1944 – Max Pemberton RE 278
Max Pemberton RE 278 var 320 lesta togari, smíðaður í Englandi árið 1917. Var hann upphaflega frá Hull, en strandaði á Kilsnesi á Melrakkasléttu árið 1928. Var hann þá talinn ónýtur og seldur sem brak fyrir 250 kr., en náðist þó út og var endurbyggður í Englandi. Aðaleigandi skipsins var Halldór Þorsteinsson skipstjóri í Reykjavík. […]
1944 – Max Pemberton RE 278 Read More »