Knappsstaðakirkjugarður
Knappsstaðakirkjugarður er staðsettur í Holtshr. í Skagafjarðarsýslu. Hann er ljósmyndaður að hluta til en myndirnar eru ekki enn skráðar í […]
Knappsstaðakirkjugarður er staðsettur í Holtshr. í Skagafjarðarsýslu. Hann er ljósmyndaður að hluta til en myndirnar eru ekki enn skráðar í […]
Gamli Hofsbærinn stóð fyrrum norð-austan við kirkjugarðinn. Er garðurinn var stækkaður til austurs árið 1927 lentu stæði fjóss og skemmu
Gröf er innsti bær á Höfðaströnd við austanverðan Skagafjörð. Grafarkirkja er með minnstu guðshúsum og er elsta kirkja landsins að
Kirkjan í Felli stendur sunnan kirkjugarðs og er akstursleið milli garðs og kirkju. Garðurinn var áður hlaðinn úr torfi og
Í heimagrafreitunum á Hafsteinsstöðum hvíla Magnús Jónsson frá Fjalli, bróðir hans Jón Jónsson dannebrogsmaður og hreppstjóri ásamt konu Jóns Steinunni Árnadóttur og þremur börnum hans.
Barðskirkja í Fljótum var byggð árið 1888 og er nú friðlýst. Prestssetur var á Barði um aldur, síðastur presta sem