Grundarhólskirkjugarður er annar af tveimur kirkjugörðum í Bolungarvík, en hinn er Hólskirkjugarður. Grundarhólskirkjugarður er nýrri, staðsettur austan og neðan við Hólinn, en hann var vígður 29. mars 1938 og var þá fyrst jarðsett í garðinum. Eftir það hefur sjaldan verið jarðað í gamla kirkjugarðinum.
Heimildir:
https://www.bolungarvik.is/frettir/minningarskjoldur-i-holskirkjugardi
Magnús Erlingsson
Soffía Guðrún Gunnarsdóttir
437 |
297 |
Brynja Þorbjörnsdóttir (2023).
Myndaalbúm hér fyrir neðan sýnir þær myndir sem eftir á að skrá í Legstaðaleit (02.12.2024).