Þuríður formaður VE 233
Vélbáturinn Þuríður formaður VE 233 var smíðaður 1920 og var 16 rúmlestir að stærð. Eigandi hans var Guðjón Runólfsson útgerðarmaður í Eyjum. Aðfaranótt sunnudagsins 1. mars 1942 var sæmilega gott veður í Eyjum og fóru nær þrjátíu línubátar í fiskiróður. Um dagmálaleytið var kominn stinningsvindur og kafaldsfjúk sem skyndilega breyttist í stórviðri og allmikið snjóveður. […]
Þuríður formaður VE 233 Read More »