S-Múlasýsla

Múlakirkjugarður í Álftafirði

Múlakirkjugarður í Álftafirði

Múlakirkjugarður í Álftafirði er staðsettur í Geithellnahr. í S-Múlasýslu. Eftir því sem ég get best séð, þá er þessi kirkjugarður ekki á skrá hjá garður.is þegar þetta er skrifað (maí 2023). Þessi kirkjugarður (þ. e. a. s. einstaklingarnir í honum) hafa ekki enn verið skráðir í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef […]

Múlakirkjugarður í Álftafirði Read More »

halsdv4U0A2890

Hálskirkjugarður við Djúpavog

Staðsetning: Geithellnahr., S-Múlasýslu. Fjöldi einstaklinga: 28 Fjöldi legsteinamynda: 29 Ljósmyndari: Trausti Traustason (2022). Fjöldi kvenna: 15 Fjöldi karla: 13 Meðalaldur: 57 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Háls í Hamarsfirði var áður fyrr prestssetur. Jörðin var innsta jörðin á nesinu sunnanverðu, nálægt Djúpavogi og þótti virðulegt býli en magurt brauð með fáum ítökum. Síðasti presturinn á Hálsi, séra Jón Einarsson, flosnaði þaðan

Hálskirkjugarður við Djúpavog Read More »