Í votri gröf

Sæfell SH 210

1964 – Sæfell SH 210

Vélbáturinn Sæfell SH 210 var 74 tonna eikarbátur, með 400 ha. MaK dísel vél, smíðaður í Travemünde í Þýskalandi árið 1959. Hann var fyrst í eigu kaupfélagsins Dagsbrúnar á Ólafsvík, en var seldur til Flateyrar vorið 1963. Sæfell hafði síðast samband við land um talstöð á miðnætti aðfaranótt sunnudagsins 11. október 1964. Var skipið þá

1964 – Sæfell SH 210 Read More »

Valtýr RE 98

Valtýr RE 98

Þilskipið Valtýr RE 98 (áður Anna Breiðfjörð) var í eigu Brydes-verzlunarinnar. Skipstjóri á Valtý var Pétur Mikkel Sigurðsson, dugnaðarmaður mikill og einhver mesti aflamaður þilskipaflotans. Fiskaði hann með ágætum á Valtý, enda var skipið stórt og burðarmikið. Árið 1919 hafði Pétur Mikkel verið með Valtý að vanda. Hafði honum löngum gengið vel að fiska, en

Valtýr RE 98 Read More »

kutter georg

Kútter Geir

Kútter Geir var smíðaður í Grimsby árið 1887 og seldur til Íslands um aldamótin 1900. Kaupandinn var Geir Zoëga kaupmaður og útgerðarmaður í Reykjavík. Geir seldi kútterinn árið 1908 til Sjávarborgar hf. í Hafnarfirði. Sjávarborg var í eigu þeirra Ágústs Flygenrings, kaupmanns í Hafnarfirði, Ásgeirs Sigurðssonar, kaupmanns í Reykjavík (sem kenndur var við Edinborgarverslunina), og

Kútter Geir Read More »

2023 01 12 17 09 52

Kútter Georg

Kútter Georg var, á þeim tíma sem hann fórst, talinn besta skipið í öllum íslenska fiskiskipaflotanum. Það var 84 smálestir að stærð, 19 ára gamalt (árið 1907), en fékk gagngerða aðgerð 2 árum áður sem kostaði 9.500 kr. Skipið áttu þeir í félagi, Tryggvi Gunnarsson bankastjóri helminginn, Þorsteinn kaupmaður Þorsteinsson (Bakkabúð) 1/3, og skipstjórinn, Stefán

Kútter Georg Read More »