| Magnús Jónasson | 27 | 00.00.1794 | Skarðsþingum á Skarðsströnd, Dalasýslu | 21.09.1821 | Í votri gröf | Drukknaði í kaupstaðarferð til Stykkishólms. |
| Andrés Andrésson | 33 | 23.04.1828 | Skáleyjum, Flateyjarhr., A-Barðastrandarsýslu | 11.12.1861 | Í votri gröf | Fórst með teinæringnum Snarfara á Breiðafirði. |
| Jón Þorkelsson | 36 | 00.00.1825 | Moshlíð, Barðastrandarhr., V-Barðastrandarsýslu | 11.12.1861 | Í votri gröf | Fórst með teinæringnum Snarfara á Breiðafirði. |
| Þorgeir Einarsson | 34 | 04.09.1827 | Klettakoti, Fróðárhr., Snæfellsnessýslu | 11.12.1861 | Í votri gröf | Fórst með teinæringnum Snarfara á Breiðafirði. |
| Konráð Jónsson | 32 | 11.01.1829 | Hólum, Tálknafjarðarhr., V-Barðastrandarsýslu | 11.12.1861 | Í votri gröf | Fórst með teinæringnum Snarfara á Breiðafirði. |
| Stefán Jónsson | 41 | 07.07.1820 | Litla-Holti, Saurbæjarhr., Dalasýslu | 11.12.1861 | Í votri gröf | Fórst með teinæringnum Snarfara á Breiðafirði. |
| Jóhannes Dagsson | 36 | 07.09.1825 | Hergilsey, Klofningshr., Dalasýslu | 11.12.1861 | Í votri gröf | Fórst með teinæringnum Snarfara á Breiðafirði. |
| Jens Pétur Pétursson | 28 | 08.10.1833 | Arney, Klofningshr., Dalasýslu | 11.12.1861 | Í votri gröf | Fórst með teinæringnum Snarfara á Breiðafirði. |
| Sigurður Björnsson | 36 | 00.00.1825 | | 11.12.1861 | Í votri gröf | Fórst með teinæringnum Snarfara á Breiðafirði. |
| Davíð Ólafsson | 18 | 00.00.1843 | Hamri, Barðastrandarhr., V-Barðastrandarsýslu | 11.12.1861 | Í votri gröf | Fórst með teinæringnum Snarfara á Breiðafirði. |
| Bjarni Pétursson | 17 | 03.02.1844 | Bjarnarhöfn, Helgafellssveit, Snæfellsnessýslu | 11.12.1861 | Í votri gröf | Fórst með teinæringnum Snarfara á Breiðafirði. |
| Finnbogi Þórðarson | 24 | 16.01.1837 | Haga, Barðastrandarhr., V-Barðastrandarsýslu | 11.12.1861 | Í votri gröf | Fórst með teinæringnum Snarfara á Breiðafirði. |
| Bjarni Jónsson | 20 | 02.05.1841 | Markúsarbúð, Ólafsvík | 11.12.1861 | Í votri gröf | Fórst með teinæringnum Snarfara á Breiðafirði. |
| Sveinn Jónsson | 47 | 00.00.1818 | Ingjaldshólssókn, Snæfellsnessýslu | 16.03.1865 | Í votri gröf | Drukknaði á heimleið frá Öxney, ásamt syni sínum, Jóni Sveinssyni. |
| Jón Sveinsson | 18 | 09.03.1847 | Bíldsey, Stykkishólmshr., Snæfellsnessýslu | 16.03.1865 | Í votri gröf | Drukknaði ásamt föður sínum Sveini Jónssyni, á heimleið úr Öxney. |
| Þórður Jónsson | 34 | 07.07.1838 | Fremra-Hálsi, Kjósarhr.,Kjósarsýslu | 03.03.1873 | Ekki þekkt | Drukknaði. |
| Bent Jónsson | 42 | 25.04.1830 | Kiðey, Klofningshr., Dalasýslu | 00.04.1873 | Í votri gröf | Drukknaði á heimleið frá Dannmörku. |
| Þorsteinn Daníelsson | 34 | 00.04.1839 | Skíðbakka, Austur-Landeyjahr., Rangárvallasýslu | 00.04.1873 | Í votri gröf | Drukknaði á heimleið frá Dannmörku. |
| Einar Sveinn Stefánsson | 28 | 08.02.1849 | Egilsstöðum, Fljótsdalshr., N-Múlasýslu | 29.09.1877 | Klyppsstaðarkirkjugarði | Drukknaði í Loðmundarfirði. |
| Halldór Pálsson | 36 | 29.09.1845 | Hnífsdal | 11.02.1882 | Í votri gröf | Drukknaði í Ísafirði, á leið frá lóðum. |
| Samúel Guðmundsson | 32 | 22.12.1850 | Litlu-Brekku, Geiradalshr., A-Barðastrandarsýslu | 16.02.1883 | Í votri gröf | Drukknaði ásamt 2 öðrum, í fiskiróðri frá Snæfjöllum, Snæfjallahreppi, N-Ís. |
| Jóhann Ludvig Jörgensson Moul | 25 | 19.11.1859 | Flatey á Breiðafirði | 20.02.1885 | Í votri gröf | Drukknaði ásamt tveimur öðrum, á leið út undir Jökul. |
| Einar Sigurðsson | 33 | 25.02.1856 | Búastöðum, Vestmannaeyjum | 31.03.1889 | Í votri gröf | Fórst með hákarla- og handfæraveiðiskipinu Reykjavíkin í illviðri. |
| Jón Jónsson | 36 | 23.08.1852 | Dúkskoti, Reykjavík | 31.03.1889 | Í votri gröf | Fórst með hákarla- og handfæraveiðiskipinu Reykjavíkin í illviðri. |
| Magnús Hjartarson | 24 | 05.05.1864 | Skorhaga, Kjósarhr.,Kjósarsýslu | 31.03.1889 | Í votri gröf | Fórst með hákarla- og handfæraveiðiskipinu Reykjavíkin í illviðri. |
| Magnús Oddsson | 25 | 09.06.1863 | Barði, Reykjavík | 31.03.1889 | Í votri gröf | Fórst með hákarla- og handfæraveiðiskipinu Reykjavíkin í illviðri. |
| Einar Pálsson | 32 | 25.09.1856 | Skálholtskoti, Reykjavík | 31.03.1889 | Í votri gröf | Fórst með hákarla- og handfæraveiðiskipinu Reykjavíkin í illviðri. |
| Steindór Bjarnason | 27 | 00.00.1862 | Helgastöðum, Biskupstungnahr., Árnessýslu | 31.03.1889 | Í votri gröf | Fórst með hákarla- og handfæraveiðiskipinu Reykjavíkin í illviðri. |
| Sigurbjörn Bjarnason | 23 | 20.05.1865 | Helgastöðum, Biskupstungnahr., Árnessýslu | 31.03.1889 | Í votri gröf | Fórst með hákarla- og handfæraveiðiskipinu Reykjavíkin í illviðri. |
| Jón Halldór Jörgensson | 21 | 17.09.1867 | Rauðará, Reykjavík | 31.03.1889 | Í votri gröf | Fórst með hákarla- og handfæraveiðiskipinu Reykjavíkin í illviðri. |
| Guðmundur Sigfússon | 21 | 13.10.1867 | Miðhúsum, Sveinsstaðahr., A-Húnavatnssýslu | 31.03.1889 | Í votri gröf | Fórst með hákarla- og handfæraveiðiskipinu Reykjavíkin í illviðri. |
| Theódór Kristinn Guðmundsson | 20 | 23.10.1868 | Torfabæ, Reykjavík | 31.03.1889 | Í votri gröf | Fórst með hákarla- og handfæraveiðiskipinu Reykjavíkin í illviðri. |
| Rannveig Kristín Þorvarðardóttir | 23 | 29.04.1868 | Kalastöðum, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu | 09.12.1891 | Í votri gröf | Fórst með skipi á leið til Reykjavíkur frá Akranesi. |
| Kristinn Bjarni Finnsson | 26 | 12.02.1865 | Sýruparti, Akranesi | 09.12.1891 | Í votri gröf | Fórst með skipi á leið til Reykjavíkur frá Akranesi. |
| Einar Halldórsson | 14 | 18.01.1877 | Bakka, Akranesi | 09.12.1891 | Í votri gröf | Fórst með skipi á leið til Reykjavíkur frá Akranesi. |
| Jón Pétursson | 31 | 09.12.1860 | Haukatungu, Kolbeinsstaðahr., Snæfellsnessýslu | 09.12.1891 | Í votri gröf | Fórst með skipi á leið til Reykjavíkur frá Akranesi. |
| Hannes Ólafsson | 34 | 30.07.1857 | Eiði, Mosfellshr., Kjósarsýslu | 09.12.1891 | Í votri gröf | Fórst með skipi á leið til Reykjavíkur frá Akranesi. |
| Pétur Andrés Maack Þorsteinsson | 33 | 29.03.1859 | Keflavík | 08.09.1892 | Ekki þekkt | Drukknaði við lendinguna á Nesi í Grunnavík, á heimleið úr kaupstaðarferð |
| Teitur Björnsson | 36 | 15.06.1860 | | 28.04.1897 | Í votri gröf | Fórst með báti í fiskiróðri af Akranesi ásamt tveimur öðrum mönnum. |
| Guðmundur Guðmundsson | 54 | 01.04.1843 | Heynesi, Innri-Akraneshr., Borgarfjarðarsýslu | 28.04.1897 | Í votri gröf | Fórst með báti í fiskiróðri af Akranesi ásamt tveimur öðrum mönnum. |
| Ólafur Pálsson | 33 | 22.03.1864 | Geldingaá, Leirár- og Melahr., Borgarfjarðarsýslu | 28.04.1897 | Í votri gröf | Fórst með báti í fiskiróðri af Akranesi ásamt tveimur öðrum mönnum. |
| Magnús Einarsson | 28 | 04.07.1868 | Sauðlauksdal, Rauðasandshr., V-Barðastrandarsýslu | 01.05.1897 | Í votri gröf | Fórst með þilskipinu Viggu. |
| Sigurður Sigurðsson | 41 | 04.08.1855 | Höfða, Eyrarsveit, Snæfellsnessýslu | 25.05.1897 | Setbergskirkjugarði | Drukknaði ásamt 3 öðrum, í fiskiróðri í Lágarsós i Eyrarsveit, í logni en talsverðu brimi. |
| Jón Steinsson | 56 | 04.09.1840 | Ægissíðu, Þverárhr., V-Húnavatnssýslu | 25.05.1897 | Setbergskirkjugarði | Drukknaði ásamt 3 öðrum, í fiskiróðri í Lágarsós i Eyrarsveit, í logni en talsverðu brimi. |
| Jón Sigurðsson | 20 | 03.11.1876 | Suðurbúð, Eyrarsveit, Snæfellsnessýslu | 25.05.1897 | Setbergskirkjugarði | Drukknaði ásamt 3 öðrum, í fiskiróðri í Lágarsós i Eyrarsveit, í logni en talsverðu brimi. |
| Helgi Helgason | 61 | 04.08.1835 | Hnausum, Eyrarsveit, Snæfellsnessýslu | 25.05.1897 | Setbergskirkjugarði | Drukknaði ásamt 3 öðrum, í fiskiróðri í Lágarsós i Eyrarsveit, í logni en talsverðu brimi. |
| Bergsveinn Ólafsson | 59 | 23.09.1839 | Svefneyjum, Flateyjarhr., A-Barðastrandarsýslu | 07.03.1899 | Flateyjarkirkjugarði | Drukknaði við Bjarneyjar á leið frá Stykkishólmi, ásamt 3 öðrum. |
| Eggert Ólafsson | 53 | 11.12.1845 | Miðhúsum, Breiðuvíkurhr., Snæfellsnessýslu | 07.03.1899 | Í votri gröf | Drukknaði við Bjarneyjar á leið frá Stykkishólmi, ásamt 3 öðrum. |
| Jón Jóhannsson | 56 | 07.11.1842 | Elliðaey, Stykkishólmshr., Snæfellsnessýslu | 07.03.1899 | Í votri gröf | Drukknaði við Bjarneyjar á leið frá Stykkishólmi, ásamt 3 öðrum. |
| Guðmundur Gunnlaugsson | 19 | 16.01.1880 | Bjarneyjum, Flateyjarhr., A-Barðastrandarsýslu | 07.03.1899 | Í votri gröf | Drukknaði við Bjarneyjar á leið frá Stykkishólmi, ásamt 3 öðrum. |
| Þorbjörn Jósepsson | 23 | 28.10.1876 | Árnakoti, Bessastaðahr., Gullbringusýslu | 30.08.1900 | Í votri gröf | Fórst með tveimur öðrum í róðri frá Brimnesi við Seyðisfjörð. |
| Magnús Magnússon | 31 | 02.01.1869 | Bjarnastöðum, Bessastaðahr., Gullbringusýslu | 30.08.1900 | Í votri gröf | Fórst með tveimur öðrum í róðri frá Brimnesi við Seyðisfjörð. |
| Ingjaldur Jónsson | 25 | 03.11.1874 | Efri-Gegnishólum, Gaulverjabæjarhr., Árnessýslu | 30.08.1900 | Í votri gröf | Fórst með tveimur öðrum í róðri frá Brimnesi við Seyðisfjörð. |
| Ólafur Helgi Helgason | 44 | 30.09.1855 | Fífustöðum, Ketildalahr., V-Barðastrandarsýslu | 20.09.1900 | Í votri gröf | Fórst á Arnarfirði í aftakaveðri af bát frá Skeiði í Selárdal. |
| Þórður Davíðsson | 29 | 08.05.1871 | Litlasandi, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu | 20.09.1900 | Í votri gröf | Fórst á Arnarfirði í aftakaveðri af bát frá Skeiði í Selárdal. |
| Andrés Þorgeirsson | 54 | 13.02.1846 | Krossi, Barðastrandarhr., V-Barðastrandarsýslu | 20.09.1900 | Í votri gröf | Fórst á Arnarfirði í aftakaveðri af bát frá Skeiði í Selárdal. |
| Gísli Emil Þórarinsson | 18 | 20.07.1882 | Trostanfirði, Suðurfjarðahr., V-Barðastrandarsýslu | 20.09.1900 | Selárdalskirkjugarði | Fórst á Arnarfirði í aftakaveðri af bát frá Skeiði í Selárdal. |
| Ólafur Thorlacius Kristjánsson | 41 | 13.07.1859 | Suðureyri, Tálknafjarðarhr., V-Barðastrandarsýslu | 20.09.1900 | Álftamýrarkirkjugarði | Fórst á Arnarfirði í aftakaveðri af bátnum Andvara frá Selárdal. |
| Bjarni Jónsson | 62 | 14.10.1837 | Selárdal, Ketildalahr., V-Barðastrandarsýslu | 20.09.1900 | Í votri gröf | Fórst á Arnarfirði í aftakaveðri af bátnum Andvara frá Selárdal. |
| Guðmundur Einarsson | 18 | 20.05.1882 | Hjallkárseyri, Auðkúluhr., V-Ísafjarðarsýslu | 20.09.1900 | Í votri gröf | Fórst á Arnarfirði í aftakaveðri af bátnum Andvara frá Selárdal. |
| Jón Sumarliðason | 50 | 10.07.1850 | Neðribæ í Selárdal, Ketildalahr., V-Barðastrandarsýslu | 20.09.1900 | Í votri gröf | Fórst á Arnarfirði í aftakaveðri af bátnum Andvara frá Selárdal. |
| Páll Einarsson | 34 | 08.09.1866 | Hvammi, Barðastrandarhr., V-Barðastrandarsýslu | 20.09.1900 | Í votri gröf | Fórst á Arnarfirði í aftakaveðri af bátnum Andvara frá Selárdal. |
| Jóhannes Þórarinsson | 40 | 23.10.1859 | Hvammssókn í Norðurárdal, Mýrasýslu | 20.09.1900 | Í votri gröf | Fórst á Arnarfirði í aftakaveðri af bátnum Halli frá Selárdal. |
| Elías Oddsson | 42 | 04.07.1858 | Neðri-Hvestu, Ketildalahr., V-Barðastrandarsýslu | 20.09.1900 | Í votri gröf | Fórst á Arnarfirði í aftakaveðri af bátnum Halli frá Selárdal. |
| Jón Elíasson | 14 | 21.08.1886 | Holti, Ketildalahr., V-Barðastrandarsýslu | 20.09.1900 | Í votri gröf | Fórst á Arnarfirði í aftakaveðri af bátnum Halli frá Selárdal. |
| Finnur Magnússon | 44 | 15.02.1856 | Raknadal, Rauðasandshr., V-Barðastrandarsýslu | 20.09.1900 | Í votri gröf | Fórst á Arnarfirði í aftakaveðri af bátnum Halli frá Selárdal. |
| Guðmundur Ingibjartur Guðmundsson | 15 | 26.06.1885 | Fífustöðum, Ketildalahr., V-Barðastrandarsýslu | 20.09.1900 | Í votri gröf | Fórst á Arnarfirði í aftakaveðri af bátnum Halli frá Selárdal. |
| Jón Gísli Eneas Jensson | 25 | 25.06.1875 | Feigsdal/Teitsdal, Ketildalahr., V-Barðastrandarsýslu | 20.09.1900 | Selárdalskirkjugarði | Fórst á Arnarfirði í aftakaveðri af bát frá Feigsdal. |
| Jón Jónsson | 71 | 12.05.1829 | Hóli, Suðurfjarðahr., V-Barðastrandarsýslu | 20.09.1900 | Selárdalskirkjugarði | Fórst á Arnarfirði í aftakaveðri af bát frá Feigsdal. |
| Guðmundur Egilsson | 27 | 02.04.1873 | Krosseyri, Suðurfjarðahr., V-Barðastrandarsýslu | 20.09.1900 | Selárdalskirkjugarði | Fórst á Arnarfirði í aftakaveðri af bát frá Feigsdal. |
| Guðríður Daníelsdóttir | 42 | 17.05.1859 | Lágafelli, Miklaholtshr., Snæfellsnessýslu | 22.09.1901 | Í votri gröf | Drukknaði undir Þyrilsklifi á Hvalfjarðarströnd. |
| Kristján Páll Bjarnason | 39 | 23.09.1863 | Baulhúsum, Auðkúluhr., V-Ísafjarðarsýslu | 07.04.1903 | Í votri gröf | Fórst með þilskipinu Orient. |
| Stefán Daníelsson | 36 | 17.02.1871 | Oddsstöðum, Staðarhr., V-Húnavatnssýslu | 00.03.1907 | Í votri gröf | Fórst með kútter Georg. |
| Sigmundur Sigmundsson | 25 | 04.08.1881 | Litla-Kálfalæk, Hraunhr., Mýrasýslu | 00.03.1907 | Í votri gröf | Fórst með kútter Georg. |
| Guðmundur Daníelsson | 38 | 06.07.1868 | Oddsstöðum, Staðarhr., V-Húnavatnssýslu | 00.03.1907 | Í votri gröf | Fórst með kútter Georg. |
| Jón Daníelsson | 30 | 30.06.1876 | Oddsstöðum, Staðarhr., V-Húnavatnssýslu | 00.03.1907 | Í votri gröf | Fórst með kútter Georg. |
| Bjarni Ásmundsson | 22 | 17.03.1884 | Aðalbóli, Fremri-Torfustaðahr., V-Húnavatnssýslu | 00.03.1907 | Í votri gröf | Fórst með kútter Georg. |
| Bjarni Sigurgeirsson | 18 | 21.06.1888 | Fallandastöðum, Staðarhr., V-Húnavatnssýslu | 00.03.1907 | Í votri gröf | Fórst með kútter Georg. |
| Einar Guðmundsson | 27 | 02.05.1879 | Hæringsstöðum, Stokkseyrarhr., Árnessýslu | 00.03.1907 | Í votri gröf | Fórst með kútter Georg. |
| Gestur Sveinbjörn Sveinsson | 27 | 20.05.1879 | Efri-Ey, Leiðvallarhr., V-Skaftafellssýslu | 00.03.1907 | Í votri gröf | Fórst með kútter Georg. |
| Guðjón Jóakimsson | 20 | 22.08.1886 | Selfossi | 00.03.1907 | Í votri gröf | Fórst með kútter Georg. |
| Höskuldur Jóakimsson | 26 | 12.08.1880 | Selfossi | 00.03.1907 | Í votri gröf | Fórst með kútter Georg. |
| Guðmundur Steinsson | 29 | 25.08.1877 | Kólgu/Klapparkoti, Miðneshr., Gullbringusýslu | 00.03.1907 | Í votri gröf | Fórst með kútter Georg. |
| Guðni Guðmundsson | 24 | 03.01.1883 | Hávarðarkoti, Djúpárhr., Rangárvallasýslu | 00.03.1907 | Í votri gröf | Fórst með kútter Georg. |
| Þórarinn Guðmundsson | 57 | 23.07.1849 | Miðdalsgröf, Kirkjubólshr., Strandasýslu | 00.03.1907 | Í votri gröf | Fórst með kútter Georg. |
| Þorvarður Daníelsson | 45 | 28.09.1861 | Bráðræði, Innri-Akraneshr., Borgarfjarðarsýslu | 00.03.1907 | Í votri gröf | Fórst með kútter Georg. |
| Þorsteinn Tómas Pétursson | 33 | 15.10.1873 | Bakkakoti, Reykjavík | 00.03.1907 | Í votri gröf | Fórst með kútter Georg. |
| Ólafur Jónsson | 43 | 14.11.1863 | Efri-Hvoli, Hvolhr., Rangárvallasýslu | 00.03.1907 | Í votri gröf | Fórst með kútter Georg. |
| Magnús Ingvarsson | 34 | 07.03.1873 | Gularási, Austur-Landeyjahr., Rangárvallasýslu | 00.03.1907 | Í votri gröf | Fórst með kútter Georg. |
| Vilhjálmur Guðmundsson | 39 | 31.05.1867 | Traðarholti, Stokkseyrarhr., Árnessýslu | 00.03.1907 | Í votri gröf | Fórst með kútter Georg. |
| Jakob Þorsteinsson | 24 | 24.05.1882 | Stóruhlíð, Þorkelshólshr., V-Húnavatnssýslu | 00.03.1907 | Í votri gröf | Fórst með kútter Georg. |
| Magnús Magnússon | 33 | 07.10.1873 | Núpsdalstungu, Fremri-Torfustaðahr., V-Húnavatnssýslu | 00.03.1907 | Í votri gröf | Fórst með kútter Georg. |
| Jón Guðmundsson | 27 | 24.04.1879 | Þorkelsgerði, Selvogshr., Árnessýslu | 00.03.1907 | Í votri gröf | Fórst með kútter Georg. |
| Jóhann Jónsson | 32 | 17.11.1874 | Írafelli, Kjósarhr.,Kjósarsýslu | 21.03.1907 | Í votri gröf | Tók út af þilskipinu Kjartani. |
| Sigurður Jónsson | 32 | 02.10.1874 | Norðurgröf, Kjalarneshr., Kjósarsýslu | 21.03.1907 | Í votri gröf | Tók út af þilskipinu Kjartani. |
| Gísli Karelsson | 39 | 25.11.1868 | Hreiðurborg, Sandvíkurhr., Árnessýslu | 02.04.1908 | Í votri gröf | Drukknaði á Stokkseyrarsundi ásamt sjö öðrum. |
| Ingvar Karelsson | 42 | 27.12.1865 | Ásgautsstöðum, Stokkseyrarhr., Árnessýslu | 02.04.1908 | Stokkseyrarkirkjugarði | Drukknaði á Stokkseyrarsundi ásamt sjö öðrum. |
| Helgi Jónsson | 28 | 26.08.1879 | Einarshöfn, Eyrarbakkahr., Árnessýslu | 02.04.1908 | Í votri gröf | Drukknaði á Stokkseyrarsundi ásamt sjö öðrum. |
| Einar Tryggvi Eiríksson | 18 | 16.06.1889 | Hlíðarhúsum, Djúpavogi | 02.04.1908 | Stokkseyrarkirkjugarði | Drukknaði á Stokkseyrarsundi ásamt sjö öðrum. |
| Gunnar Gunnarsson | 49 | 24.08.1858 | Norðurkoti í Holtum, Ásahr., Rangárvallasýslu | 02.04.1908 | Stokkseyrarkirkjugarði | Drukknaði á Stokkseyrarsundi ásamt sjö öðrum. |
| Jón Gamalíelsson | 27 | 01.11.1880 | Votmúla, Sandvíkurhr., Árnessýslu | 02.04.1908 | Ekki þekkt | Drukknaði á Stokkseyrarsundi ásamt sjö öðrum. |
| Jón Tómasson | 18 | 10.08.1889 | Efri-Gegnishólum, Gaulverjabæjarhr., Árnessýslu | 02.04.1908 | Í votri gröf | Drukknaði á Stokkseyrarsundi ásamt sjö öðrum. |
| Guðjón Guðbrandsson | 35 | 20.09.1872 | Heysholti, Landmannahr., Rangárvallasýslu | 02.04.1908 | Í votri gröf | Drukknaði á Stokkseyrarsundi ásamt sjö öðrum. |
| Árni Björnsson | 56 | 25.12.1852 | Úthlíð, Biskupstungnahr., Árnessýslu | 20.01.1909 | Í votri gröf | Fórst á Kollafirði fram undan Saltvík á Kjalarnesi ásamt fjórum öðrum. |
| Guðmundur Kolbeinsson | 44 | 06.05.1864 | Kollafirði, Kjalarneshr.,Kjósarsýslu | 20.01.1909 | Í votri gröf | Fórst á Kollafirði fram undan Saltvík á Kjalarnesi ásamt fjórum öðrum. |
| Sigurlína Sigurjónsdóttir | 22 | 30.10.1886 | Grund, Kjalarneshr.,Kjósarsýslu | 20.01.1909 | Í votri gröf | Fórst á Kollafirði fram undan Saltvík á Kjalarnesi ásamt fjórum öðrum. |
| Jónína Margrét Sigurjónsdóttir | 17 | 02.12.1891 | Saltvík, Kjalarneshr., Kjósarsýslu | 20.01.1909 | Í votri gröf | Fórst á Kollafirði fram undan Saltvík á Kjalarnesi ásamt fjórum öðrum. |
| Sigurður Sveinsson | 18 | 15.11.1890 | Staðarhöfða, Innri-Akraneshr., Borgarfjarðarsýslu | 20.01.1909 | Í votri gröf | Fórst á Kollafirði fram undan Saltvík á Kjalarnesi ásamt fjórum öðrum. |
| Hallgrímur Guðmundsson | 43 | 25.08.1865 | Blesastöðum, Skeiðahr., Árnessýslu | 20.03.1909 | Í votri gröf | Féll útbyrðis af fiskiskipinu Sjana fyrir sunnan Vestmannaeyjar. |
| Benjamín Franklín Eiríksson | 17 | 12.03.1892 | Halldórsstöðum, Vatnsleysustrandarhr., Gullbringusýslu | 28.02.1910 | Í votri gröf | Drukknaði á mótorbátnum Argó á leið frá Vestmannaeyjum til Reykjavíkur. |
| Þorkell Kristján Magnússon | 45 | 22.08.1864 | Fremri-Hvestu, Ketildalahr., V-Barðastrandarsýslu | 23.04.1910 | Í votri gröf | Fórst með seglskipinu Gyðu í Arnarfirði. |
| Magnús Þorkelsson | 18 | 07.07.1891 | Litlu-Eyri, Suðurfjarðahr., V-Barðastrandarsýslu | 23.04.1910 | Í votri gröf | Fórst með seglskipinu Gyðu í Arnarfirði. |
| Einar Jóhannsson | 32 | 22.07.1877 | Hallsteinsnesi, Gufudalshr., A-Barðastrandarsýslu | 23.04.1910 | Í votri gröf | Fórst með seglskipinu Gyðu í Arnarfirði. |
| Ingimundur Loftsson | 59 | 26.04.1850 | Hólshúsum, Ketildalahr., V-Barðastrandarsýslu | 23.04.1910 | Í votri gröf | Fórst með seglskipinu Gyðu í Arnarfirði. |
| Jóhannes Leopold Sæmundsson | 30 | 15.11.1879 | Uppsölum, Barðastrandarhr., V-Barðastrandarsýslu | 23.04.1910 | Í votri gröf | Fórst með seglskipinu Gyðu í Arnarfirði. |
| Jón Jónsson | 19 | 19.10.1890 | Tungu, Tálknafirði | 23.04.1910 | Í votri gröf | Fórst með seglskipinu Gyðu í Arnarfirði. |
| Jón Jónsson | 54 | 23.08.1855 | Steinanesi, Suðurfjarðahr., V-Barðastrandarsýslu | 23.04.1910 | Í votri gröf | Fórst með seglskipinu Gyðu í Arnarfirði. |
| Páll Jónsson | 16 | 02.08.1893 | Otradal, Suðurfjarðahr., V-Barðastrandarsýslu | 23.04.1910 | Í votri gröf | Fórst með seglskipinu Gyðu í Arnarfirði. |
| Kristján Hallgrímur Jónsson | 34 | 26.10.1875 | Daðastöðum, Reykdælahr., S-Þingeyjarsýslu | 06.06.1910 | Í votri gröf | Fórst með vélbátnum Ingólfi úr Mjóafirði. |
| Hrólfur Jakobsson | 32 | 08.01.1878 | Illugastöðum, Kirkjuhvammshr., V-Húnavatnssýslu | 20.12.1910 | Í votri gröf | Fórst í róðri ásamt fjórum öðrum á Ísafjarðardjúpi. |
| Sveinn Theódór Halldórsson | 34 | 21.05.1876 | Ísafirði | 20.12.1910 | Í votri gröf | Fórst í róðri ásamt fjórum öðrum á Ísafjarðardjúpi. |
| Jón Jónsson | 34 | 16.12.1876 | Snæfjöllum, Snæfjallahr., N-Ísafjarðarsýslu | 20.12.1910 | Í votri gröf | Fórst í róðri ásamt fjórum öðrum á Ísafjarðardjúpi. |
| Guðmundur Guðmundsson | 44 | 24.05.1866 | Hrafnabjörgum, Ögurhr., N-Ísafjarðarsýslu | 20.12.1910 | Í votri gröf | Fórst í róðri ásamt fjórum öðrum á Ísafjarðardjúpi. |
| Jón Arason | 23 | 26.05.1887 | Hnífsdal | 20.12.1910 | Í votri gröf | Fórst í róðri ásamt fjórum öðrum á Ísafjarðardjúpi. |
| Óli Kristján Þorvarðsson | 55 | 07.10.1855 | Öxl, Breiðuvíkurhr., Snæfellsnessýslu | 29.04.1911 | Í votri gröf | Tók út af þilskipinu Isabella sem var gert út af hlutafélaginu Sjávarborg. |
| Páll Guðmundur Ingimundarson | 33 | 14.03.1878 | Otradal, Suðurfjarðahr., V-Barðastrandarsýslu | 27.05.1911 | Í votri gröf | Drukknaði. |
| Halldór Guðbjarnason | 52 | 03.06.1859 | Vík, Akranesi | 28.11.1911 | Í votri gröf | Drukknaði af bát á Viðeyjarsundi. |
| Samúel Símonarson | 49 | 14.09.1862 | | 28.11.1911 | Í votri gröf | Drukknaði af bát á Viðeyjarsundi. |
| Sigurður Þórðarson | 33 | 12.05.1878 | Eyjahóli, Kjósarhr.,Kjósarsýslu | 23.02.1912 | Í votri gröf | Fórst með kútter Geir. |
| Halldór Jónsson | 22 | 21.07.1889 | Þóroddsstöðum, Grímsneshr., Árnessýslu | 23.02.1912 | Í votri gröf | Fórst með kútter Geir. |
| Sverrir Guðmundsson | 26 | 13.09.1885 | Útskálahamri, Kjósarhr.,Kjósarsýslu | 23.02.1912 | Í votri gröf | Fórst með kútter Geir. |
| Guðjón Magnússon | 24 | 05.11.1887 | Hafnarfirði | 23.02.1912 | Í votri gröf | Fórst með kútter Geir. |
| Guðmundur Árnason | 42 | 10.06.1869 | Tunguhaga, Vallahr., S-Múlasýslu | 23.02.1912 | Í votri gröf | Fórst með kútter Geir. |
| Jón Kristján Jónsson | 27 | 20.02.1885 | Skógum, Auðkúluhr., V-Ísafjarðarsýslu | 23.02.1912 | Í votri gröf | Fórst með kútter Geir. |
| Jóhann Ólafur Guðmundsson | 48 | 26.06.1863 | Horni, Auðkúluhr., V-Ísafjarðarsýslu | 23.02.1912 | Í votri gröf | Fórst með kútter Geir. |
| Ólafur Sigurðsson | 39 | 01.09.1872 | Langholti, Hraungerðishr., Árnessýslu | 23.02.1912 | Í votri gröf | Fórst með kútter Geir. |
| Magnús Pétursson | 32 | 14.10.1879 | Ingunnarstöðum, Kjósarhr.,Kjósarsýslu | 23.02.1912 | Í votri gröf | Fórst með kútter Geir. |
| Kristján Guðmundur Einarsson | 28 | 27.11.1883 | Meiri-Bakka, Hólshr., N-Ísafjarðarsýslu | 23.02.1912 | Í votri gröf | Fórst með kútter Geir. |
| Þórður Ingimundarson | 26 | 24.03.1885 | Atlagerði, Vatnsleysustrandarhr., Gullbringusýslu | 23.02.1912 | Í votri gröf | Fórst með kútter Geir. |
| Ólafur Nikulásson | 46 | 22.03.1865 | Nýlendu í Garði, Gerðahr., Gullbringusýslu | 23.02.1912 | Í votri gröf | Fórst með kútter Geir. |
| Guttormur Einarsson | 49 | 12.07.1862 | Götu, Holtahr., Rangárvallasýslu | 23.02.1912 | Í votri gröf | Fórst með kútter Geir. |
| Guðni Benediktsson | 32 | 19.08.1879 | Oddakoti, Bessastaðahr., Gullbringusýslu | 23.02.1912 | Í votri gröf | Fórst með kútter Geir. |
| Þorvaldur Ásgeir Jóhannesson | 27 | 19.11.1884 | Leiti, Mýrahr., V-Ísafjarðarsýslu | 23.02.1912 | Í votri gröf | Fórst með kútter Geir. |
| Þorkell Guðmundsson | 28 | 15.10.1883 | Syðra-Velli, Gaulverjabæjarhr., Árnessýslu | 23.02.1912 | Í votri gröf | Fórst með kútter Geir. |
| Böðvar Jónsson | 54 | 27.07.1857 | Uppsölum, Hálsahr., Borgarfjarðarsýslu | 23.02.1912 | Í votri gröf | Fórst með kútter Geir. |
| Jón Halldór Böðvarsson | 20 | 25.12.1891 | Teigakoti, Akranesi | 23.02.1912 | Í votri gröf | Fórst með kútter Geir. |
| Helgi Árnason | 53 | 11.01.1859 | Hólakoti, Bessastaðahr., Gullbringusýslu | 23.02.1912 | Í votri gröf | Fórst með kútter Geir. |
| Sólon Einarsson | 32 | 11.06.1879 | Bursthúsum, Miðneshr., Gullbringusýslu | 23.02.1912 | Í votri gröf | Fórst með kútter Geir. |
| Ingvar Pétursson | 30 | 30.04.1881 | Tumakoti, Vatnsleysustrandarhr., Gullbringusýslu | 23.02.1912 | Í votri gröf | Fórst með kútter Geir. |
| Jóhannes Jóhannesson | 20 | 18.07.1891 | Spena, Fremri-Torfustaðahr., V-Húnavatnssýslu | 23.02.1912 | Í votri gröf | Fórst með kútter Geir. |
| Marteinn Kristján Guðlaugsson | 30 | 22.11.1881 | Hokinsdal, Auðkúluhr., V-Ísafjarðarsýslu | 23.02.1912 | Í votri gröf | Fórst með kútter Geir. |
| Sigurður Jónasson | 49 | 10.11.1863 | Tjörnum undir Eyjafjöllum, Vestur-Eyjafjallahr., Rangárvallasýslu | 23.02.1912 | Í votri gröf | Fórst með kútter Geir. |
| Magnús Sigurgeirsson | 28 | 24.04.1883 | Höfða, Sauðaneshr., N-Þingeyjarsýslu | 23.02.1912 | Í votri gröf | Fórst með kútter Geir. |
| Vilmundur Jónasson | 22 | 04.12.1889 | Klofa, Hafnarfirði | 23.02.1912 | Í votri gröf | Fórst með kútter Geir. |
| Guðjón Jónsson | 19 | 17.09.1892 | Tungu, Tálknafirði | 23.02.1912 | Í votri gröf | Fórst með kútter Geir. |
| Guðjón Jónsson | 32 | 03.05.1879 | Hvammi, Landmannahr., Rangárvallasýslu | 23.02.1912 | Í votri gröf | Tók út af kútter Langanesi. |
| Kristján Magnússon | 21 | 24.08.1890 | Geitagili í Örlygshöfn, Rauðasandshr., V-Barðastrandarsýslu | 23.02.1912 | Í votri gröf | Tók út af kútter Langanesi. |
| Skarphéðinn Gestsson | 15 | 06.07.1896 | Saurum, Þingeyrarhr., V-Ísafjarðarsýslu | 03.07.1912 | Í votri gröf | Fórst með þilskipinu Síldin. |
| Þorsteinn Jónsson | 23 | 25.09.1888 | Kalastöðum, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu | 18.08.1912 | Í votri gröf | Var einn á bát, frá Hálsi í Kjós, og drukknaði í grennd við Katanes. |
| Jón Eðvald Magnússon | 18 | 07.05.1894 | Þiðriksvöllum, Hrófbergshr., Strandasýslu | 05.10.1912 | Í votri gröf | Fórst með báti fram af Drangsnesgrundum í Steingrímsfirði ásamt 3 öðrum. |
| Sæmundur Benediktsson | 54 | 08.10.1857 | Finnbogastöðum, Árneshr., Strandasýsl | 05.10.1912 | Í votri gröf | Fórst með báti fram af Drangsnesgrundum í Steingrímsfirði ásamt 3 öðrum. |
| Halldór Jónsson | 41 | 16.09.1871 | Tindi, Kirkjubólshr., Strandasýslu | 05.10.1912 | Í votri gröf | Fórst með báti fram af Drangsnesgrundum í Steingrímsfirði ásamt 3 öðrum. |
| Sigurður Kárason | 31 | 22.05.1881 | Heydal, Bæjarhr., Strandasýslu | 05.10.1912 | Í votri gröf | Fórst með báti fram af Drangsnesgrundum í Steingrímsfirði ásamt 3 öðrum. |
| Sigurður Kristinn Guðmundur Mósesson | 27 | 25.11.1885 | Meira-Garði, Mýrahr., V-Ísafjarðarsýslu | 00.12.1912 | Í votri gröf | Fórst með skonnortunni Heklu sem var á leið heim frá Svíþjóð með timburfarm. |
| Þorsteinn Egilsson | 48 | 26.10.1864 | Miðhúsum, Villingaholtshr., Árnessýslu | 00.12.1912 | Í votri gröf | Fórst með skonnortunni Heklu sem var á leið heim frá Svíþjóð með timburfarm. |
| Benedikt Halldór Benediktsson | 46 | 09.09.1866 | Jörfa, Kolbeinsstaðahr., Snæfellsnessýslu | 00.12.1912 | Í votri gröf | Fórst með skonnortunni Heklu sem var á leið heim frá Svíþjóð með timburfarm. |
| Jón Ólafur Símon Sturluson | 28 | 18.02.1884 | Krossadal, Tálknafjarðarhr., V-Barðastrandarsýslu | 00.12.1912 | Í votri gröf | Fórst með skonnortunni Heklu sem var á leið heim frá Svíþjóð með timburfarm. |
| Halldór Jón Mósesson | 24 | 14.07.1888 | Arnarnesi, Mýrahr., V-Ísafjarðarsýslu | 00.12.1912 | Í votri gröf | Fórst með skonnortunni Heklu sem var á leið heim frá Svíþjóð með timburfarm. |
| Ingólfur Björgvin Helgason | 17 | 17.11.1897 | Eiði, Seltjarnarneshr., Kjósarsýslu | 01.01.1915 | Í votri gröf | Fórst með norska skipinu DS Jamaica við strendur Portúgals. |
| Magnús Þórðarson | 35 | 19.09.1879 | Tjörnum undir Eyjafjöllum, Vestur-Eyjafjallahr., Rangárvallasýslu | 14.01.1915 | Í votri gröf | Fórst með vélbátnum Fram VE 176 frá Vestmannaeyjum. |
| Ólafur Ágúst Sigurhansson | 26 | 27.08.1888 | Stóru-Mörk undir Eyjafjöllum, Vestur-Eyjafjallahr., Rangárvallasýslu | 14.01.1915 | Vestmannaeyjakirkjugarði | Fórst með vélbátnum Fram VE 176 frá Vestmannaeyjum. |
| Björn Eyjólfsson | 24 | 07.06.1890 | Björnskoti, Vestur-Eyjafjallahr., Rangárvallasýslu | 14.01.1915 | Í votri gröf | Fórst með vélbátnum Fram VE 176 frá Vestmannaeyjum. |
| Helgi Halldórsson | 34 | 27.06.1880 | Önundarhorni undir Eyjafjöllum, Austur-Eyjafjallahr., Rangárvallasýslu | 14.01.1915 | Í votri gröf | Fórst með vélbátnum Fram VE 176 frá Vestmannaeyjum. |
| Arnkell Thorlacius Daníelsson | 33 | 06.11.1881 | Stykkishólmi | 14.01.1915 | Vestmannaeyjakirkjugarði | Fórst með vélbátnum Fram VE 176 frá Vestmannaeyjum. |
| Sigurður Lárus Jónsson | 36 | 09.06.1878 | Suðurkoti í Brunnastaðahverfi, Vatnsleysustrandarhr., Gullbringusýslu | 24.03.1916 | Í votri gröf | Fórst með vélbátnum Hermanni frá Vatnsleysu. |
| Helgi Jónasson | 33 | 26.03.1882 | Stóru-Vatnsleysu, Vatnsleysustrandarhr., Gullbringusýslu | 24.03.1916 | Í votri gröf | Fórst með vélbátnum Hermanni frá Vatnsleysu. |
| Jón Jónasson | 23 | 20.12.1892 | Nýjabæ, Vatnsleysustrandarhr., Gullbringusýslu | 24.03.1916 | Í votri gröf | Fórst með vélbátnum Hermanni frá Vatnsleysu. |
| Guðbrandur Árnason | 21 | 03.03.1895 | Miðdalskoti, Laugardalshr., Árnessýslu | 24.03.1916 | Í votri gröf | Fórst með vélbátnum Hermanni frá Vatnsleysu. |
| Jón Runólfsson | 23 | 28.08.1892 | Króki, Gaulverjabæjarhr., Árnessýslu | 24.03.1916 | Í votri gröf | Fórst með vélbátnum Hermanni frá Vatnsleysu. |
| Sigurður Gíslason | 58 | 25.11.1857 | Breiðabólstað, Reykholtsdalshr., Borgarfjarðarsýslu | 24.03.1916 | Í votri gröf | Fórst með vélbátnum Hermanni frá Vatnsleysu. |
| Steinbjörn Sigurðsson | 21 | 12.10.1894 | Kletti, Reykholtsdalshr., Borgarfjarðarsýslu | 24.03.1916 | Í votri gröf | Fórst með vélbátnum Hermanni frá Vatnsleysu. |
| Ingvar Alfreð Bjarnason | 16 | 01.03.1900 | Mýrarhúsum, Eyrarsveit, Snæfellsnessýslu | 04.11.1916 | Í votri gröf | Var í fiskiróðri er ofsaveður skall á og báturinn fórst við Kvíabryggju við Grundarfjörð. |
| Sigurður Ólafsson | 30 | 17.09.1886 | Hnausum, Eyrarsveit, Snæfellsnessýslu | 04.11.1916 | Í votri gröf | Var í fiskiróðri er ofsaveður skall á og báturinn fórst við Kvíabryggju við Grundarfjörð. |
| Kristfinnur Þorsteinsson | 27 | 05.04.1889 | Kirkjufelli, Eyrarsveit, Snæfellsnessýslu | 04.11.1916 | Í votri gröf | Var í fiskiróðri er ofsaveður skall á og báturinn fórst við Kvíabryggju við Grundarfjörð. |
| Bernódus Sigurðsson | 35 | 23.04.1884 | Selshjáleigu, Austur-Landeyjahr., Rangárvallasýslu | 12.02.1920 | Í votri gröf | Fórst með vélbátnum Má VE 178. |
| Gísli Þórðarson | 23 | 10.06.1896 | Ámundakoti, Fljótshlíðarhr., Rangárvallasýslu | 12.02.1920 | Í votri gröf | Fórst með vélbátnum Má VE 178. |
| Guðmundur Sigurðsson | 26 | 12.08.1893 | Syðstu-Grund, Vestur-Eyjafjallahr., Rangárvallasýslu | 12.02.1920 | Í votri gröf | Fórst með vélbátnum Má VE 178. |
| Finnur Helgi Sigurður Guðmundsson | 22 | 12.04.1897 | Pétursey, Dyrhólahr., V-Skaftafellssýslu | 12.02.1920 | Í votri gröf | Fórst með vélbátnum Má VE 178. |
| Pétur Mikkel Sigurðsson | 43 | 29.09.1876 | Rauðsstöðum, Auðkúluhr., V-Ísafjarðarsýslu | 28.02.1920 | Í votri gröf | Fórst með kútter Valtý RE 98. |
| Vilhjálmur Kristinn Gíslason | 47 | 06.08.1872 | Ámundakoti, Fljótshlíðarhr., Rangárvallasýslu | 28.02.1920 | Í votri gröf | Fórst með kútter Valtý RE 98. |
| Guðmundur Jónasson | 27 | 10.10.1892 | Granda, Ketildalahr., V-Barðastrandarsýslu | 28.02.1920 | Í votri gröf | Fórst með kútter Valtý RE 98. |
| Böðvar Jónsson | 25 | 09.03.1894 | Dagverðarnesi, Rangárvallahr., Rangárvallasýslu | 28.02.1920 | Í votri gröf | Fórst með kútter Valtý RE 98. |
| Guðmundur Ísleifsson | 38 | 02.11.1881 | Hlöðuvík, Sléttuhr., N-Ísafjarðarsýslu | 28.02.1920 | Í votri gröf | Fórst með kútter Valtý RE 98. |
| Valdimar Ólafsson | 24 | 15.12.1895 | Múla við Kollafjörð, Gufudalshr., A-Barðastrandarsýslu | 28.02.1920 | Í votri gröf | Fórst með kútter Valtý RE 98. |
| Kristján Valdimar Jónsson | 32 | 11.10.1887 | Lambhúsum, Akranesi | 28.02.1920 | Í votri gröf | Fórst með kútter Valtý RE 98. |
| Andrés Magnús Eggertsson | 33 | 26.07.1886 | Meðaldal, Þingeyrarhr., V-Ísafjarðarsýslu | 28.02.1920 | Í votri gröf | Fórst með kútter Valtý RE 98. |
| Andrés Gestsson | 18 | 18.06.1901 | Saurum, Þingeyrarhr., V-Ísafjarðarsýslu | 28.02.1920 | Í votri gröf | Fórst með kútter Valtý RE 98. |
| Einar Gestsson | 25 | 08.05.1894 | Haukadal við Dýrafjörð, Þingeyrarhr., V-Ísafjarðarsýslu | 28.02.1920 | Í votri gröf | Fórst með kútter Valtý RE 98. |
| Guðmundur Jón Guðjónsson | 21 | 26.11.1898 | Arnarnúpi, Þingeyrarhr., V-Ísafjarðarsýslu | 28.02.1920 | Í votri gröf | Fórst með kútter Valtý RE 98. |
| Gísli Guðmundur Kristjánsson | 18 | 21.04.1901 | Stapadal, Auðkúluhr., V-Ísafjarðarsýslu | 28.02.1920 | Í votri gröf | Fórst með kútter Valtý RE 98. |
| Sigurður Jósef Bjarnason | 20 | 04.09.1899 | Þingeyri við Dýrafjörð | 28.02.1920 | Í votri gröf | Fórst með kútter Valtý RE 98. |
| Gunnar Sveinsson | 24 | 05.08.1895 | Hamri, Hörðudalshr., Dalasýslu | 28.02.1920 | Í votri gröf | Fórst með kútter Valtý RE 98. |
| Jóhann Árni Gíslason | 27 | 24.11.1892 | Austmannsdal, Ketildalahr., V-Barðastrandarsýslu | 28.02.1920 | Í votri gröf | Fórst með kútter Valtý RE 98. |
| Guðmundur Eymundsson | 33 | 10.03.1886 | Kleifum, Kaldrananeshr., Strandasýslu | 28.02.1920 | Í votri gröf | Fórst með kútter Valtý RE 98. |
| Páll Júníusson | 30 | 08.10.1889 | Syðra-Seli, Stokkseyrarhr., Árnessýslu | 28.02.1920 | Í votri gröf | Fórst með kútter Valtý RE 98. |
| Jósef Sigurðsson | 28 | 25.06.1891 | Akrakoti, Innri-Akraneshr., Borgarfjarðarsýslu | 28.02.1920 | Í votri gröf | Fórst með kútter Valtý RE 98. |
| Brandur Jóhannes Sigurðsson | 28 | 10.06.1891 | Lág, Eyrarsveit, Snæfellsnessýslu | 28.02.1920 | Í votri gröf | Fórst með kútter Valtý RE 98. |
| Kristófer Bjarnason | 25 | 12.11.1894 | Hallstúni, Holtahr., Rangárvallasýslu | 28.02.1920 | Í votri gröf | Fórst með kútter Valtý RE 98. |
| Jón Sigurður Þorkell Árnason | 21 | 15.05.1898 | Húsum í Holtum, Ásahr., Rangárvallasýslu | 28.02.1920 | Í votri gröf | Fórst með kútter Valtý RE 98. |
| Jón Stefán Guðmundsson | 23 | 31.01.1897 | Hallstúni, Holtahr., Rangárvallasýslu | 28.02.1920 | Í votri gröf | Fórst með kútter Valtý RE 98. |
| Peder Jentoft Andreassen/Andersen | 40 | 30.11.1879 | Langvåg, Nordland, Noregi | 28.02.1920 | Í votri gröf | Fórst með kútter Valtý RE 98. |
| Friðrik Guðbjörn Jónsson | 24 | 24.03.1895 | Einarslóni, Breiðuvíkurhr., Snæfellsnessýslu | 28.02.1920 | Í votri gröf | Fórst með kútter Valtý RE 98. |
| Guðmundur Tómas Pálsson | 24 | 31.12.1895 | Beruvík, Breiðuvíkurhr., Snæfellsnessýslu | 28.02.1920 | Í votri gröf | Fórst með kútter Valtý RE 98. |
| Ólafur Jakob Jónsson | 27 | 16.01.1893 | Einarslóni, Breiðuvíkurhr., Snæfellsnessýslu | 28.02.1920 | Í votri gröf | Fórst með kútter Valtý RE 98. |
| Vigfús Sigurvin Hansson | 20 | 29.08.1899 | Einarslóni, Breiðuvíkurhr., Snæfellsnessýslu | 28.02.1920 | Í votri gröf | Fórst með kútter Valtý RE 98. |
| Stefán Guðmundsson | 24 | 10.07.1895 | Ytri-Þorsteinsstöðum, Haukadalshr., Dalasýslu | 28.02.1920 | Í votri gröf | Fórst með kútter Valtý RE 98. |
| Sigurður Guðmundsson | 32 | 11.12.1887 | Hvallátri, Rauðasandshr., V-Barðastrandarsýslu | 28.02.1920 | Í votri gröf | Fórst með kútter Valtý RE 98. |
| Lárus Elísson | 25 | 31.07.1894 | Berserkseyri, Eyrarsveit, Snæfellsnessýslu | 28.02.1920 | Í votri gröf | Fórst með kútter Valtý RE 98. |
| Jens Tómasson | 10 | 19.12.1910 | Vík í Mýrdal | 15.03.1921 | Í votri gröf | Drukknaði í sjó. |
| Eiríkur Jónsson | 64 | 02.06.1857 | Þórustöðum, Vatnsleysustrandarhr., Gullbringusýslu | 18.04.1922 | Í votri gröf | Var í róðri á árabáti ásamt tveimur öðrum, er þeir lentu í ofsaroki og báturinn fórst. |
| Jón Ágúst Eiríksson | 20 | 17.08.1901 | Halldórsstöðum, Vatnsleysustrandarhr., Gullbringusýslu | 18.04.1922 | Í votri gröf | Var í róðri á árabáti ásamt tveimur öðrum, er þeir lentu í ofsaroki og báturinn fórst. |
| Ari Bergþór Magnússon | 19 | 12.04.1904 | Seyðisfirði | 18.04.1922 | Í votri gröf | Var í róðri á árabáti ásamt tveimur öðrum, er þeir lentu í ofsaroki og báturinn fórst. |
| Guðmundur Daníelsson | 27 | 29.10.1894 | Hóli, Fellstrandarhr., Dalasýslu | 07.05.1922 | Í votri gröf | Hvarf af m/b “Auðunni” frá Stykkishólmi í fiskiróðri skammt frá Dritvík undir Jökli. |
| Símon Egilsson | 41 | 22.07.1883 | Miðey, Austur-Landeyjahr., Rangárvallasýslu | 20.08.1924 | Í votri gröf | Drukknaði við Landeyjasand, tók út af mótorbát á heyferð til Vestmannaeyja. |
| Jóhann Eyjólfur Guðjónsson | | 20.12.1901 | Kirkjubæ, Vestmannaeyjum | 20.08.1924 | Í votri gröf | Drukknaði við Landeyjasand, tók út af mótorbát á heyferð til Vestmannaeyja. |
| Guðmundur Benedikt Björnsson | 48 | 21.12.1875 | Orrahóli, Fellsstrandarhr., Dalasýslu | 10.09.1924 | Í votri gröf | Drekkti sér í sjó hjá Melum, Klofningshreppi, Dal. |
| Ólafur Gunnarsson | 25 | 21.11.1899 | Vík í Mýrdal | 16.12.1924 | Í votri gröf | Drukknaði við Eiðið í Vestmannaeyjum ásamt 7 öðrum, var í bát á leið út í Gullfoss. |
| Kristján Þórarinn Valdason | 21 | 01.02.1903 | Steinum, Austur-Eyjafjallahr., Rangárvallasýslu | 16.12.1924 | Vestmannaeyjakirkjugarði | Drukknaði við Eiðið í Vestmannaeyjum ásamt 7 öðrum, var í bát á leið út í Gullfoss. |
| Guðmundur Eyjólfsson | 38 | 07.10.1886 | Björnskoti, Vestur-Eyjafjallahr., Rangárvallasýslu | 16.12.1924 | Vestmannaeyjakirkjugarði | Drukknaði við Eiðið í Vestmannaeyjum ásamt 7 öðrum, var í bát á leið út í Gullfoss. |
| Bjarni Bjarnason | 39 | 18.05.1885 | Ásólfsskála (Skála) undir Eyjafjöllum, Vestur-Eyjafjallahr., Rangárvallasýslu | 16.12.1924 | Vestmannaeyjakirkjugarði | Drukknaði við Eiðið í Vestmannaeyjum ásamt 7 öðrum, var í bát á leið út í Gullfoss. |
| Guðmundur Þórðarson | 46 | 07.05.1878 | Steig, Dyrhólahr., V-Skaftafellssýslu | 16.12.1924 | Vestmannaeyjakirkjugarði | Drukknaði við Eiðið í Vestmannaeyjum ásamt 7 öðrum, var í bát á leið út í Gullfoss. |
| Snorri Þórðarson | 42 | 07.03.1882 | Ási, Garðahr., Gullbringusýslu | 16.12.1924 | Vestmannaeyjakirkjugarði | Drukknaði við Eiðið í Vestmannaeyjum ásamt 7 öðrum, var í bát á leið út í Gullfoss. |
| Halldór Gunnlaugsson | 49 | 25.08.1875 | Skeggjastöðum, Skeggjastaðahr., N-Múlasýslu | 16.12.1924 | Vestmannaeyjakirkjugarði | Drukknaði við Eiðið í Vestmannaeyjum ásamt 7 öðrum, var í bát á leið út í Gullfoss. |
| Guðmundur Guðjónsson | 24 | 28.04.1900 | Kirkjubæ, Vestmannaeyjum | 16.12.1924 | Vestmannaeyjakirkjugarði | Drukknaði við Eiðið í Vestmannaeyjum ásamt 7 öðrum, var í bát á leið út í Gullfoss. |
| Björn Sæmundsson | 39 | 16.07.1885 | Sælingsdal, Hvammshr., Dalasýslu | 15.01.1925 | Í votri gröf | Féll útbyrðis af Snorra goða RE 141. |
| Einar Magnússon | 36 | 04.02.1889 | Tungu í Örlygshöfn, Rauðasandshr., V-Barðastrandarsýslu | 08.02.1925 | Í votri gröf | Fórst með togaranum Fieldmarshal Robertson í Halaveðrinu mikla. |
| Björn Árnason | 31 | 11.03.1893 | Víðinesi, Kjalarneshr.,Kjósarsýslu | 08.02.1925 | Í votri gröf | Fórst með togaranum Fieldmarshal Robertson í Halaveðrinu mikla. |
| Árni Sigurður Árnason | 26 | 14.05.1898 | Víðinesi, Kjalarneshr.,Kjósarsýslu | 08.02.1925 | Í votri gröf | Fórst með togaranum Fieldmarshal Robertson í Halaveðrinu mikla. |
| Bjarni Árnason | 41 | 21.11.1883 | Víðinesi, Kjalarneshr.,Kjósarsýslu | 08.02.1925 | Í votri gröf | Fórst með togaranum Fieldmarshal Robertson í Halaveðrinu mikla. |
| Magnús Jónsson | 21 | 16.08.1903 | Flatey á Breiðafirði | 08.02.1925 | Í votri gröf | Fórst með togaranum Fieldmarshal Robertson í Halaveðrinu mikla. |
| Einar Helgason | 25 | 30.09.1899 | Skápadal, Rauðasandshr., V-Barðastrandarsýslu | 08.02.1925 | Í votri gröf | Fórst með togaranum Fieldmarshal Robertson í Halaveðrinu mikla. |
| Jóhannes Halldór Helgason | 24 | 22.11.1900 | Eiríksstöðum, Ögurhr., N-Ís. | 08.02.1925 | Í votri gröf | Fórst með togaranum Fieldmarshal Robertson í Halaveðrinu mikla. |
| Bjarni Eiríksson | 28 | 23.09.1896 | Halldórsstöðum, Vatnsleysustrandarhr., Gullbringusýslu | 08.02.1925 | Í votri gröf | Fórst með togaranum Fieldmarshal Robertson í Halaveðrinu mikla. |
| Jóhann Óskar Bjarnason | 25 | 12.09.1899 | Bakkárholti, Ölfushr., Árnessýslu | 08.02.1925 | Í votri gröf | Fórst með togaranum Fieldmarshal Robertson í Halaveðrinu mikla. |
| Gunnlaugur Magnússon | 33 | 06.10.1891 | Geitagili í Örlygshöfn, Rauðasandshr., V-Barðastrandarsýslu | 08.02.1925 | Í votri gröf | Fórst með togaranum Fieldmarshal Robertson í Halaveðrinu mikla. |
| Anton Magnús Magnússon | 23 | 13.12.1901 | Klapparstíg 2, Reykjavík | 08.02.1925 | Í votri gröf | Fórst með togaranum Fieldmarshal Robertson í Halaveðrinu mikla. |
| Halldór Hallgrímur Guðjónsson | 28 | 30.04.1896 | Skálmardal, Múlahr., A-Barðastrandarsýslu | 08.02.1925 | Í votri gröf | Fórst með togaranum Fieldmarshal Robertson í Halaveðrinu mikla. |
| Erlendur Oddur Jónsson, | 33 | 28.06.1891 | Ráðagerðiskoti á Álftanesi, Garðahr., Gullbringusýslu | 08.02.1925 | Í votri gröf | Fórst með togaranum Fieldmarshal Robertson í Halaveðrinu mikla. |
| Þórður Þórðarson | 51 | 24.05.1873 | Arnarnesi, Garðahr., Gullbringusýslu | 08.02.1925 | Í votri gröf | Fórst með togaranum Fieldmarshal Robertson í Halaveðrinu mikla. |
| Tómas Albertsson | 28 | 24.08.1896 | Akurey, Vestur-Landeyjahr., Rangárvallasýslu | 08.02.1925 | Í votri gröf | Fórst með togaranum Fieldmarshal Robertson í Halaveðrinu mikla. |
| Sigurjón Guðlaugsson | 25 | 06.01.1900 | Nýjabæ í Flóa, Sandvíkurhr., Árnessýslu | 08.02.1925 | Í votri gröf | Fórst með togaranum Fieldmarshal Robertson í Halaveðrinu mikla. |
| Valdimar Kristjánsson | 31 | 17.05.1893 | Vesturbotni, Rauðasandshr., V-Barðastrandarsýslu | 08.02.1925 | Í votri gröf | Fórst með togaranum Fieldmarshal Robertson í Halaveðrinu mikla. |
| Halldór Sigurðsson | 20 | 03.01.1905 | Akbraut (Kirkjubraut 6), Akranesi | 08.02.1925 | Í votri gröf | Fórst með togaranum Fieldmarshal Robertson í Halaveðrinu mikla. |
| Ólafur Erlendsson | 27 | 25.03.1897 | Arngeirsstöðum, Fljótshlíðarhr., Rangárvallasýslu | 08.02.1925 | Í votri gröf | Fórst með togaranum Fieldmarshal Robertson í Halaveðrinu mikla. |
| Bjarni Ólafur Indriðason | 27 | 26.10.1897 | Höfðadal, Tálknafjarðarhr., V-Barðastrandarsýslu | 08.02.1925 | Í votri gröf | Fórst með togaranum Fieldmarshal Robertson í Halaveðrinu mikla. |
| Árni Jónsson | 57 | 04.08.1867 | Höfðaströnd, Grunnavíkurhr., N-Ísafjarðarsýslu | 08.02.1925 | Í votri gröf | Fórst með togaranum Fieldmarshal Robertson í Halaveðrinu mikla. |
| Jón Eiríkur Ólafsson | 26 | 06.02.1899 | Hænuvík, Rauðasandshr., V-Barðastrandarsýslu | 08.02.1925 | Í votri gröf | Fórst með togaranum Fieldmarshal Robertson í Halaveðrinu mikla. |
| Einar Hallgrímsson | 20 | 30.05.1904 | Ísafirði | 08.02.1925 | Í votri gröf | Fórst með togaranum Fieldmarshal Robertson í Halaveðrinu mikla. |
| Jón Magnússon | 29 | 11.06.1895 | Hvaleyri, Hafnarfirði | 08.02.1925 | Í votri gröf | Fórst með togaranum Fieldmarshal Robertson í Halaveðrinu mikla. |
| Vigfús Elísson | 26 | 16.11.1898 | Þjótanda, Villingaholtshr., Árnessýslu | 08.02.1925 | Í votri gröf | Fórst með togaranum Fieldmarshal Robertson í Halaveðrinu mikla. |
| Óli Ísfeld Sigurðsson | 25 | 05.01.1900 | Stuðlum, Norðfjarðarhr., S-Múlasýslu | 08.02.1925 | Í votri gröf | Fórst með togaranum Fieldmarshal Robertson í Halaveðrinu mikla. |
| Egill Jónsson | 35 | 20.09.1889 | Hafnarfirði | 08.02.1925 | Í votri gröf | Fórst með togaranum Fieldmarshal Robertson í Halaveðrinu mikla. |
| Óskar Valgeir Einarsson | 20 | 29.07.1904 | Vesturgötu 30, Reykjavík | 08.02.1925 | Í votri gröf | Fórst með togaranum Fieldmarshal Robertson í Halaveðrinu mikla. |
| Jón Sigurðsson | 31 | 14.06.1893 | Lokinhömrum, Auðkúluhr., V-Ísafjarðarsýslu | 08.02.1925 | Í votri gröf | Fórst með togaranum Leifi heppna í Halaveðrinu mikla. |
| Mortan Nicolaj Nielsen | 45 | 17.10.1881 | Sumba, Færeyjum | 25.09.1927 | Í votri gröf | Drukknaði þegar að skipsbát færeysku skútunnar Riddarin hvolfdi við Fagranes á Langanesi. |
| Niels Jacob Sofus Nielsen | 38 | 30.09.1888 | Sumba, Færeyjum | 25.09.1927 | Seyðisfjarðarkirkjugarði | Drukknaði þegar að skipsbát færeysku skútunnar Riddarin hvolfdi við Fagranes á Langanesi. |
| Thomas Jacob Stenberg | 21 | 26.07.1906 | Sumba, Færeyjum | 25.09.1927 | Seyðisfjarðarkirkjugarði | Drukknaði þegar að skipsbát færeysku skútunnar Riddarin hvolfdi við Fagranes á Langanesi. |
| Poul Nicolaj Kjærbo | 31 | 23.07.1896 | Sumba, Færeyjum | 25.09.1927 | Seyðisfjarðarkirkjugarði | Drukknaði þegar að skipsbát færeysku skútunnar Riddarin hvolfdi við Fagranes á Langanesi. |
| Johan Nielsen | 20 | 24.09.1907 | Sumba, Færeyjum | 25.09.1927 | Seyðisfjarðarkirkjugarði | Drukknaði þegar að skipsbát færeysku skútunnar Riddarin hvolfdi við Fagranes á Langanesi. |
| Jacob Sigurd Niels Hansen | 24 | 04.10.1902 | Tvøroyri, Færeyjum | 25.09.1927 | Seyðisfjarðarkirkjugarði | Drukknaði þegar að skipsbát færeysku skútunnar Riddarin hvolfdi við Fagranes á Langanesi. |
| Mikkel Sofus Frederik Kristiansen | 20 | 20.09.1907 | Sumba, Færeyjum | 25.09.1927 | Í votri gröf | Drukknaði þegar að skipsbát færeysku skútunnar Riddarin hvolfdi við Fagranes á Langanesi. |
| Jón Theódór Hansson | 49 | 10.01.1879 | Grímsbæ, Reykjavík | 19.03.1928 | Í votri gröf
| Fórst með enska togaranum Lord Davenport við Orkneyjar. |
| Guðni Jóhannes Hjaltason | 27 | 14.11.1901 | Ísafirði | 19.10.1929 | Í votri gröf
| Fórst með Gissuri hvíta frá Ísafirði. |
| Baldvin Sigurður Sigurðsson | 28 | 24.10.1900 | Bolungarvík | 19.10.1929 | Í votri gröf
| Fórst með Gissuri hvíta frá Ísafirði. |
| Þórarinn Jón Sölvason | 27 | 29.03.1902 | Kaldabakka, Bíldudal | 19.10.1929 | Í votri gröf
| Fórst með Gissuri hvíta frá Ísafirði. |
| Sakarías Helgi Guðmundsson | 29 | 24.05.1900 | Stakkadal, Sléttuhr., N-Ísafjarðarsýslu | 19.10.1929 | Í votri gröf
| Fórst með Gissuri hvíta frá Ísafirði. |
| Stefán Gunnar Guðmundsson | 22 | 20.04.1907 | Stakkadal, Sléttuhr., N-Ísafjarðarsýslu | 19.10.1929 | Í votri gröf
| Fórst með Gissuri hvíta frá Ísafirði. |
| Jón Svanmundur Ólsen Steinsland | 21 | 15.03.1908 | Ísafirði | 19.10.1929 | Í votri gröf
| Fórst með Gissuri hvíta frá Ísafirði. |
| Ólafur Jóhannes Andrésson | 23 | 18.09.1906 | Saurhóli, Saurbæjarhr., Dalasýslu | 19.10.1929 | Í votri gröf
| Fórst með Gissuri hvíta frá Ísafirði. |
| Ástvaldur Bjarnason | 22 | 15.04.1907 | Þingeyri við Dýrafjörð | 19.10.1929 | Í votri gröf
| Fórst með Gissuri hvíta frá Ísafirði. |
| Guðleifur Guðleifsson | 43 | 09.10.1886 | Bolungarvík, Grunnavíkurhr., N-Ísafjarðarsýslu | 19.10.1929 | Í votri gröf
| Fórst með Gissuri hvíta frá Ísafirði. |
| Þorlákur Jónsson Guðmundsson | 17 | 13.06.1912 | Langeyri, Súðavíkurhr., N-Ísafjarðarsýslu | 19.10.1929 | Í votri gröf
| Fórst með Gissuri hvíta frá Ísafirði. |
| Guðmundur Georg Guðmundsson | 20 | 04.08.1909 | Hlíð, Súðavíkurhr., N-Ísafjarðarsýslu | 19.10.1929 | Í votri gröf
| Fórst með Gissuri hvíta frá Ísafirði. |
| Matthías Gíslason | 36 | 14.06.1893 | Vatnsholti, Villingaholtshr., Árnessýslu | 24.01.1930 | Í votri gröf
| Fórst með Ara VE 235. |
| Páll Gunnlaugsson | 34 | 11.06.1895 | Uppsalakoti, Svarfaðardalshr., Eyjafjarðarsýslu | 24.01.1930 | Í votri gröf
| Fórst með Ara VE 235. |
| Baldvin Ingiberg Kristinsson | 23 | 05.09.1906 | Mýrakoti, Hofshr., Skagafjarðarsýslu | 24.01.1930 | Í votri gröf
| Fórst með Ara VE 235. |
| Eiríkur Auðunsson | 21 | 19.07.1908 | Svínhaga, Rangárvallahr., Rangárvallasýslu | 24.01.1930 | Í votri gröf
| Fórst með Ara VE 235. |
| Hans Andreasen | 25 | 19.01.1905 | Haldersvig, Færeyjum | 24.01.1930 | Í votri gröf
| Fórst með Ara VE 235. |
| Torfi Friðriksson | 23
| 10.10.1906 | Selabóli (Selakirkjubóli), Mosvallahr., V-Ísafjarðarsýslu | 03.07.1930 | Í votri gröf
| Drukknaði af flutningapramma á Flateyrarhöfn. |
| Eggert Snorri Ketilbjarnarson | 21 | 04.06.1909 | Saurhóli, Saurbæjarhr., Dalasýslu | 01.12.1930 | Í votri gröf
| Fórst ásamt 17 öðrum með togaranum Apríl RE 151. |
| Páll Magnús Pálsson | 40 | 16.11.1891 | Keflavík | 21.01.1932 | Í votri gröf
| Fórst með Huldu GK 475. |
| Dagbjartur Jóhannes Sigurbjörn Guðbrandsson | 20 | 05.09.1911 | Reykjavík | 21.01.1932 | Í votri gröf
| Fórst með Huldu GK 475. |
| Magnús Sigurðsson | 27 | 11.10.1904 | Keflavík | 21.01.1932 | Í votri gröf
| Fórst með Huldu GK 475. |
| Jóhann Ingvason | 45 | 10.10.1886 | Snæfoksstöðum, Grímsneshr., Árnessýslu | 21.01.1932 | Í votri gröf
| Fórst með Huldu GK 475. |
| Einar Jónsson | 63 | 18.11.1868 | Vestri Geldingalæk, Rangárvallahr., Rangárvallasýslu | 22.10.1932 | Keldnakirkjugarði | Drukknaði í Rangá á Snjallsteinshöfðavaði. |
| Friðfinnur Hjörtur Hinriksson | 28 | 04.11.1904 | Flateyri | 04.11.1932 | Í votri gröf
| Féll útbyrðis af vélbátnum Smyrli í fiskiróðri í Dýrafirði. |
| Einar Trausti Guðmundsson | 20 | 01.09.1913 | Kleifum, Saurbæjarhr., Dalasýslu | 18.10.1933 | Í votri gröf
| Drukknaði í fiskiróðri frá Bjarneyjum á Breiðafirði. |
| Jón Valgeir Guðmundsson | 15 | 20.04.1918 | Á, Skarðshr., Dalasýslu | 18.10.1933 | Í votri gröf
| Drukknaði í fiskiróðri frá Bjarneyjum á Breiðafirði. |
| Kristján Guðmundur Jónsson | 26 | 04.11.1906 | Lágubúð, Bjarneyjum, Flateyjarhr., A-Barðastrandarsýslu | 18.10.1933 | Í votri gröf
| Drukknaði í fiskiróðri frá Bjarneyjum á Breiðafirði. |
| Steindór Gíslason | 20 | 13.03.1914 | Torfastöðum, Grafningshr., Árnessýslu | 05.12.1934 | Í votri gröf
| Féll útbyrðis af m/b Auðun frá Flateyri. |
| Jón Haraldur Guðmundsson | 22 | 23.01.1913 | Ytri-Búðum, Bolungarvík | 01.05.1935 | Í votri gröf
| Féll útbyrðis af vélbátnum Auði frá Flateyri. |
| Jónas Hallgrímsson | 20 | 15.02.1916 | Hvannstóði/Hvannstöð, Borgarfjarðarhr., N-Múlasýslu | 26.05.1936 | Í votri gröf
| Drukknaði í róðri frá Dagverðará. |
| Björn Bergsteinn Magnússon | 18 | 03.04.1918 | Vík í Mýrdal | 23.06.1936 | Í votri gröf
| Féll útbyrðis af Skúla Fógeta VE 185. |
| Ólafur Veturliði Bjarnason | 62 | 22.04.1874 | Vaðli, Barðastrandarhr., V-Barðastrandarsýslu | 09.08.1936 | Í votri gröf
| Fórst með Erni GK 5. |
| Guðmundur Sigurðsson | 44 | 24.07.1894 | Teigabúð, Akranesi | 02.11.1938 | Í votri gröf
| Fórst með Ólafi RE 7. |
| Jón Pétursson | 64 | 17.09.1874 | Þorsteinskoti, Reykjavík | 09.08.1939 | Ekki þekkt | Féll útbyrðis síldveiðiskipinu Hafþór frá Reykjavík. |
| Þórarinn Sigurður Thorlacius Magnússon | 33 | 27.11.1906 | Langa-Hvammi, Vestmannaeyjum | 24.01.1940 | Í votri gröf
| Fórst með norska skipinu DS Bisp sem var sökkt í Norðursjó af þýskum kafbát. |
| Haraldur Bjarnfreðsson | 22 | 23.12.1917 | Efri-Steinsmýri, Leiðvallahr., V-Skaftafellssýslu | 24.01.1940 | Í votri gröf
| Fórst með norska skipinu DS Bisp sem var sökkt í Norðursjó af þýskum kafbát. |
| Guðmundur Eiríksson | 20 | 30.05.1919 | Dvergasteini, Vestmannaeyjum | 24.01.1940 | Í votri gröf
| Fórst með norska skipinu DS Bisp sem var sökkt í Norðursjó af þýskum kafbát. |
| Jón Vilhjálmur Þorsteinsson | | 27.02.1895 | Vesturgötu 17, Reykjavík | 11.04.1940 | Fossvogskirkjugarði | Féll út af hafnarbakkanum í Fleetwood og drukknaði. |
| Ásmundur Sigurðsson | 39 | 21.06.1901 | Ási, Garðahr., Gullbringusýslu | 10.03.1941 | Í votri gröf | Fórst með Reykjaborg RE 64. |
| Þorsteinn Magnússon | 27 | 13.04.1913 | Kálfavík, Ögurhr., N-Ísafjarðarsýslu | 12.03.1941 | Í votri gröf | Fórst með Pétursey ÍS 100. |
| Guðjón Vigfússon | 42 | 28.06.1898 | Bjarnastöðum, Bessastaðahr., Gullbringusýslu | 12.03.1941 | Í votri gröf | Fórst með Pétursey ÍS 100. |
| Hallgrímur Pétursson | 24 | 16.12.1916 | Hnífsdal | 12.03.1941 | Í votri gröf | Fórst með Pétursey ÍS 100. |
| Sigurður Jónsson | 52 | 10.07.1888 | Næfranesi, Mýrahr., V-Ísafjarðarsýslu | 12.03.1941 | Í votri gröf | Fórst með Pétursey ÍS 100. |
| Kristján Sigurður Kristjánsson | 29 | 12.08.1911 | Suðureyri við Súgandafjörð | 12.03.1941 | Í votri gröf | Fórst með Pétursey ÍS 100. |
| Theódór Jónsson | 27 | 29.10.1913 | Látrum í Aðalvík, Sléttuhr., N-Ísafjarðarsýslu | 12.03.1941 | Í votri gröf | Fórst með Pétursey ÍS 100. |
| Óskar Ólafur Guido Gíslason | 31 | 09.04.1909 | Gunnólfsvík, Skeggjastaðahr., N-Múlasýslu | 12.03.1941 | Í votri gröf | Fórst með Pétursey ÍS 100. |
| Óli Pétur Kjartansson | 32 | 21.09.1908 | Hnífsdal | 12.03.1941 | Í votri gröf | Fórst með Pétursey ÍS 100. |
| Halldór Georg Magnússon | 22 | 04.10.1918 | Suðureyri við Súgandafjörð | 12.03.1941 | Í votri gröf | Fórst með Pétursey ÍS 100. |
| Hrólfur Jóhannes Þorsteinsson | 34 | 25.01.1907 | Ósum, Þverárhr., V-Húnavatnssýslu | 12.03.1941 | Í votri gröf | Fórst með Pétursey ÍS 100. |
| Óskar Helgi Jóhannesson | 22 | 21.07.1918 | Ásgarðsnesi, Þingeyri við Dýrafjörð | 30.05.1941 | Í votri gröf | Fórst með Hólmsteini ÍS 155. |
| Sverrir Jarl Símonarson | 19 | 27.09.1921 | Lindargötu 8, Reykjavík | 29.06.1941 | Í votri gröf | Fórst með e.s. Heklu. |
| Jóhannes Jónsson | 64 | 22.04.1877 | Efri-Lág, Eyrarsveit, Snæfellsnessýslu | 05.09.1941 | Í votri gröf | Fórst með Jarlinum GK 272. |
| Guðmundur Matthíasson Thordarson | 37 | 26.01.1904 | Reykjavík | 05.09.1941 | Í votri gröf | Fórst með Jarlinum GK 272. |
| Eyjólfur Björnsson | 58 | 23.02.1883 | Vilborgarkoti, Mosfellssveit, Kjósarsýslu | 05.09.1941 | Í votri gröf | Fórst með Jarlinum GK 272. |
| Jóhann Sigurjónsson | 45 | 12.02.1896 | Sigurðarstöðum, Presthólahr., N-Þingeyjarsýslu | 05.09.1941 | Í votri gröf | Fórst með Jarlinum GK 272. |
| Sigurður Óskar Gíslason | 26 | 21.01.1915 | Reykjavík | 05.09.1941 | Í votri gröf | Fórst með Jarlinum GK 272. |
| Dúi Guðmundsson | 40 | 04.02.1901 | Langhúsum í Fljótum, Haganeshr., Skagafjarðarsýslu | 05.09.1941 | Í votri gröf | Fórst með Jarlinum GK 272. |
| Halldór Sigurðsson Björnsson | 21 | 20.02.1920 | Bergstaðastræti 40, Reykjavík | 05.09.1941 | Í votri gröf | Fórst með Jarlinum GK 272. |
| Konráð Elís Ásgeirsson | 30 | 17.07.1911 | Ytri-Búðum, Bolungarvík | 05.09.1941 | Í votri gröf | Fórst með Jarlinum GK 272. |
| Ragnar Guðmundsson | 30 | 13.08.1911 | Lundi í Þverárhlíð, Þverárhlíðarhr., Mýrasýslu | 05.09.1941 | Í votri gröf | Fórst með Jarlinum GK 272. |
| Sveinbjörn Jóelsson | 17 | 23.11.1923 | Skólavörðustíg 15, Reykjavík | 05.09.1941 | Í votri gröf | Fórst með Jarlinum GK 272. |
| Óskar Theodór Ottesen Óskarsson | 23 | 22.02.1918 | Bergstaðastræti 45, Reykjavík | 05.09.1941 | Í votri gröf | Fórst með Jarlinum GK 272. |
| Jóhann Friðriksson | 29 | 14.09.1913 | Gamla-Hrauni, Eyrarbakkahr., Árnessýslu | 14.11.1942 | Í votri gröf | Fórst með Sæborgu EA 383. |
| Hinrik Valdemar Schiöth | 22 | 07.08.1920 | Akureyri | 14.11.1942 | Í votri gröf | Fórst með Sæborgu EA 383. |
| Eðvald Valdórsson | 30 | 10.08.1912 | Stuðlum, Reyðarfjarðarhr., S-Múlasýslu | 14.11.1942 | Í votri gröf | Fórst með Sæborgu EA 383. |
| Aðalsteinn Jónsson | 44 | 07.05.1898 | Hrísgerði, Hálshr., S-Þingeyjarsýslu | 14.11.1942 | Í votri gröf | Fórst með Sæborgu EA 383. |
| Óli Guðbjartur Lárus Friðriksson | 28 | 14.07.1914 | Látrum í Aðalvík, Sléttuhr., N-Ísafjarðarsýslu | 14.11.1942 | Í votri gröf | Fórst með Sæborgu EA 383. |
| Páll Pálmason | 19 | 28.07.1923 | Akureyri | 14.11.1942 | Í votri gröf | Fórst með Sæborgu EA 383. |
| Hallgrímur Baldi Hallgrímsson | 32 | 10.10.1910 | Sléttu, Mjóafjarðarhr., S-Múlasýslu | 14.11.1942 | Í votri gröf | Fórst með Sæborgu EA 383. |
| Hrólfur Guðmundsson | 30 | 30.10.1912 | Rekavík bak Látrum, Sléttuhr., N-Ísafjarðarsýslu | 16.03.1943 | Í votri gröf | Tók út af vb. Svandísi frá Ísafirði. |
| Pétur Andrés Maack Pétursson | 51 | 11.11.1892 | Stað í Grunnavík, Grunnavíkurhr., N-Ísafjarðarsýslu | 11.01.1944 | Í votri gröf | Fórst með Max Pemberton RE 278. |
| Pétur Andrés Maack Pétursson | 28 | 24.02.1915 | Nýlendugötu 19, Reykjavík | 11.01.1944 | Í votri gröf | Fórst með Max Pemberton RE 278. |
| Jón Guðmundur Sigurgeirsson | 31 | 09.11.1912 | Ísafirði | 11.01.1944 | Í votri gröf | Fórst með Max Pemberton RE 278. |
| Þorsteinn Þórðarson | 51 | 19.05.1892 | Höfða, Biskupstungnahr., Árnessýslu | 11.01.1944 | Í votri gröf | Fórst með Max Pemberton RE 278. |
| Þórður Þorsteinsson | 19 | 10.05.1924 | Lokastíg 25, Reykjavík | 11.01.1944 | Í votri gröf | Fórst með Max Pemberton RE 278. |
| Aðalsteinn Árnason | 19 | 16.09.1924 | Þórarinsstaðaeyrum, Seyðisfjarðarhr., N-Múlasýslu | 11.01.1944 | Í votri gröf | Fórst með Max Pemberton RE 278. |
| Hilmar Emil Jóhannesson | 19 | 04.03.1924 | Óðinsgötu 14, Reykjavík | 11.01.1944 | Í votri gröf | Fórst með Max Pemberton RE 278. |
| Benedikt Rósi Sigurðsson | 37 | 19.12.1906 | Nesi í Grunnavík, Grunnavíkurhr., N-Ísafjarðarsýslu | 11.01.1944 | Í votri gröf | Fórst með Max Pemberton RE 278. |
| Gísli Eiríksson | 49 | 01.04.1894 | Miðbýli, Skeiðahr., Árnessýslu | 11.01.1944 | Í votri gröf | Fórst með Max Pemberton RE 278. |
| Björgvin Halldór Björnsson | 28 | 24.08.1915 | Ánanaustum, Reykjavík | 11.01.1944 | Í votri gröf | Fórst með Max Pemberton RE 278. |
| Guðjón Björnsson | 17 | 27.02.1926 | Ánanaustum, Reykjavík | 11.01.1944 | Í votri gröf | Fórst með Max Pemberton RE 278. |
| Valdimar Guðjónsson | 46 | 21.08.1897 | Auðsholti, Hrunamannahr., Árnessýslu | 11.01.1944 | Í votri gröf | Fórst með Max Pemberton RE 278. |
| Guðmundur Einarsson | 45 | 19.01.1898 | Brandshúsum, Gaulverjabæjarhr., Árnessýslu | 11.01.1944 | Í votri gröf | Fórst með Max Pemberton RE 278. |
| Guðmundur Jón Þorvaldsson | 44 | 06.12.1899 | Hvammi í Dýrafirði, Þingeyrarhr., V-Ísafjarðarsýslu | 11.01.1944 | Í votri gröf | Fórst með Max Pemberton RE 278. |
| Sigurður Viggó Pálmason | 49 | 25.11.1894 | Breiðabóli, Hólshr., N-Ísafjarðarsýslu | 11.01.1944 | Í votri gröf | Fórst með Max Pemberton RE 278. |
| Sæmundur Halldórsson | 33 | 04.07.1910 | Kothrauni, Helgafellssveit, Snæfellsnessýslu | 11.01.1944 | Í votri gröf | Fórst með Max Pemberton RE 278. |
| Kristján Halldórsson | 38 | 20.03.1905 | Kothrauni, Helgafellssveit, Snæfellsnessýslu | 11.01.1944 | Í votri gröf | Fórst með Max Pemberton RE 278. |
| Guðni Kristinn Sigurðsson | 50 | 16.01.1893 | Smiðshúsum, Njarðvík | 11.01.1944 | Í votri gröf | Fórst með Max Pemberton RE 278. |
| Jens Konráðsson | 26 | 29.09.1917 | Ísafirði | 11.01.1944 | Í votri gröf | Fórst með Max Pemberton RE 278. |
| Jón Magnús Jónsson | 29 | 10.10.1914 | Ísafirði | 11.01.1944 | Í votri gröf | Fórst með Max Pemberton RE 278. |
| Valdimar Hlöðver Ólafsson | 22 | 03.04.1921 | Skólavörðustíg 20a, Reykjavík | 11.01.1944 | Í votri gröf | Fórst með Max Pemberton RE 278. |
| Magnús Jónsson | 23 | 11.08.1920 | Stóra-Seli, Reykjavík | 11.01.1944 | Í votri gröf | Fórst með Max Pemberton RE 278. |
| Jón Þórður Hafliðason | 23 | 26.09.1920 | Skáleyjum | 11.01.1944 | Í votri gröf | Fórst með Max Pemberton RE 278. |
| Halldór Sigurðsson | 23 | 26.09.1920 | Jaðarkoti, Villingaholtshr., Árnessýslu | 11.01.1944 | Í votri gröf | Fórst með Max Pemberton RE 278. |
| Gunnlaugur Guðmundsson | 26 | 15.01.1917 | Gjögri, Árneshr., Strandasýslu | 11.01.1944 | Í votri gröf | Fórst með Max Pemberton RE 278. |
| Kristján Karl Kristinsson | 14 | 02.06.1929 | Grundarstíg 2, Reykjavík | 11.01.1944 | Í votri gröf | Fórst með Max Pemberton RE 278. |
| Ari Friðriksson | 19 | 04.04.1924 | Látrum í Aðalvík, Sléttuhr., N-Ísafjarðarsýslu | 11.01.1944 | Í votri gröf | Fórst með Max Pemberton RE 278. |
| Jón Ólafsson | 39 | 22.03.1904 | Aðalbóli, Auðkúluhr., V-Ísafjarðarsýslu | 11.01.1944 | Í votri gröf | Fórst með Max Pemberton RE 278. |
| Arnór Sigmundsson | 52 | 03.10.1891 | Sútarabúðum, Grunnavíkurhr., N-Ísafjarðarsýslu | 11.01.1944 | Í votri gröf | Fórst með Max Pemberton RE 278. |
| Guðmundur Snorri Ágústsson | 22 | 21.04.1922 | Sæbóli í Aðalvík, Sléttuhr., N-Ísafjarðarsýslu | 09.04.1945 | Í votri gröf | Fórst með Fjölni ÍS 7. |
| Sigurður Pétur Sigurðsson | 27 | 25.03.1918 | Hvammi í Dýrafirði, Þingeyrarhr., V-Ísafjarðarsýslu | 09.04.1945 | Í votri gröf | Fórst með Fjölni ÍS 7. |
| Gísli Aðalsteinn Gíslason | 30 | 19.06.1914 | Ísafirði | 09.04.1945 | Í votri gröf | Fórst með Fjölni ÍS 7. |
| Magnús Gestur Jóhannesson | 22 | 25.06.1922 | Ásgarðsnesi, Þingeyri við Dýrafjörð | 09.04.1945 | Í votri gröf | Fórst með Fjölni ÍS 7. |
| Pálmi Jóhannsson | 30 | 04.11.1914 | Miðkrika, Hvolhr., Rangárvallasýslu | 09.04.1945 | Í votri gröf | Fórst með Fjölni ÍS 7. |
| Árni Sigurðsson | 45 | 16.02.1900 | Ási, Garðahr., Gullbringusýslu | 11.12.1945 | Hafnarfjarðarkirkjugarði | Drukknaði í Hafnarfjarðarhöfn. |
| Brynjólfur Gunnar Guðlaugsson | 28 | 30.07.1921 | Odda (Vestmannabraut 63a), Vestmannaeyjum | 26.12.1949 | Í votri gröf | Tók út af togaranum Bjarnarey VE á Halmiðum. |
| Hallgrímur Júlíusson | 43 | 03.07.1906 | Hóli í Bolungarvík, Hólshr., N-Ísafjarðarsýslu | 07.01.1950 | Í votri gröf | Fórst með Helga VE 333. |
| Gísli Þorlákur Jónasson | 32 | 25.09.1917 | Nefstöðum, Holtshr., Skagafjarðarsýslu | 07.01.1950 | Siglufjarðarkirkjugarði eldri | Fórst með Helga VE 333. |
| Jón Bjarni Valdimarsson | 34 | 25.09.1915 | Neskaupstað | 07.01.1950 | Í votri gröf | Fórst með Helga VE 333. |
| Gústaf Adólf Runólfsson | 27 | 26.05.1922 | Seyðisfirði | 07.01.1950 | Í votri gröf | Fórst með Helga VE 333. |
| Hálfdan Brynjar Brynjólfsson | 23 | 25.12.1926 | Eskifirði | 07.01.1950 | Í votri gröf | Fórst með Helga VE 333. |
| Sigurður Ágúst Gíslason | 26 | 01.08.1923 | Tjörnum undir Eyjafjöllum, Vestur-Eyjafjallahr., Rangárvallasýslu | 07.01.1950 | Í votri gröf | Fórst með Helga VE 333. |
| Óskar Magnússon | 22 | 15.08.1927 | Vestmannaeyjum | 07.01.1950 | Vestmannaeyjakirkjugarði | Fórst með Helga VE 333. |
| Arnþór Jóhannsson | 42 | 12.03.1907 | Selá, Árskógshr., Eyjafjarðarsýslu | 07.01.1950 | Í votri gröf | Fórst með Helga VE 333. |
| Halldór Einar Johnson | 65 | 27.09.1884 | Sólheimum í Blönduhlíð, Akrahr., Skagafjarðarsýslu | 07.01.1950 | Í votri gröf | Fórst með Helga VE 333. |
| Þórður Bernharðsson | 16 | 11.0.1933 | Ólafsfirði | 07.01.1950 | Í votri gröf | Fórst með Helga VE 333. |
| Sigurður Guðni Jónsson | 33 | 21.10.1918 | Lokinhömrum, Auðkúluhr., V-Ísafjarðarsýslu | 05.01.1952 | Í votri gröf | Fórst með Val AK 25. |
| Sveinn Traustason | 23 | 24.04.1928 | Kirkjubóli í Staðardal, Hrófbergshr., Strandasýslu | 05.01.1952 | Í votri gröf | Fórst með Val AK 25. |
| Ingimundur Traustason | 18 | 16.04.1933 | Þiðriksvöllum, Hrófbergshr., Strandasýslu | 05.01.1952 | Í votri gröf | Fórst með Val AK 25. |
| Brynjólfur Önfjörð Kolbeinsson | 22 | 20.01.1929 | Ísafirði | 05.01.1952 | Í votri gröf | Fórst með Val AK 25. |
| Guðmundur Hansson | 19 | 02.05.1932 | Framnesvegi 13, Reykjavík | 05.01.1952 | Í votri gröf | Fórst með Val AK 25. |
| Sævar Sigurjónsson | 19 | 30.08.1932 | Hellissandi | 05.01.1952 | Í votri gröf | Fórst með Val AK 25. |
| Jóhann Magnússon | 24 | 20.07.1927 | Tungu, Tálknafirði | 18.01.1952 | Kirkjugarðinum að Stað í Grindavík | Fórst með Grindvíkingi GK 39. |
| Þorvaldur Jón Kristjánsson | 25 | 08.03.1926 | Svalvogum, Þingeyrarhr., V-Ísafjarðarsýslu | 18.01.1952 | Kirkjugarðinum að Stað í Grindavík | Fórst með Grindvíkingi GK 39. |
| Guðmundur Hermann Kristinsson | 23 | 21.08.1928 | Brekku, Grindavík | 18.01.1952 | Kirkjugarðinum að Stað í Grindavík | Fórst með Grindvíkingi GK 39. |
| Valgeir Valgeirsson | 36 | 01.01.1916 | Norðurfirði, Árneshr., Strandasýslu | 18.01.1952 | Árneskirkjugarði | Fórst með Grindvíkingi GK 39. |
| Sigfús Bergmann Árnason | 37 | 08.11.1914 | Garði, Grindavík | 18.01.1952 | Kirkjugarðinum að Stað í Grindavík | Fórst með Grindvíkingi GK 39. |
| Jón Hildiberg Jörundsson | 32 | 21.03.1929 | Miðhrauni, Miklaholtshr., Snæfellsnessýslu | 17.02.1962 | Í votri gröf | Fórst með Stuðlabergi NS 102. |
| Pétur Þorfinnsson | 30 | 20.03.1931 | Raufarhöfn | 17.02.1962 | Fossvogskirkjugarði | Fórst með Stuðlabergi NS 102. |
| Kristján Jörundsson | 34 | 09.11.1927 | Miðhrauni, Miklaholtshr., Snæfellsnessýslu | 17.02.1962 | Í votri gröf | Fórst með Stuðlabergi NS 102. |
| Karl Guðmundur Jónsson | 28 | 7 ágú. 1933 | Hellissandi | 17.02.1962 | Í votri gröf | Fórst með Stuðlabergi NS 102. |
| Birgir Guðmundsson Blöndal | 39 | 19.05.1922 | Laugavegi 5, Reykjavík | 17.02.1962 | Í votri gröf | Fórst með Stuðlabergi NS 102. |
| Stefán Ingimundur Elíasson | 39 | 08.06.1922 | Búðareyri | 17.02.1962 | Í votri gröf | Fórst með Stuðlabergi NS 102. |
| Guðmundur Ólason | 33 | 05.08.1928 | Leirhöfn á Sléttu, Presthólahr., N-Þingeyjarsýslu | 17.02.1962 | Í votri gröf | Fórst með Stuðlabergi NS 102. |
| Örn Snævar Ólafsson | 22 | 12.02.1940 | Vatneyri á Patreksfirði | 17.02.1962 | Í votri gröf | Fórst með Stuðlabergi NS 102. |
| Kristmundur Benjamínsson | 32 | 16.09.1929 | Súðavík | 17.02.1962 | Í votri gröf | Fórst með Stuðlabergi NS 102. |
| Jóhann Ingvi Ingimundur Sigmarsson | 31 | 28.05.1930 | Sæbóli, Seyðisfirði | 17.02.1962 | Í votri gröf | Fórst með Stuðlabergi NS 102. |
| Gunnar Laxfoss Hávarðsson | 17 | 03.07.1944 | Reykjavík | 17.02.1962 | Í votri gröf | Fórst með Stuðlabergi NS 102. |
| Pálmi Ólafur Guðmundsson | 57 | 11.08.1907 | Látrum í Aðalvík, Sléttuhr., N-Ísafjarðarsýslu | 10.10.1964 | Í votri gröf | Fórst með Mumma ÍS 366. |
| Þórir Jónsson | 41 | 11.04.1923 | Flateyri | 10.10.1964 | Í votri gröf | Fórst með Mumma ÍS 366. |
| Albert Martin Agnar Tausen | 59 | 24.04.1905 | Hovi, Færeyjum | 10.10.1964 | Í votri gröf | Fórst með Mumma ÍS 366. |
| Hreinn Sigurvinsson | 18 | 17.04.1946 | Flateyri | 10.10.1964 | Í votri gröf | Fórst með Mumma ÍS 366. |
| Haraldur Olgeirsson | 27 | 05.06.1937 | Ísafirði | 11.10.1964 | Í votri gröf | Fórst með Sæfelli SH 210. |
| Sævar Sigurjónsson | 25 | 14.09.1939 | Hellissandi | 11.10.1964 | Í votri gröf | Fórst með Sæfelli SH 210. |
| Ólafur Sturluson | 19 | 16.05.1945 | Neðri-Breiðadal, Mosvallahr., V-Ísafjarðarsýslu | 11.10.1964 | Í votri gröf | Fórst með Sæfelli SH 210. |
| Einar Ásgeir Þórðarson | 45 | 13.10.1923 | Geirseyri á Patreksfirði | 29.01.1969 | Í votri gröf | Tók út af vb. Sæfara BA 143. |
| Hreiðar Árnason | 24
| 10.10.1945 | Bíldudal | 10.01.1970 | Í votri gröf | Fórst með vb. Sæfara BA 143. |
| Björn Maron Jónsson | 20 | 16.08.1949 | Landspítalanum í Reykjavík, Reykjavík | 10.01.1970 | Í votri gröf | Fórst með vb. Sæfara BA 143. |
| Gunnar Einarsson | 24 | 19.10.1945 | Fálkagötu 6, Reykjavík | 10.01.1970 | Í votri gröf | Fórst með vb. Sæfara BA 143. |
| Erlendur Magnússon | 20 | 06.07.1949 | Bíldudal | 10.01.1970 | Í votri gröf | Fórst með vb. Sæfara BA 143. |
| Gunnar Sævar Gunnarsson | 36 | 08.01.1934 | Vesturgötu 11, Reykjavík | 10.01.1970 | Í votri gröf | Fórst með vb. Sæfara BA 143. |
| Guðmundur Hrómundur Hjálmtýsson | 18 | 13.05.1951 | Bíldudal | 10.01.1970 | Í votri gröf | Fórst með vb. Sæfara BA 143. |
| Ólafur Sigurður Össurarson | 48 | 05.01.1932 | Smiðjugötu 1, Ísafirði | 25.02.1980 | Í votri gröf | Fórst með Gullfaxa ÍS 594. |
| Valdimar Þórarinn Össurarson | 40 | 23.02.1940 | Ísafirði | 25.02.1980 | Í votri gröf | Fórst með Gullfaxa ÍS 594. |
| Haukur Böðvarsson | 30 | 18.10.1949 | Ísafirði | 25.02.1980 | Í votri gröf | Fórst með Eiríki Finnssyni ÍS 26. |
| Daníel Stefán Jóhannsson | 24 | 12.08.1955 | Ísafirði | 25.02.1980 | Í votri gröf | Fórst með Eiríki Finnssyni ÍS 26. |
| Pétur Valgarð Jóhannsson | 44 | 17.08.1935 | Bíldudal | 25.02.1980 | Í votri gröf | Fórst með Vísi BA 44. |
| Hjálmar Húnfjörð Einarsson | 36 | 03.11.1943 | Kalmanstjörn, Vestmannaeyjum | 25.02.1980 | Í votri gröf | Fórst með Vísi BA 44. |
| Gísli Leifur Skúlason | 35 | 20.12.1944 | Lambhaga, Rangárvallahr., Rangárvallasýslu | 10.07.1980 | Í votri gröf | Fórst með Skuld VE 263 á Selvogsbanka. |
| Sigurvin Þorsteinsson | 30 | 05.01.1950 | Vesturhúsum, Vestmannaeyjum | 10.07.1980 | Í votri gröf | Fórst með Skuld VE 263 á Selvogsbanka. |
| Hjörtur Rósmann Jónsson | 25 | 08.06.1958 | Reykjavík | 11.03.1984 | Í votri gröf | Fórst með Hellisey VE 503. |
| Pétur Sigurður Sigurðsson | 21 | 05.05.1962 | Reykjavík | 11.03.1984 | Í votri gröf | Fórst með Hellisey VE 503. |
| Engilbert Eiðsson | 19 | 29.06.1964 | Vestmannaeyjum | 11.03.1984 | Í votri gröf | Fórst með Hellisey VE 503. |
| Valur Smári Geirsson | 26 | 18.09.1957 | Reykjavík | 11.03.1984 | Í votri gröf | Fórst með Hellisey VE 503. |
| Úlfar Kristjónsson | 43 | 03.05.1941 | Ytri-Bug, Fróðárhr., Snæfellsnessýslu | 27.03.1985 | Ólafsvíkurkirkjugarði | Fórst með Bervík SH 43. |
| Freyr Hafþór Guðmundsson | 32 | 31.07.1952 | Ólafsvík | 27.03.1985 | Ólafsvíkurkirkjugarði | Fórst með Bervík SH 43. |
| Sveinn Hlynur Þórsson | 28 | 17.09.1956 | | 27.03.1985 | Sauðárkrókskirkjugarði | Fórst með Bervík SH 43. |
| Steinn Jóhann Randversson | 48 | 08.08.1936 | Ólafsvík | 27.03.1985 | Ólafsvíkurkirkjugarði | Fórst með Bervík SH 43. |
| Jóhann Óttar Úlfarsson | 19 | 16.05.1965 | | 27.03.1985 | Ólafsvíkurkirkjugarði | Fórst með Bervík SH 43. |
| Hermann Bæring Sigurðsson | 60 | 12.07.1926 | Bæjum, Snæfjallahr., N-Ísafjarðarsýslu | 18.12.1986 | Eyrarkirkjugarði | Fórst með Tjaldi ÍS 116 |
| Guðmundur Víkingur Hermannsson | 29 | 21.01.1957 | Fjarðarstræti 32, Ísafirði | 18.12.1986 | Í votri gröf | Fórst með Tjaldi ÍS 116 |
| Magnús Þórarinn Guðmundsson | 40 | 22.10.1948 | Stykkishólmi | 07.03.1989 | Í votri gröf | Fórst með Sæborgu SH 377. |
| Sigurður Helgi Sveinsson | 13 | 11.02.1981 | | 14.04.1994 | Í votri gröf | Var að leik í klöppunum norðan við Stafnes á Heimaey þegar alda hreif hann út á haf. |
| Sæbjörn Vignir Ásgeirsson | 40 | 06.09.1961 | Norðfirði | 07.12.2001 | Ólafsvíkurkirkjugarði | Fórst með Svanborgu SH 404. |
| Vigfús Elvan Friðriksson | 48 | 05.10.1953 | Skagaströnd | 07.12.2001 | Í votri gröf | Fórst með Svanborgu SH 404. |
| Héðinn Magnússon | 31 | 09.05.1970 | Reykjavík | 07.12.2001 | Í votri gröf | Fórst með Svanborgu SH 404. |