Valtýr RE 98 – 1920
Þilskipið Valtýr RE 98 (áður Anna Breiðfjörð) var í eigu Brydes-verzlunarinnar. Skipstjóri á Valtý var Pétur Mikkel Sigurðsson, dugnaðarmaður mikill […]
Þilskipið Valtýr RE 98 (áður Anna Breiðfjörð) var í eigu Brydes-verzlunarinnar. Skipstjóri á Valtý var Pétur Mikkel Sigurðsson, dugnaðarmaður mikill […]
Skonnortan Hekla var 120 tonn, sterkt og vandað skip og vel búin út að öllu. Hún var í eigu Garðars
Skuld VE 263 var 15 tonn, byggð árið 1921 í Danmörku, lengd árið 1943 og sett í hana156 hestafla Scania
Helgi VE 333 var, á sínum tíma, stærsta mótor-fiskiskipið sem smíðað hafði verið á Íslandi, 119 rúmlestir að stærð, og
Smíðin á vélbátnum Má VE 178 hófst vorið 1914 í Tangafjöru í Vestmannaeyjum. Gekk allt að óskum og var báturinn
Sæborg EA 383 var stálskip smíðað í Noregi 1908, þá 69 rúmlestir brúttó að stærð. Árið 1942 var það yfirbyggt
DS Bisp var norskt flutningaskip frá Haugasundi, byggt árið 1889 í hafnarborginni Sunderland í Englandi af Sunderland Shipbuilding Co. Var
Fjölnir ÍS 7 var smíðaður hjá Cochrane & Sons Ltd í Selby á Englandi í janúar árið 1922 og hét
Bervík SH 43 var eikarbátur 36 brl. að stærð, byggður á Ísafirði árið 1954 og var í eigu skipstjórans, Úlfars
Valur AK 25 var 66 rúmlesta eikarbátur, smíðaður í Svíþjóð árið 1946. Var hann keyptur til landsins af hlutafélaginu Víði