Í votri gröf

THuridur formadur VE 233 Sdbl. 1992

Þuríður formaður VE 233

Vélbáturinn Þuríður formaður VE 233 var smíðaður 1920 og var 16 rúmlestir að stærð. Eigandi hans var Guðjón Runólfsson útgerðarmaður í Eyjum. Aðfaranótt sunnudagsins 1. mars 1942 var sæmilega gott veður í Eyjum og fóru nær þrjátíu línubátar í fiskiróður. Um dagmálaleytið var kominn stinningsvindur og kafaldsfjúk sem skyndilega breyttist í stórviðri og allmikið snjóveður. […]

Þuríður formaður VE 233 Read More »