.1920Akureyri14.11.1942Í votri gröfSjá myndband Fórst með Sæborgu EA 383.
Eðvald Valdórsson3010.08.1912Stuðlum, Reyðarfjarðarhr., S-Múlasýslu14.11.1942Í votri gröfSjá myndband Fórst með Sæborgu EA 383.
Aðalsteinn Jónsson4407.05.1898Hrísgerði, Hálshr., S-Þingeyjarsýslu14.11.1942Í votri gröfSjá myndband Fórst með Sæborgu EA 383.
Óli Guðbjartur Lárus Friðriksson2814.07.1914Látrum í Aðalvík, Sléttuhr., N-Ísafjarðarsýslu14.11.1942Í votri gröfSjá myndband Fórst með Sæborgu EA 383.
Páll Pálmason1928.07.1923Akureyri14.11.1942Í votri gröfSjá myndband Fórst með Sæborgu EA 383.
Hallgrímur Baldi Hallgrímsson3210.10.1910Sléttu, Mjóafjarðarhr., S-Múlasýslu14.11.1942Í votri gröfSjá myndband Fórst með Sæborgu EA 383.
Hrólfur Guðmundsson3030.10.1912Rekavík bak Látrum, Sléttuhr., N-Ísafjarðarsýslu16.03.1943Í votri gröfTók út af vb. Svandísi frá Ísafirði.
Pétur Andrés Maack Pétursson5111.11.1892Stað í Grunnavík, Grunnavíkurhr., N-Ísafjarðarsýslu11.01.1944Í votri gröfSjá myndband Fórst með Max Pemberton RE 278.
Pétur Andrés Maack Pétursson2824.02.1915Nýlendugötu 19, Reykjavík11.01.1944Í votri gröfSjá myndband Fórst með Max Pemberton RE 278.
Jón Guðmundur Sigurgeirsson3109.11.1912Ísafirði11.01.1944Í votri gröfSjá myndband Fórst með Max Pemberton RE 278.
Þorsteinn Þórðarson5119.05.1892Höfða, Biskupstungnahr., Árnessýslu11.01.1944Í votri gröfSjá myndband Fórst með Max Pemberton RE 278.
Þórður Þorsteinsson1910.05.1924Lokastíg 25, Reykjavík11.01.1944Í votri gröfSjá myndband Fórst með Max Pemberton RE 278.
Aðalsteinn Árnason1916.09.1924Þórarinsstaðaeyrum, Seyðisfjarðarhr., N-Múlasýslu11.01.1944Í votri gröfSjá myndband Fórst með Max Pemberton RE 278.
Hilmar Emil Jóhannesson1904.03.1924Óðinsgötu 14, Reykjavík11.01.1944Í votri gröfSjá myndband Fórst með Max Pemberton RE 278.
Benedikt Rósi Sigurðsson3719.12.1906Nesi í Grunnavík, Grunnavíkurhr., N-Ísafjarðarsýslu11.01.1944Í votri gröfSjá myndband Fórst með Max Pemberton RE 278.
Gísli Eiríksson4901.04.1894Miðbýli, Skeiðahr., Árnessýslu11.01.1944Í votri gröfSjá myndband Fórst með Max Pemberton RE 278.
Björgvin Halldór Björnsson2824.08.1915Ánanaustum, Reykjavík11.01.1944Í votri gröfSjá myndband Fórst með Max Pemberton RE 278.
Guðjón Björnsson1727.02.1926Ánanaustum, Reykjavík11.01.1944Í votri gröfSjá myndband Fórst með Max Pemberton RE 278.
Valdimar Guðjónsson4621.08.1897Auðsholti, Hrunamannahr., Árnessýslu11.01.1944Í votri gröfSjá myndband Fórst með Max Pemberton RE 278.
Guðmundur Einarsson4519.01.1898Brandshúsum, Gaulverjabæjarhr., Árnessýslu11.01.1944Í votri gröfSjá myndband Fórst með Max Pemberton RE 278.
Guðmundur Jón Þorvaldsson4406.12.1899Hvammi í Dýrafirði, Þingeyrarhr., V-Ísafjarðarsýslu11.01.1944Í votri gröfSjá myndband Fórst með Max Pemberton RE 278.
Sigurður Viggó Pálmason4925.11.1894Breiðabóli, Hólshr., N-Ísafjarðarsýslu11.01.1944Í votri gröfSjá myndband Fórst með Max Pemberton RE 278.
Sæmundur Halldórsson3304.07.1910Kothrauni, Helgafellssveit, Snæfellsnessýslu11.01.1944Í votri gröfSjá myndband Fórst með Max Pemberton RE 278.
Kristján Halldórsson3820.03.1905Kothrauni, Helgafellssveit, Snæfellsnessýslu11.01.1944Í votri gröfSjá myndband Fórst með Max Pemberton RE 278.
Guðni Kristinn Sigurðsson5016.01.1893Smiðshúsum, Njarðvík11.01.1944Í votri gröfSjá myndband Fórst með Max Pemberton RE 278.
Jens Konráðsson2629.09.1917Ísafirði11.01.1944Í votri gröfSjá myndband Fórst með Max Pemberton RE 278.
Jón Magnús Jónsson2910.10.1914Ísafirði11.01.1944Í votri gröfSjá myndband Fórst með Max Pemberton RE 278.
Valdimar Hlöðver Ólafsson2203.04.1921Skólavörðustíg 20a, Reykjavík11.01.1944Í votri gröfSjá myndband Fórst með Max Pemberton RE 278.
Magnús Jónsson2311.08.1920Stóra-Seli, Reykjavík11.01.1944Í votri gröfSjá myndband Fórst með Max Pemberton RE 278.
Jón Þórður Hafliðason2326.09.1920Skáleyjum11.01.1944Í votri gröfSjá myndband Fórst með Max Pemberton RE 278.
Halldór Sigurðsson2326.09.1920Jaðarkoti, Villingaholtshr., Árnessýslu11.01.1944Í votri gröfSjá myndband Fórst með Max Pemberton RE 278.
Gunnlaugur Guðmundsson2615.01.1917Gjögri, Árneshr., Strandasýslu11.01.1944Í votri gröfSjá myndband Fórst með Max Pemberton RE 278.
Kristján Karl Kristinsson1402.06.1929Grundarstíg 2, Reykjavík11.01.1944Í votri gröfSjá myndband Fórst með Max Pemberton RE 278.
Ari Friðriksson1904.04.1924Látrum í Aðalvík, Sléttuhr., N-Ísafjarðarsýslu11.01.1944Í votri gröfSjá myndband Fórst með Max Pemberton RE 278.
Jón Ólafsson3922.03.1904Aðalbóli, Auðkúluhr., V-Ísafjarðarsýslu11.01.1944Í votri gröfSjá myndband Fórst með Max Pemberton RE 278.
Arnór Sigmundsson5203.10.1891Sútarabúðum, Grunnavíkurhr., N-Ísafjarðarsýslu11.01.1944Í votri gröfSjá myndband Fórst með Max Pemberton RE 278.
Guðmundur Snorri Ágústsson2221.04.1922Sæbóli í Aðalvík, Sléttuhr., N-Ísafjarðarsýslu09.04.1945Í votri gröfSjá myndband Fórst með Fjölni ÍS 7.
Sigurður Pétur Sigurðsson2725.03.1918Hvammi í Dýrafirði, Þingeyrarhr., V-Ísafjarðarsýslu09.04.1945Í votri gröfSjá myndband Fórst með Fjölni ÍS 7.
Gísli Aðalsteinn Gíslason3019.06.1914Ísafirði09.04.1945Í votri gröfSjá myndband Fórst með Fjölni ÍS 7.
Magnús Gestur Jóhannesson2225.06.1922Ásgarðsnesi, Þingeyri við Dýrafjörð09.04.1945Í votri gröfSjá myndband Fórst með Fjölni ÍS 7.
Pálmi Jóhannsson3004.11.1914Miðkrika, Hvolhr., Rangárvallasýslu09.04.1945Í votri gröfSjá myndband Fórst með Fjölni ÍS 7.
Árni Sigurðsson4516.02.1900Ási, Garðahr., Gullbringusýslu11.12.1945HafnarfjarðarkirkjugarðiDrukknaði í Hafnarfjarðarhöfn.
Brynjólfur Gunnar Guðlaugsson2830.07.1921Odda (Vestmannabraut 63a), Vestmannaeyjum26.12.1949Í votri gröfTók út af togaranum Bjarnarey VE á Halmiðum.
Hallgrímur Júlíusson4303.07.1906Hóli í Bolungarvík, Hólshr., N-Ísafjarðarsýslu07.01.1950Í votri gröfSjá myndband Fórst með Helga VE 333.
Gísli Þorlákur Jónasson3225.09.1917Nefstöðum, Holtshr., Skagafjarðarsýslu07.01.1950Siglufjarðarkirkjugarði eldriSjá myndband Fórst með Helga VE 333.
Jón Bjarni Valdimarsson3425.09.1915Neskaupstað07.01.1950Í votri gröfSjá myndband Fórst með Helga VE 333.
Gústaf Adólf Runólfsson2726.05.1922Seyðisfirði07.01.1950Í votri gröfSjá myndband Fórst með Helga VE 333.
Hálfdan Brynjar Brynjólfsson2325.12.1926Eskifirði07.01.1950Í votri gröfSjá myndband Fórst með Helga VE 333.
Sigurður Ágúst Gíslason2601.08.1923Tjörnum undir Eyjafjöllum, Vestur-Eyjafjallahr., Rangárvallasýslu07.01.1950Í votri gröfSjá myndband Fórst með Helga VE 333.
Óskar Magnússon2215.08.1927Vestmannaeyjum07.01.1950VestmannaeyjakirkjugarðiSjá myndband Fórst með Helga VE 333.
Arnþór Jóhannsson4212.03.1907Selá, Árskógshr., Eyjafjarðarsýslu07.01.1950Í votri gröfSjá myndband Fórst með Helga VE 333.
Halldór Einar Johnson6527.09.1884Sólheimum í Blönduhlíð, Akrahr., Skagafjarðarsýslu07.01.1950Í votri gröfSjá myndband Fórst með Helga VE 333.
Þórður Bernharðsson1611.0.1933Ólafsfirði07.01.1950Í votri gröfSjá myndband Fórst með Helga VE 333.
Sigurður Guðni Jónsson3321.10.1918Lokinhömrum, Auðkúluhr., V-Ísafjarðarsýslu05.01.1952Í votri gröfSjá myndband Fórst með Val AK 25.
Sveinn Traustason2324.04.1928Kirkjubóli í Staðardal, Hrófbergshr., Strandasýslu05.01.1952Í votri gröfSjá myndband Fórst með Val AK 25.
Ingimundur Traustason1816.04.1933Þiðriksvöllum, Hrófbergshr., Strandasýslu05.01.1952Í votri gröfSjá myndband Fórst með Val AK 25.
Brynjólfur Önfjörð Kolbeinsson2220.01.1929Ísafirði05.01.1952Í votri gröfSjá myndband Fórst með Val AK 25.
Guðmundur Hansson1902.05.1932Framnesvegi 13, Reykjavík05.01.1952Í votri gröfSjá myndband Fórst með Val AK 25.
Sævar Sigurjónsson1930.08.1932Hellissandi05.01.1952Í votri gröfSjá myndband Fórst með Val AK 25.
Jóhann Magnússon2420.07.1927Tungu, Tálknafirði18.01.1952Kirkjugarðinum að Stað í GrindavíkSjá myndband Fórst með Grindvíkingi GK 39.
Þorvaldur Jón Kristjánsson2508.03.1926Svalvogum, Þingeyrarhr., V-Ísafjarðarsýslu18.01.1952Kirkjugarðinum að Stað í GrindavíkSjá myndband Fórst með Grindvíkingi GK 39.
Guðmundur Hermann Kristinsson2321.08.1928Brekku, Grindavík18.01.1952Kirkjugarðinum að Stað í GrindavíkSjá myndband Fórst með Grindvíkingi GK 39.
Valgeir Valgeirsson3601.01.1916Norðurfirði, Árneshr., Strandasýslu18.01.1952ÁrneskirkjugarðiSjá myndband Fórst með Grindvíkingi GK 39.
Sigfús Bergmann Árnason3708.11.1914Garði, Grindavík18.01.1952Kirkjugarðinum að Stað í GrindavíkSjá myndband Fórst með Grindvíkingi GK 39.
Jón Hildiberg Jörundsson3221.03.1929Miðhrauni, Miklaholtshr., Snæfellsnessýslu17.02.1962Í votri gröfSjá myndband Fórst með Stuðlabergi NS 102.
Pétur Þorfinnsson3020.03.1931Raufarhöfn17.02.1962FossvogskirkjugarðiSjá myndband Fórst með Stuðlabergi NS 102.
Kristján Jörundsson3409.11.1927Miðhrauni, Miklaholtshr., Snæfellsnessýslu17.02.1962Í votri gröfSjá myndband Fórst með Stuðlabergi NS 102.
Karl Guðmundur Jónsson287 ágú. 1933Hellissandi17.02.1962Í votri gröfSjá myndband Fórst með Stuðlabergi NS 102.
Birgir Guðmundsson Blöndal3919.05.1922Laugavegi 5, Reykjavík17.02.1962Í votri gröfSjá myndband Fórst með Stuðlabergi NS 102.
Stefán Ingimundur Elíasson3908.06.1922Búðareyri17.02.1962Í votri gröfSjá myndband Fórst með Stuðlabergi NS 102.
Guðmundur Ólason3305.08.1928Leirhöfn á Sléttu, Presthólahr., N-Þingeyjarsýslu17.02.1962Í votri gröfSjá myndband Fórst með Stuðlabergi NS 102.
Örn Snævar Ólafsson2212.02.1940Vatneyri á Patreksfirði17.02.1962Í votri gröfSjá myndband Fórst með Stuðlabergi NS 102.
Kristmundur Benjamínsson3216.09.1929Súðavík17.02.1962Í votri gröfSjá myndband Fórst með Stuðlabergi NS 102.
Jóhann Ingvi Ingimundur Sigmarsson3128.05.1930Sæbóli, Seyðisfirði17.02.1962Í votri gröfSjá myndband Fórst með Stuðlabergi NS 102.
Gunnar Laxfoss Hávarðsson1703.07.1944Reykjavík17.02.1962Í votri gröfSjá myndband Fórst með Stuðlabergi NS 102.
Pálmi Ólafur Guðmundsson5711.08.1907Látrum í Aðalvík, Sléttuhr., N-Ísafjarðarsýslu10.10.1964Í votri gröfSjá myndband Fórst með Mumma ÍS 366.
Þórir Jónsson4111.04.1923Flateyri10.10.1964Í votri gröfSjá myndband Fórst með Mumma ÍS 366.
Albert Martin Agnar Tausen5924.04.1905Hovi, Færeyjum10.10.1964Í votri gröfSjá myndband Fórst með Mumma ÍS 366.
Hreinn Sigurvinsson1817.04.1946Flateyri10.10.1964Í votri gröfSjá myndband Fórst með Mumma ÍS 366.
Haraldur Olgeirsson2705.06.1937Ísafirði11.10.1964Í votri gröfSjá myndband Fórst með Sæfelli SH 210.
Sævar Sigurjónsson2514.09.1939Hellissandi11.10.1964Í votri gröfSjá myndband Fórst með Sæfelli SH 210.
Ólafur Sturluson1916.05.1945Neðri-Breiðadal, Mosvallahr., V-Ísafjarðarsýslu11.10.1964Í votri gröfSjá myndband Fórst með Sæfelli SH 210.
Einar Ásgeir Þórðarson4513.10.1923Geirseyri á Patreksfirði29.01.1969Í votri gröfTók út af vb. Sæfara BA 143.
Hreiðar Árnason24
10.10.1945Bíldudal10.01.1970Í votri gröfFórst með vb. Sæfara BA 143.
Björn Maron Jónsson2016.08.1949Landspítalanum í Reykjavík, Reykjavík10.01.1970Í votri gröfFórst með vb. Sæfara BA 143.
Gunnar Einarsson2419.10.1945Fálkagötu 6, Reykjavík10.01.1970Í votri gröfFórst með vb. Sæfara BA 143.
Erlendur Magnússon2006.07.1949Bíldudal10.01.1970Í votri gröfFórst með vb. Sæfara BA 143.
Gunnar Sævar Gunnarsson3608.01.1934Vesturgötu 11, Reykjavík10.01.1970Í votri gröfFórst með vb. Sæfara BA 143.
Guðmundur Hrómundur Hjálmtýsson1813.05.1951Bíldudal10.01.1970Í votri gröfFórst með vb. Sæfara BA 143.
Ólafur Sigurður Össurarson4805.01.1932Smiðjugötu 1, Ísafirði25.02.1980Í votri gröfSjá myndband Fórst með Gullfaxa ÍS 594.
Valdimar Þórarinn Össurarson4023.02.1940Ísafirði25.02.1980Í votri gröfSjá myndband Fórst með Gullfaxa ÍS 594.
Haukur Böðvarsson3018.10.1949Ísafirði25.02.1980Í votri gröfSjá myndband Fórst með Eiríki Finnssyni ÍS 26.
Daníel Stefán Jóhannsson2412.08.1955Ísafirði25.02.1980Í votri gröfSjá myndband Fórst með Eiríki Finnssyni ÍS 26.
Pétur Valgarð Jóhannsson4417.08.1935Bíldudal25.02.1980Í votri gröfSjá myndband Fórst með Vísi BA 44.
Hjálmar Húnfjörð Einarsson3603.11.1943Kalmanstjörn, Vestmannaeyjum25.02.1980Í votri gröfSjá myndband Fórst með Vísi BA 44.
Gísli Leifur Skúlason3520.12.1944Lambhaga, Rangárvallahr., Rangárvallasýslu10.07.1980Í votri gröfSjá myndband Fórst með Skuld VE 263 á Selvogsbanka.
Sigurvin Þorsteinsson3005.01.1950Vesturhúsum, Vestmannaeyjum10.07.1980Í votri gröfSjá myndband Fórst með Skuld VE 263 á Selvogsbanka.
Hjörtur Rósmann Jónsson2508.06.1958Reykjavík11.03.1984Í votri gröfSjá myndband Fórst með Hellisey VE 503.
Pétur Sigurður Sigurðsson2105.05.1962Reykjavík11.03.1984Í votri gröfSjá myndband Fórst með Hellisey VE 503.
Engilbert Eiðsson1929.06.1964Vestmannaeyjum11.03.1984Í votri gröfSjá myndband Fórst með Hellisey VE 503.
Valur Smári Geirsson2618.09.1957Reykjavík11.03.1984Í votri gröfSjá myndband Fórst með Hellisey VE 503.
Úlfar Kristjónsson4303.05.1941Ytri-Bug, Fróðárhr., Snæfellsnessýslu27.03.1985ÓlafsvíkurkirkjugarðiSjá myndband Fórst með Bervík SH 43.
Freyr Hafþór Guðmundsson3231.07.1952Ólafsvík27.03.1985ÓlafsvíkurkirkjugarðiSjá myndband Fórst með Bervík SH 43.
Sveinn Hlynur Þórsson2817.09.195627.03.1985SauðárkrókskirkjugarðiSjá myndband Fórst með Bervík SH 43.
Steinn Jóhann Randversson4808.08.1936Ólafsvík27.03.1985ÓlafsvíkurkirkjugarðiSjá myndband Fórst með Bervík SH 43.
Jóhann Óttar Úlfarsson1916.05.196527.03.1985ÓlafsvíkurkirkjugarðiSjá myndband Fórst með Bervík SH 43.
Hermann Bæring Sigurðsson6012.07.1926Bæjum, Snæfjallahr., N-Ísafjarðarsýslu18.12.1986EyrarkirkjugarðiFórst með Tjaldi ÍS 116
Guðmundur Víkingur Hermannsson2921.01.1957Fjarðarstræti 32, Ísafirði18.12.1986Í votri gröfFórst með Tjaldi ÍS 116
Magnús Þórarinn Guðmundsson4022.10.1948Stykkishólmi07.03.1989Í votri gröfSjá myndband Fórst með Sæborgu SH 377.
Sigurður Helgi Sveinsson1311.02.198114.04.1994Í votri gröfVar að leik í klöppunum norðan við Stafnes á Heimaey þegar alda hreif hann út á haf.
Sæbjörn Vignir Ásgeirsson4006.09.1961Norðfirði07.12.2001ÓlafsvíkurkirkjugarðiSjá myndband Fórst með Svanborgu SH 404.
Vigfús Elvan Friðriksson4805.10.1953Skagaströnd07.12.2001Í votri gröfSjá myndband Fórst með Svanborgu SH 404.
Héðinn Magnússon3109.05.1970Reykjavík07.12.2001Í votri gröfSjá myndband Fórst með Svanborgu SH 404.
Scroll to Top