1930 – Ari VE 235 Ari á siglingu.

1930 – Ari VE 235

Aðfaranótt 24. janúar 1930 réru flestir bátar frá Vestmannaeyjum. Veður var þá dágott, austankaldi. Veðurspáin kvöldinu áður sagði verða mundu hæga…

1940 – DS Bisp DS Bisp

1940 – DS Bisp

DS Bisp var norskt flutningaskip frá Haugasundi, byggt árið 1889 í hafnarborginni Sunderland í Englandi af Sunderland Shipbuilding Co. Var það…

Geir GK 198 Geir GK 198

Geir GK 198

Vélbáturinn Geir GK 198 var 22 smálestir að stærð, smíðaður í Reykjavík árið 1938 og var mjög traustur bátur. Eigandi hans…

Guðrún VE 163 gudrunve163

Guðrún VE 163

Guðrún VE 163 var hinn traustasti bátur, 49 smálestir að stærð smíðaður úr eik í Eyjum 1943, en 1949 keypti Ársæll…

Kútter Geir kutter georg

Kútter Geir

Kútter Geir var smíðaður í Grimsby árið 1887 og seldur til Íslands um aldamótin 1900. Kaupandinn var Geir Zoëga kaupmaður og…

Kútter Georg 2023 01 12 17 09 52

Kútter Georg

Kútter Georg var, á þeim tíma sem hann fórst, talinn besta skipið í öllum íslenska fiskiskipaflotanum. Það var 84 smálestir að…

Oddur BA 12 cd3c4583 c5a2 46e9 b3ff e50bf72fcf83 MS

Oddur BA 12

Oddur BA-12 var opinn bátur, 4½ lest að stærð, með 16 hestafla Lister dieselvél. Hann lagði af stað frá Flatey um…

Reykjavíkin Reykjavíkin - Málverk Benedikts Gröndal, 1876

Reykjavíkin

Skipið Reykjavíkin kom til Reykjavíkur 25. mars 1873. Var þetta nýsmíðað danskt skip, tvísiglt með skonnortulagi og var stærð þess mæld…

Riddarin TG 308 Færeyska skútan Viking

Riddarin TG 308

Fiskiskútan „Riddarin“ frá Trangisvági í Færeyjum, var 90 tonna eikarskip, smíðað í Englandi og var 22ja manna áhöfn á honum. Í lok…

Seglskipið Gyða seglskipidgyda

Seglskipið Gyða

Seglskipið Gyða var eign Péturs J. Thorsteinssonar og var hún gerð út frá Bíldudal. Hún var einmastraður þiljubátur, smíðuð 1892 í…

Valtýr RE 98 Valtýr RE 98

Valtýr RE 98

Þilskipið Valtýr RE 98 (áður Anna Breiðfjörð) var í eigu Brydes-verzlunarinnar. Skipstjóri á Valtý var Pétur Mikkel Sigurðsson, dugnaðarmaður mikill og…

Veiga VE 291 veigave291

Veiga VE 291

Aðfaranótt laugardagsins 12. apríl 1952 réru allir bátar frá Eyjum. Veður var slæmt um nóttina en fór batnandi með morgninum. Veiga…

Víðir VE 265 skogafossgk280 vidirve265

Víðir VE 265

Vélbáturinn Víðir VE 265 var smíðaður í Rosendal í Noregi árið 1929 fyrir Valdimar Kristmundsson útgerðarmann í Keflavík og fékk nafnið…