MyndNafnFæðingard.Dánard.Aths.

Aðalsteinn Árnason
Aðalsteinn Árnason16.09.192411.01.1944Var háseti á togaranum Max Pemberton RE 278 sem fórst í Faxaflóa með allri áhöfn. Max Pembertons varð síðast var að morgni 11. janúar 1944, við Malarrif á Snæfellsnesi og var hann þá á heimleið með fullfermi úr veiðiför. Heimild:

Ágúst Trausti Jóhannsson
Ágúst Trausti Jóhannsson30.06.193626.11.1943Var farþegi á mb. Hilmi ÍS 39 frá Þingeyri.
Hilmir lagði úr höfn í Reykjavík á miðnætti aðfaranótt föstudagsins 26. nóv. 1943, áleiðis til Arnarstapa á Snæfellsnesi, en síðan spurðist ekki til hans frekar. Heimild:

Anton Björn Björnsson
Anton Björn Björnsson06.06.192126.11.1943Var farþegi á mb. Hilmi ÍS 39 frá Þingeyri.
Hilmir lagði úr höfn í Reykjavík á miðnætti aðfaranótt föstudagsins 26. nóv. 1943, áleiðis til Arnarstapa á Snæfellsnesi, en síðan spurðist ekki til hans frekar. Heimild:

Ari Friðriksson
Ari Friðriksson04.04.192411.01.1944Var háseti á togaranum Max Pemberton RE 278 sem fórst í Faxaflóa með allri áhöfn. Max Pembertons varð síðast var að morgni 11. janúar 1944, við Malarrif á Snæfellsnesi og var hann þá á heimleið með fullfermi úr veiðiför. Heimild:

Árni Kristinn Guðmundsson
Árni Kristinn Guðmundsson18.09.191626.11.1943Var háseti á mb. Hilmi ÍS 39 frá Þingeyri.
Hilmir lagði úr höfn í Reykjavík á miðnætti aðfaranótt föstudagsins 26. nóv. 1943, áleiðis til Arnarstapa á Snæfellsnesi, en síðan spurðist ekki til hans frekar. Heimild:

Arnór Sigmundsson
Arnór Sigmundsson03.10.189111.01.1944Var háseti á togaranum Max Pemberton RE 278 sem fórst í Faxaflóa með allri áhöfn. Max Pembertons varð síðast var að morgni 11. janúar 1944, við Malarrif á Snæfellsnesi og var hann þá á heimleið með fullfermi úr veiðiför. Heimild:

Árný Kristín Magnúsdóttir
Árný Kristín Magnúsdóttir28.06.189726.11.1943Var farþegi á mb. Hilmi ÍS 39 frá Þingeyri.
Hilmir lagði úr höfn í Reykjavík á miðnætti aðfaranótt föstudagsins 26. nóv. 1943, áleiðis til Arnarstapa á Snæfellsnesi, en síðan spurðist ekki til hans frekar. Heimild:

Ársæll Þórarinsson
Ársæll Þórarinsson01.01.192709.02.1946Vélstjóri á vélbátnum Öldunni NS 202 frá Seyðisfirði, sem fórst í miklu óveðri. Heimild:

Mynd vantar
Ásgeir Þórður Sigurfinnsson24.10.190114.01.1923Drukknaði af m.b. Óskar í Reykjavíkurhöfn í fárviðri. Heimild:

Benedikt Rósi Sigurðsson
Benedikt Rósi Sigurðsson20.12.190711.01.1944Var kyndari á togaranum Max Pemberton RE 278 sem fórst í Faxaflóa með allri áhöfn. Max Pembertons varð síðast var að morgni 11. janúar 1944, við Malarrif á Snæfellsnesi og var hann þá á heimleið með fullfermi úr veiðiför. Heimild:

Björgvin Halldór Björnsson
Björgvin Halldór Björnsson24.08.191511.01.1944Var stýrimaður á togaranum Max Pemberton RE 278 sem fórst í Faxaflóa með allri áhöfn. Max Pembertons varð síðast var að morgni 11. janúar 1944, við Malarrif á Snæfellsnesi og var hann þá á heimleið með fullfermi úr veiðiför. Heimild:

Björn Maron Jónsson
Björn Maron Jónsson16.08.194910.01.1970Var stýrimaður á vélbátnum Sæfara BA-143 frá Tálknafirði. Sæfari fór á sjó á föstudagsmorgni 9. janúar 1970. Síðast heyrðist til bátsins kl. 2:30 aðfaranótt sunnudags. Var báturinn þá með bilaðan radar, en hafði nýlokið við að draga línuna. Báturinn var þá staddur á 66,6° N og 25° V.
Síðdegis þennan sunnudag hófu mörg skip leit að bátnum, þar á meðal breskir togarar og eftirlitsskipið "Orsing", einnig flugvél frá Keflavíkurflulgvelli. Var vindur þá 8-9 vindstig og bjart á Tálknafirði, en bylur úti fyrir. Næstu daga var víðtækri leit haldi áfram, en reyndist árangurslaus og var báturinn talinn af fimmtudaginn 15. janúar 1970. Heimild:

Dagbjartur Jóhannes Sigurbjörn Guðbrandsson
Dagbjartur Jóhannes Sigurbjörn Guðbrandsson05.09.191121.01.1932Var háseti á vb. Huldu GK 475 frá Keflavík, sem fórst í vonskuveðri á leið frá Reykjavík til Keflavíkur. Heimild:

Mynd vantar
Einar Trausti Guðmundsson01.09.191318.10.1933Réri til fiskjar frá Bjarneyjum á Breiðafirði ásamt tveimur öðrum (þ.á.m. yngri bróður sínum Jóni Valgeir), á litlum opnum vélbát, en ekki spurðist frekar til bátsins. Heimild:

Elín Ólafsdóttir
Elín Ólafsdóttir26.10.190926.11.1943Var farþegi á mb. Hilmi ÍS 39 frá Þingeyri.
Hilmir lagði úr höfn í Reykjavík á miðnætti aðfaranótt föstudagsins 26. nóv. 1943, áleiðis til Arnarstapa á Snæfellsnesi, en síðan spurðist ekki til hans frekar. Heimild:

Erlendur Magnússon
Erlendur Magnússon06.07.194910.01.1970Var 2. stýrimaður á vélbátnum Sæfara BA-143 frá Tálknafirði. Sæfari fór á sjó á föstudagsmorgni 9. janúar 1970. Síðast heyrðist til bátsins kl. 2:30 aðfaranótt sunnudags. Var báturinn þá með bilaðan radar, en hafði nýlokið við að draga línuna. Báturinn var þá staddur á 66,6° N og 25° V.
Síðdegis þennan sunnudag hófu mörg skip leit að bátnum, þar á meðal breskir togarar og eftirlitsskipið "Orsing", einnig flugvél frá Keflavíkurflulgvelli. Var vindur þá 8-9 vindstig og bjart á Tálknafirði, en bylur úti fyrir. Næstu daga var víðtækri leit haldi áfram, en reyndist árangurslaus og var báturinn talinn af fimmtudaginn 15. janúar 1970. Heimild:

Mynd vantar
Erlingur Þorgrímsson05.02.192309.02.1946Skipverji á vélbátnum Magna frá Norðfirði, sem varð fyrir stórsjó í aftakaveðri 9. febrúar 1946 út af Garðskaga, og hvolfdi. Heimild:

Mynd vantar
Friðfinnur Hjörtur Hinriksson04.11.190404.11.1932Féll útbyrðis af m/b Smyrill í fiskiróðri og drukknaði. Heimild:

Friðþjófur Valdimarsson
Friðþjófur Valdimarsson17.04.192026.11.1943Var stýrimaður á mb. Hilmi ÍS 39 frá Þingeyri.
Hilmir lagði úr höfn í Reykjavík á miðnætti aðfaranótt föstudagsins 26. nóv. 1943, áleiðis til Arnarstapa á Snæfellsnesi, en síðan spurðist ekki til hans frekar. Heimild:

Geirmundur Þorbergsson
Geirmundur Þorbergsson11.09.191012.02.1944Var skipstjóri á vb. Óðni GK 22 sem fórst í aftakaveðri útaf Garðskaga. Óðinn fór í róður föstudagskvöldið 11. febrúar 1944, og hefur sennilega lagt línu sína djúpt í Miðnessjó. Þegar síðast sást til hans, rétt um kl. 12 á laugardag, var hann á þeim slóðum og "slóvaði" við bauju. Heimild:

Gísli Eiríksson
Gísli Eiríksson01.04.189411.01.1944Var bátsmaður á togaranum Max Pemberton RE 278 sem fórst í Faxaflóa með allri áhöfn. Max Pembertons varð síðast var að morgni 11. janúar 1944, við Malarrif á Snæfellsnesi og var hann þá á heimleið með fullfermi úr veiðiför. Heimild:

Mynd vantar
Gísli Jóhann Yngvason30.09.194731.07.1979Starfaði á krabbabáti sem varð gerður út frá Alaska. Var hann að fara frá móðurskipinu á litlum bát inn á höfnina í bænum Unalaska. Þegar hann var kominn inn á innri höfnina mun hann hafa fallið útbyrðis. Sjónarvottar sáu hvar Gísli var á sundi við bátinn, en báturinn mun hafa rekist á hann og fannst líkið ekki. Heimild:

Guðjón Björnsson
Guðjón Björnsson27.02.192611.01.1944Var háseti á togaranum Max Pemberton RE 278 sem fórst í Faxaflóa með allri áhöfn. Max Pembertons varð síðast var að morgni 11. janúar 1944, við Malarrif á Snæfellsnesi og var hann þá á heimleið með fullfermi úr veiðiför. Heimild:

Guðjón Vigfússon
Guðjón Vigfússon28.06.189812.03.1941Var 1. vélstjóri á línuveiðaranum Pétursey frá Ísafirði. Skipið ljet úr höfn í Vestmannaeyjum með ísvarinn fisk á leið til Englands þann 10. mars kl. 1 e.h. Sást að morgni þess 12. um það bil 300 sjómílu s.s.a. frá Vestmannaeyjum. Væri skipið þá á fullri ferð og gott veður. Síðan hefur ekkert til þess spurst. Talið er að þýskur kafbátur hafi ráðist á skipið og grandað því með allri áhöfn, 10 manns. Heimild:

Guðlaugur Magnússon
Guðlaugur Magnússon13.06.189009.02.1946Var háseti á vélbátnum Max IS 8 frá Bolungarvík. Max fór í róður föstudagskvöldið 8. febrúar 1946. Aðfaranótt laugardagsins gerði aftakaveður af vestri, og fór það harðnandi er leið á daginn. Laugardagsmorguninn eftir dró Max nokkuð af línu sinni, en eftir það spurðist ekkert til hans. Á sunnudag rak ýmislegt úr bátnum að Látrum í Aðalvík. Talið er víst að hann hafi farist á leiðinni til lands. Heimild:

Guðmundur Einarsson
Guðmundur Einarsson25.02.191426.11.1943Var háseti á mb. Hilmi ÍS 39 frá Þingeyri.
Hilmir lagði úr höfn í Reykjavík á miðnætti aðfaranótt föstudagsins 26. nóv. 1943, áleiðis til Arnarstapa á Snæfellsnesi, en síðan spurðist ekki til hans frekar. Heimild:

Guðmundur Einarsson
Guðmundur Einarsson19.01.189811.01.1944Var bátsmaður á togaranum Max Pemberton RE 278 sem fórst í Faxaflóa með allri áhöfn. Max Pembertons varð síðast var að morgni 11. janúar 1944, við Malarrif á Snæfellsnesi og var hann þá á heimleið með fullfermi úr veiðiför. Heimild:

Guðmundur Hrómundur Hjálmtýsson
Guðmundur Hrómundur Hjálmtýsson13.05.195110.01.1970Var háseti á vélbátnum Sæfara BA-143 frá Tálknafirði. Sæfari fór á sjó á föstudagsmorgni 9. janúar 1970. Síðast heyrðist til bátsins kl. 2:30 aðfaranótt sunnudags. Var báturinn þá með bilaðan radar, en hafði nýlokið við að draga línuna. Báturinn var þá staddur á 66,6° N og 25° V.
Síðdegis þennan sunnudag hófu mörg skip leit að bátnum, þar á meðal breskir togarar og eftirlitsskipið "Orsing", einnig flugvél frá Keflavíkurflulgvelli. Var vindur þá 8-9 vindstig og bjart á Tálknafirði, en bylur úti fyrir. Næstu daga var víðtækri leit haldi áfram, en reyndist árangurslaus og var báturinn talinn af fimmtudaginn 15. janúar 1970. Heimild:

Guðmundur Jón Þorvaldsson
Guðmundur Jón Þorvaldsson07.12.190011.01.1944Var bræðslumaður á togaranum Max Pemberton RE 278 sem fórst í Faxaflóa með allri áhöfn. Max Pembertons varð síðast var að morgni 11. janúar 1944, við Malarrif á Snæfellsnesi og var hann þá á heimleið með fullfermi úr veiðiför. Heimild:

Mynd vantar
Guðmundur Kristján Aðalsteinsson09.09.191609.02.1946Var háseti á vb. Hákoni Eyjólfssyni GK 212 frá Garði, sem fórst í miklu óveðri sem skall á allt í einu. Reið alda yfir skipið er verið var að draga línuna og tók út tvo menn og tókst ekki að bjarga þeim. Heimild:

Guðmundur Kristján Guðmundsson
Guðmundur Kristján Guðmundsson14.01.189709.02.1946Var skipstjóri á vélbátnum Geir GK 198 frá Keflavík sem fórst í aftakaveðri. Heimild:

Mynd vantar
Guðmundur Magnússon05.01.192709.02.1946Háseti á vélbátnum Öldunni NS 202 frá Seyðisfirði, sem fórst í miklu óveðri. Heimild:

Guðmundur Sigurður Sigurjónsson
Guðmundur Sigurður Sigurjónsson20.01.191804.03.1943Var háseti á vb. Ársæli GK 527 frá Ytri-Njarðvík. Aðfaranótt 4. mars 1943 fór Ársæll frá Ytri-Njarðvík í róður. Þegar leið á daginn gerði versta útsynningsveður, og fékk báturinn á sig sjó á landleiðinni, og fórst með svo skjótri svipan að vélamaðurinn, Símon Gíslason, er af komst, fékk tæpast áttað sig hvað gerzt hafði. Vélbát úr Hafnarfirði bar að í sömu andrá og slysið vildi til, og fengu skipverjar á honum bjargað Símoni. Heimild:

Guðni Kristinn Sigurðsson
Guðni Kristinn Sigurðsson16.01.189311.01.1944Var netamaður á togaranum Max Pemberton RE 278 sem fórst í Faxaflóa með allri áhöfn. Max Pembertons varð síðast var að morgni 11. janúar 1944, við Malarrif á Snæfellsnesi og var hann þá á heimleið með fullfermi úr veiðiför. Heimild:

Gunnar Einarsson
Gunnar Einarsson19.10.194510.01.1970Var 1. vélstjóri á vélbátnum Sæfara BA-143 frá Tálknafirði. Sæfari fór á sjó á föstudagsmorgni 9. janúar 1970. Síðast heyrðist til bátsins kl. 2:30 aðfaranótt sunnudags. Var báturinn þá með bilaðan radar, en hafði nýlokið við að draga línuna. Báturinn var þá staddur á 66,6° N og 25° V.
Síðdegis þennan sunnudag hófu mörg skip leit að bátnum, þar á meðal breskir togarar og eftirlitsskipið "Orsing", einnig flugvél frá Keflavíkurflulgvelli. Var vindur þá 8-9 vindstig og bjart á Tálknafirði, en bylur úti fyrir. Næstu daga var víðtækri leit haldi áfram, en reyndist árangurslaus og var báturinn talinn af fimmtudaginn 15. janúar 1970. Heimild:

Gunnar Sævar Gunnarsson
Gunnar Sævar Gunnarsson08.01.193410.01.1970Var matsveinn á vélbátnum Sæfara BA-143 frá Tálknafirði. Sæfari fór á sjó á föstudagsmorgni 9. janúar 1970. Síðast heyrðist til bátsins kl. 2:30 aðfaranótt sunnudags. Var báturinn þá með bilaðan radar, en hafði nýlokið við að draga línuna. Báturinn var þá staddur á 66,6° N og 25° V.
Síðdegis þennan sunnudag hófu mörg skip leit að bátnum, þar á meðal breskir togarar og eftirlitsskipið "Orsing", einnig flugvél frá Keflavíkurflulgvelli. Var vindur þá 8-9 vindstig og bjart á Tálknafirði, en bylur úti fyrir. Næstu daga var víðtækri leit haldi áfram, en reyndist árangurslaus og var báturinn talinn af fimmtudaginn 15. janúar 1970. Heimild:

Gunnlaugur Guðmundsson
Gunnlaugur Guðmundsson15.01.191711.01.1944Var háseti á togaranum Max Pemberton RE 278 sem fórst í Faxaflóa með allri áhöfn. Max Pembertons varð síðast var að morgni 11. janúar 1944, við Malarrif á Snæfellsnesi og var hann þá á heimleið með fullfermi úr veiðiför. Heimild:

Halldór Georg Magnússon
Halldór Georg Magnússon04.10.191812.03.1941Var háseti á línuveiðaranum Pétursey frá Ísafirði. Skipið ljet úr höfn í Vestmannaeyjum með ísvarinn fisk á leið til Englands þann 10. mars kl. 1 e.h. Sást að morgni þess 12. um það bil 300 sjómílu s.s.a. frá Vestmannaeyjum. Væri skipið þá á fullri ferð og gott veður. Síðan hefur ekkert til þess spurst. Talið er að þýskur kafbátur hafi ráðist á skipið og grandað því með allri áhöfn, 10 manns. Heimild:

Halldór Sigurðsson
Halldór Sigurðsson26.04.192909.02.1946Skipverji á vélbátnum Magna frá Norðfirði, sem varð fyrir stórsjó í aftakaveðri 9. febrúar 1946 út af Garðskaga, og hvolfdi. Heimild:

Halldór Sigurðsson
Halldór Sigurðsson26.09.192011.01.1944Var háseti á togaranum Max Pemberton RE 278 sem fórst í Faxaflóa með allri áhöfn. Max Pembertons varð síðast var að morgni 11. janúar 1944, við Malarrif á Snæfellsnesi og var hann þá á heimleið með fullfermi úr veiðiför. Heimild:

Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson16.12.191612.03.1941Var stýrimaður á línuveiðaranum Pétursey frá Ísafirði. Skipið ljet úr höfn í Vestmannaeyjum með ísvarinn fisk á leið til Englands þann 10. mars kl. 1 e.h. Sást að morgni þess 12. um það bil 300 sjómílu s.s.a. frá Vestmannaeyjum. Væri skipið þá á fullri ferð og gott veður. Síðan hefur ekkert til þess spurst. Talið er að þýskur kafbátur hafi ráðist á skipið og grandað því með allri áhöfn, 10 manns. Heimild:

Mynd vantar
Haraldur Guðmundsson23.01.191301.05.1935Féll útbyrðis af m/b Auði Djúpúðgu í fiskiróðri og drukknaði. Var að snúa bátnum, tók snöggt í stýristauminn, en taumurinn slitnaði og við það datt hann útbyrðis. Veður var gott. Heimild:

Hilmar Emil Jóhannesson
Hilmar Emil Jóhannesson04.03.192411.01.1944Var kyndari á togaranum Max Pemberton RE 278 sem fórst í Faxaflóa með allri áhöfn. Max Pembertons varð síðast var að morgni 11. janúar 1944, við Malarrif á Snæfellsnesi og var hann þá á heimleið með fullfermi úr veiðiför. Heimild:

Hreiðar Árnason
Hreiðar Árnason10.10.194510.01.1970Var skipstjóri á vélbátnum Sæfara BA-143 frá Tálknafirði. Sæfari fór á sjó á föstudagsmorgni 9. janúar 1970. Síðast heyrðist til bátsins kl. 2:30 aðfaranótt sunnudags. Var báturinn þá með bilaðan radar, en hafði nýlokið við að draga línuna. Báturinn var þá staddur á 66,6° N og 25° V.
Síðdegis þennan sunnudag hófu mörg skip leit að bátnum, þar á meðal breskir togarar og eftirlitsskipið "Orsing", einnig flugvél frá Keflavíkurflulgvelli. Var vindur þá 8-9 vindstig og bjart á Tálknafirði, en bylur úti fyrir. Næstu daga var víðtækri leit haldi áfram, en reyndist árangurslaus og var báturinn talinn af fimmtudaginn 15. janúar 1970. Heimild:

Hreiðar Þorsteinn Jónsson
Hreiðar Þorsteinn Jónsson27.01.191526.11.1943Var matsveinn á mb. Hilmi ÍS 39 frá Þingeyri.
Hilmir lagði úr höfn í Reykjavík á miðnætti aðfaranótt föstudagsins 26. nóv. 1943, áleiðis til Arnarstapa á Snæfellsnesi, en síðan spurðist ekki til hans frekar. Heimild:

Hrólfur Jóhannes Þorsteinsson
Hrólfur Jóhannes Þorsteinsson25.01.190712.03.1941Var háseti á línuveiðaranum Pétursey frá Ísafirði. Skipið ljet úr höfn í Vestmannaeyjum með ísvarinn fisk á leið til Englands þann 10. mars kl. 1 e.h. Sást að morgni þess 12. um það bil 300 sjómílu s.s.a. frá Vestmannaeyjum. Væri skipið þá á fullri ferð og gott veður. Síðan hefur ekkert til þess spurst. Talið er að þýskur kafbátur hafi ráðist á skipið og grandað því með allri áhöfn, 10 manns. Heimild:

Jens Konráðsson
Jens Konráðsson29.09.191711.01.1944Var stýrimaður á togaranum Max Pemberton RE 278 sem fórst í Faxaflóa með allri áhöfn. Max Pembertons varð síðast var að morgni 11. janúar 1944, við Malarrif á Snæfellsnesi og var hann þá á heimleið með fullfermi úr veiðiför. Heimild:

Jóhann Dagbjartsson
Jóhann Dagbjartsson07.03.192409.02.1946Háseti á vélbátnum Öldunni NS 202 frá Seyðisfirði, sem fórst í miklu óveðri. Heimild:

Jóhann Ingvason
Jóhann Ingvason10.10.188621.01.1932Var farþegi á vb. Huldu GK 475 frá Keflavík, sem fórst í vonskuveðri á leið frá Reykjavík til Keflavíkur. Heimild:

Jón Guðmundur Sigurgeirsson
Jón Guðmundur Sigurgeirsson09.11.191211.01.1944Var 2. stýrimaður á togaranum Max Pemberton RE 278 sem fórst í Faxaflóa með allri áhöfn. Max Pembertons varð síðast var að morgni 11. janúar 1944, við Malarrif á Snæfellsnesi og var hann þá á heimleið með fullfermi úr veiðiför. Heimild:

Jón Hrólfur Sigurðsson
Jón Hrólfur Sigurðsson06.02.192209.02.1946Skipstjóri á vélbátnum Öldunni NS 202 frá Seyðisfirði, sem fórst í miklu óveðri. Heimild:

Jón Magnús Jónsson
Jón Magnús Jónsson10.10.191411.01.1944Var stýrimaður á togaranum Max Pemberton RE 278 sem fórst í Faxaflóa með allri áhöfn. Max Pembertons varð síðast var að morgni 11. janúar 1944, við Malarrif á Snæfellsnesi og var hann þá á heimleið með fullfermi úr veiðiför. Heimild:

Jón Ólafsson
Jón Ólafsson22.03.190411.01.1944Var háseti á togaranum Max Pemberton RE 278 sem fórst í Faxaflóa með allri áhöfn. Max Pembertons varð síðast var að morgni 11. janúar 1944, við Malarrif á Snæfellsnesi og var hann þá á heimleið með fullfermi úr veiðiför. Heimild:

Jón Sigmundsson
Jón Sigmundsson03.11.192709.02.19462. vélstjóri á vélbátnum Öldunni NS 202 frá Seyðisfirði, sem fórst í miklu óveðri. Heimild:

Jón Sigurðsson
Jón Sigurðsson10.07.188812.03.1941Var 2. vélstjóri á línuveiðaranum Pétursey frá Ísafirði. Skipið ljet úr höfn í Vestmannaeyjum með ísvarinn fisk á leið til Englands þann 10. mars kl. 1 e.h. Sást að morgni þess 12. um það bil 300 sjómílu s.s.a. frá Vestmannaeyjum. Væri skipið þá á fullri ferð og gott veður. Síðan hefur ekkert til þess spurst. Talið er að þýskur kafbátur hafi ráðist á skipið og grandað því með allri áhöfn, 10 manns. Heimild:

Jón Valdimarsson
Jón Valdimarsson03.06.189414.01.1923Drukknaði af m.b. Óskar í Reykjavíkurhöfn í fárviðri. Heimild:

Mynd vantar
Jón Valgeir Guðmundsson20.04.191818.10.1933Réri til fiskjar frá Bjarneyjum á Breiðafirði ásamt tveimur öðrum (þ.á.m. eldri bróður sínum Einari Trausta), á litlum opnum vélbát, en ekki spurðist frekar til bátsins. Heimild:

Jón Örnólfs Jónsson
Jón Örnólfs Jónsson20.03.192609.02.1946Var háseti á vélbátnum Max IS 8 frá Bolungarvík. Max fór í róður föstudagskvöldið 8. febrúar 1946. Aðfaranótt laugardagsins gerði aftakaveður af vestri, og fór það harðnandi er leið á daginn. Laugardagsmorguninn eftir dró Max nokkuð af línu sinni, en eftir það spurðist ekkert til hans. Á sunnudag rak ýmislegt úr bátnum að Látrum í Aðalvík. Talið er víst að hann hafi farist á leiðinni til lands. Heimild:

Jón Þórður Hafliðason
Jón Þórður Hafliðason19.09.191511.01.1944Var háseti á togaranum Max Pemberton RE 278 sem fórst í Faxaflóa með allri áhöfn. Max Pembertons varð síðast var að morgni 11. janúar 1944, við Malarrif á Snæfellsnesi og var hann þá á heimleið með fullfermi úr veiðiför. Heimild:

Kristinn Ragnarsson
Kristinn Ragnarsson21.11.192409.02.1946Var háseti á vélbátnum Geir GK 198 frá Keflavík sem fórst í aftakaveðri. Heimild:

Mynd vantar
Kristján Guðmundur Jónsson04.11.190618.10.1933Réri til fiskjar frá Bjarneyjum á Breiðafirði ásamt tveimur öðrum á litlum opnum vélbát, en ekki spurðist frekar til bátsins. Heimild:

Kristján Halldórsson
Kristján Halldórsson20.03.190511.01.1944Var háseti á togaranum Max Pemberton RE 278 sem fórst í Faxaflóa með allri áhöfn. Max Pembertons varð síðast var að morgni 11. janúar 1944, við Malarrif á Snæfellsnesi og var hann þá á heimleið með fullfermi úr veiðiför. Heimild:

Kristján Karl Kristinsson
Kristján Karl Kristinsson03.06.192911.01.1944Var aðstoðar matsveinn á togaranum Max Pemberton RE 278 sem fórst í Faxaflóa með allri áhöfn. Max Pembertons varð síðast var að morgni 11. janúar 1944, við Malarrif á Snæfellsnesi og var hann þá á heimleið með fullfermi úr veiðiför. Heimild:

Kristján Sigurður Kristjánsson
Kristján Sigurður Kristjánsson12.08.191112.03.1941Var kyndari á línuveiðaranum Pétursey frá Ísafirði. Skipið ljet úr höfn í Vestmannaeyjum með ísvarinn fisk á leið til Englands þann 10. mars kl. 1 e.h. Sást að morgni þess 12. um það bil 300 sjómílu s.s.a. frá Vestmannaeyjum. Væri skipið þá á fullri ferð og gott veður. Síðan hefur ekkert til þess spurst. Talið er að þýskur kafbátur hafi ráðist á skipið og grandað því með allri áhöfn, 10 manns. Heimild:

Magnús Jónsson
Magnús Jónsson11.08.192011.01.1944Var háseti á togaranum Max Pemberton RE 278 sem fórst í Faxaflóa með allri áhöfn. Max Pembertons varð síðast var að morgni 11. janúar 1944, við Malarrif á Snæfellsnesi og var hann þá á heimleið með fullfermi úr veiðiför. Heimild:

Magnús Sigurðsson
Magnús Sigurðsson11.10.190421.01.1932Var vélstjóri á vb. Huldu GK 475 frá Keflavík, sem fórst í vonskuveðri á leið frá Reykjavík til Keflavíkur. Heimild:

Mynd vantar
Marías Þorsteinsson25.05.190609.02.1946Var háseti á vélbátnum Geir GK 198 frá Keflavík sem fórst í aftakaveðri. Heimild:

Matthías Sófonías Kristinn Hagalínsson
Matthías Sófonías Kristinn Hagalínsson11.07.191809.02.1946Var vélstjóri á vélbátnum Max IS 8 frá Bolungarvík. Max fór í róður föstudagskvöldið 8. febrúar 1946. Aðfaranótt laugardagsins gerði aftakaveður af vestri, og fór það harðnandi er leið á daginn. Laugardagsmorguninn eftir dró Max nokkuð af línu sinni, en eftir það spurðist ekkert til hans. Á sunnudag rak ýmislegt úr bátnum að Látrum í Aðalvík. Talið er víst að hann hafi farist á leiðinni til lands. Heimild:

Ólafur Guðmundsson
Ólafur Guðmundsson12.11.192509.02.1946Var háseti á vélbátnum Geir GK 198 frá Keflavík sem fórst í aftakaveðri. Heimild:

Mynd vantar
Óli Kristján Þorvarðsson07.10.185529.04.1911Tók út af skipinu Isabella. Heimild:

Óli Pétur Kjartansson
Óli Pétur Kjartansson21.09.190812.03.1941Var háseti á línuveiðaranum Pétursey frá Ísafirði. Skipið ljet úr höfn í Vestmannaeyjum með ísvarinn fisk á leið til Englands þann 10. mars kl. 1 e.h. Sást að morgni þess 12. um það bil 300 sjómílu s.s.a. frá Vestmannaeyjum. Væri skipið þá á fullri ferð og gott veður. Síðan hefur ekkert til þess spurst. Talið er að þýskur kafbátur hafi ráðist á skipið og grandað því með allri áhöfn, 10 manns. Heimild:

Óskar Ólafur Guido Gíslason
Óskar Ólafur Guido Gíslason09.04.190912.03.1941Var kyndari á línuveiðaranum Pétursey frá Ísafirði. Skipið ljet úr höfn í Vestmannaeyjum með ísvarinn fisk á leið til Englands þann 10. mars kl. 1 e.h. Sást að morgni þess 12. um það bil 300 sjómílu s.s.a. frá Vestmannaeyjum. Væri skipið þá á fullri ferð og gott veður. Síðan hefur ekkert til þess spurst. Talið er að þýskur kafbátur hafi ráðist á skipið og grandað því með allri áhöfn, 10 manns. Heimild:

Páll Jónsson
Páll Jónsson12.12.190426.11.1943Var skipstjóri á mb. Hilmi ÍS 39 frá Þingeyri.
Hilmir lagði úr höfn í Reykjavík á miðnætti aðfaranótt föstudagsins 26. nóv. 1943, áleiðis til Arnarstapa á Snæfellsnesi, en síðan spurðist ekki til hans frekar. Heimild:

Páll Magnús Pálsson
Páll Magnús Pálsson16.11.189121.01.1932Var formaður á vb. Huldu GK 475 frá Keflavík, sem fórst í vonskuveðri á leið frá Reykjavík til Keflavíkur. Heimild:

Pétur Andrés Maack Pétursson
Pétur Andrés Maack Pétursson11.11.189211.01.1944Var skipstjóri á togaranum Max Pemberton RE 278 sem fórst í Faxaflóa með allri áhöfn. Max Pembertons varð síðast var að morgni 11. janúar 1944, við Malarrif á Snæfellsnesi og var hann þá á heimleið með fullfermi úr veiðiför. Heimild:

Pétur Andrés Maack Pétursson
Pétur Andrés Maack Pétursson24.02.191511.01.1944Var 1. stýrimaður á togaranum Max Pemberton RE 278 sem fórst í Faxaflóa með allri áhöfn. Max Pembertons varð síðast var að morgni 11. janúar 1944, við Malarrif á Snæfellsnesi og var hann þá á heimleið með fullfermi úr veiðiför. Heimild:

Pétur Árni Sumarliðason
Pétur Árni Sumarliðason03.09.191704.03.1943Var háseti á vb. Ársæli GK 527 frá Ytri-Njarðvík. Aðfaranótt 4. mars 1943 fór Ársæll frá Ytri-Njarðvík í róður. Þegar leið á daginn gerði versta útsynningsveður, og fékk báturinn á sig sjó á landleiðinni, og fórst með svo skjótri svipan að vélamaðurinn, Símon Gíslason, er af komst, fékk tæpast áttað sig hvað gerzt hafði. Vélbát úr Hafnarfirði bar að í sömu andrá og slysið vildi til, og fengu skipverjar á honum bjargað Símoni. Heimild:

Rannveig Kristín Þorvarðardóttir
Rannveig Kristín Þorvarðardóttir29.04.186809.12.1891Fórst með skipi á leið til Reykjavíkur frá Akranesi. Skipið var komið skammt undan landi og drukknuðu allir nema einn. Heimild:

Sæmundur Halldórsson
Sæmundur Halldórsson04.07.191011.01.1944Var netamaður á togaranum Max Pemberton RE 278 sem fórst í Faxaflóa með allri áhöfn. Max Pembertons varð síðast var að morgni 11. janúar 1944, við Malarrif á Snæfellsnesi og var hann þá á heimleið með fullfermi úr veiðiför. Heimild:

Sigurður Björn Samsonarson
Sigurður Björn Samsonarson13.08.191209.02.1946Skipstjóri á vélbátnum Magna frá Norðfirði, sem varð fyrir stórsjó í aftakaveðri 9. febrúar 1946 út af Garðskaga, og hvolfdi. Heimild:

Sigurður Björnsson
Sigurður Björnsson27.05.191712.02.1944Var skipverji á vb. Ægi GK 8 frá Sandgerði, sem hvolfdi á leið til lands í ofviðri. Sigurður var staddur í stýrishússi hjá skipstjóra er brotsjór féll yfir bátinn og skolaði fyrir borð stýrisskytlinum og þeim tveimur, er þar voru staddir. Skipstjórinn bjargaðist og öll áhöfnin, nema Sigurður heitinn. Hann hvarf í djúpið. Heimild:

Sigurður Jens Jónasson
Sigurður Jens Jónasson04.11.192112.02.1944Var háseti á vb. Óðni GK 22 sem fórst í aftakaveðri útaf Garðskaga. Óðinn fór í róður föstudagskvöldið 11. febrúar 1944, og hefur sennilega lagt línu sína djúpt í Miðnessjó. Þegar síðast sást til hans, rétt um kl. 12 á laugardag, var hann á þeim slóðum og "slóvaði" við bauju. Heimild:

Sigurður Páll Ebeneser Sigurðsson
Sigurður Páll Ebeneser Sigurðsson29.10.191609.02.1946Var vélstjóri á vélbátnum Geir GK 198 frá Keflavík sem fórst í aftakaveðri. Heimild:

Sigurður Viggó Pálmason
Sigurður Viggó Pálmason25.11.189411.01.1944Var netamaður á togaranum Max Pemberton RE 278 sem fórst í Faxaflóa með allri áhöfn. Max Pembertons varð síðast var að morgni 11. janúar 1944, við Malarrif á Snæfellsnesi og var hann þá á heimleið með fullfermi úr veiðiför. Heimild:

Sigurlíni Hannes Friðfinnsson
Sigurlíni Hannes Friðfinnsson07.04.192226.11.1943Var 2. vélstjóri á mb. Hilmi ÍS 39 frá Þingeyri.
Hilmir lagði úr höfn í Reykjavík á miðnætti aðfaranótt föstudagsins 26. nóv. 1943, áleiðis til Arnarstapa á Snæfellsnesi, en síðan spurðist ekki til hans frekar. Heimild:

Mynd vantar
Steindór Gíslason13.03.191405.12.1934Féll útbyrðis af m/b Auðun á fiskiróðri og drukknaði. Var nýkominn til Flateyrar er slysið vildi til. Heimild:

Steingrímur Jónsson
Steingrímur Jónsson20.09.192409.02.1946Háseti á vélbátnum Magna frá Norðfirði, sem varð fyrir stórsjó í aftakaveðri 9. febrúar 1946 út af Garðskaga, og hvolfdi. Heimild:
Sveinbjörn Þorvarðsson/Þorvarðarson22.03.185709.12.1891Fórst með skipi sínu á leið til Reykjavíkur frá Akranesi. Skipið var komið skammt undan landi og drukknuðu allir nema einn. Heimild:

Theódór Jónsson
Theódór Jónsson29.10.191312.03.1941Var matsveinn á línuveiðaranum Pétursey frá Ísafirði. Skipið ljet úr höfn í Vestmannaeyjum með ísvarinn fisk á leið til Englands þann 10. mars kl. 1 e.h. Sást að morgni þess 12. um það bil 300 sjómílu s.s.a. frá Vestmannaeyjum. Væri skipið þá á fullri ferð og gott veður. Síðan hefur ekkert til þess spurst. Talið er að þýskur kafbátur hafi ráðist á skipið og grandað því með allri áhöfn, 10 manns. Heimild:

Tómas Árnason
Tómas Árnason23.09.191512.02.1944Var háseti á vb. Óðni GK 22 sem fórst í aftakaveðri útaf Garðskaga. Óðinn fór í róður föstudagskvöldið 11. febrúar 1944, og hefur sennilega lagt línu sína djúpt í Miðnessjó. Þegar síðast sást til hans, rétt um kl. 12 á laugardag, var hann á þeim slóðum og "slóvaði" við bauju. Heimild:

Mynd vantar
Torfi Friðriksson10.10.190603.07.1930Beið bana þegar að flytja var verið steypuefni á báti, sand eða möl, fyrir verksmiðjuna á Sólbakka (Flateyri). Báturinn sökk en líkið fannst ekki. Heimild:

Trausti Guðmundsson
Trausti Guðmundsson14.01.191604.03.1943Var háseti á vb. Ársæli GK 527 frá Ytri-Njarðvík. Aðfaranótt 4. mars 1943 fór Ársæll frá Ytri-Njarðvík í róður. Þegar leið á daginn gerði versta útsynningsveður, og fékk báturinn á sig sjó á landleiðinni, og fórst með svo skjótri svipan að vélamaðurinn, Símon Gíslason, er af komst, fékk tæpast áttað sig hvað gerzt hafði. Vélbát úr Hafnarfirði bar að í sömu andrá og slysið vildi til, og fengu skipverjar á honum bjargað Símoni. Heimild:

Valdimar Guðjónsson
Valdimar Guðjónsson21.08.189711.01.1944Var matsveinn á togaranum Max Pemberton RE 278 sem fórst í Faxaflóa með allri áhöfn. Max Pembertons varð síðast var að morgni 11. janúar 1944, við Malarrif á Snæfellsnesi og var hann þá á heimleið með fullfermi úr veiðiför. Heimild:

Valdimar Hlöðver Ólafsson
Valdimar Hlöðver Ólafsson03.04.192111.01.1944Var háseti á togaranum Max Pemberton RE 278 sem fórst í Faxaflóa með allri áhöfn. Max Pembertons varð síðast var að morgni 11. janúar 1944, við Malarrif á Snæfellsnesi og var hann þá á heimleið með fullfermi úr veiðiför. Heimild:

Þorbergur Guðmundur Magnússon
Þorbergur Guðmundur Magnússon14.01.191209.02.1946Var skipstjóri á vélbátnum Max IS 8 frá Bolungarvík. Max fór í róður föstudagskvöldið 8. febrúar 1946. Aðfaranótt laugardagsins gerði aftakaveður af vestri, og fór það harðnandi er leið á daginn. Laugardagsmorguninn eftir dró Max nokkuð af línu sinni, en eftir það spurðist ekkert til hans. Á sunnudag rak ýmislegt úr bátnum að Látrum í Aðalvík. Talið er víst að hann hafi farist á leiðinni til lands. Heimild:

Þórður Jakob Friðfinnsson
Þórður Jakob Friðfinnsson12.06.191326.11.1943Var 1. vélstjóri á mb. Hilmi ÍS 39 frá Þingeyri.
Hilmir lagði úr höfn í Reykjavík á miðnætti aðfaranótt föstudagsins 26. nóv. 1943, áleiðis til Arnarstapa á Snæfellsnesi, en síðan spurðist ekki til hans frekar. Heimild:

Þórður Óskarsson
Þórður Óskarsson16.09.192512.02.1944Var háseti á vb. Óðni GK 22 sem fórst í aftakaveðri útaf Garðskaga. Óðinn fór í róður föstudagskvöldið 11. febrúar 1944, og hefur sennilega lagt línu sína djúpt í Miðnessjó. Þegar síðast sást til hans, rétt um kl. 12 á laugardag, var hann á þeim slóðum og "slóvaði" við bauju. Heimild:

Mynd vantar
Þórður Valgeir Hannesson06.02.192009.02.1946Var skipverji á vb. Hákoni Eyjólfssyni GK 212 frá Garði, sem fórst í miklu óveðri sem skall á allt í einu. Reið alda yfir skipið er verið var að draga línuna og tók út tvo menn og tókst ekki að bjarga þeim. Heimild:

Þórður Þorsteinsson
Þórður Þorsteinsson10.05.192411.01.1944Var 2. vélstjóri á togaranum Max Pemberton RE 278 sem fórst í Faxaflóa með allri áhöfn. Max Pembertons varð síðast var að morgni 11. janúar 1944, við Malarrif á Snæfellsnesi og var hann þá á heimleið með fullfermi úr veiðiför. Heimild:

Þorsteinn Magnússon
Þorsteinn Magnússon13.04.191312.03.1941Var skipstjóri á línuveiðaranum Pétursey frá Ísafirði. Skipið ljet úr höfn í Vestmannaeyjum með ísvarinn fisk á leið til Englands þann 10. mars kl. 1 e.h. Sást að morgni þess 12. um það bil 300 sjómílu s.s.a. frá Vestmannaeyjum. Væri skipið þá á fullri ferð og gott veður. Síðan hefur ekkert til þess spurst. Talið er að þýskur kafbátur hafi ráðist á skipið og grandað því með allri áhöfn, 10 manns. Heimild:

Þorsteinn Pálsson
Þorsteinn Pálsson08.06.190912.02.1944Var vélstjóri á vb. Óðni GK 22 sem fórst í aftakaveðri útaf Garðskaga. Óðinn fór í róður föstudagskvöldið 11. febrúar 1944, og hefur sennilega lagt línu sína djúpt í Miðnessjó. Þegar síðast sást til hans, rétt um kl. 12 á laugardag, var hann á þeim slóðum og "slóvaði" við bauju. Heimild:

Þorsteinn Þórðarson
Þorsteinn Þórðarson17.05.189211.01.1944Var 1. vélstjóri á togaranum Max Pemberton RE 278 sem fórst í Faxaflóa með allri áhöfn. Max Pembertons varð síðast var að morgni 11. janúar 1944, við Malarrif á Snæfellsnesi og var hann þá á heimleið með fullfermi úr veiðiför. Heimild:

Þorvaldur Jóhannesson
Þorvaldur Jóhannesson14.02.189804.03.1943Var skipstjóri á vb. Ársæli GK 527 frá Ytri-Njarðvík. Aðfaranótt 4. mars 1943 fór Ársæll frá Ytri-Njarðvík í róður. Þegar leið á daginn gerði versta útsynningsveður, og fékk báturinn á sig sjó á landleiðinni, og fórst með svo skjótri svipan að vélamaðurinn, Símon Gíslason, er af komst, fékk tæpast áttað sig hvað gerzt hafði. Vélbát úr Hafnarfirði bar að í sömu andrá og slysið vildi til, og fengu skipverjar á honum bjargað Símoni. Heimild: