Indíana María Jónsdóttir

Indíana María Jónsdóttir

Kona 1911 - 1943  (31 ára)

 

Hleð inn síðu...



Þormóður BA 291

Vélskipið Þormóður BA 291 (áður Aldan EA 625) var upphaflega byggt í Lowestoft í England árið 1919, var úr eik og pitchpine og var að stærð 101 smálest. 1941 var skipið að miklu leyti byggð upp og þá sett í það 240 hestafla Lister díselvél. Það var prýðilega útbúið að nýjustu öryggistækjum; talstöð, dýptarmælitækjum o.fl.

Þormóður var ekki farþegaskip heldur línuveiðari og síldarveiðiskip. Eigandi skipsins var Fiskiveiðihlutafélagið Njáll á Bíldudal, en skipið var leiguskip Skipaútgerðar ríkisins og var í flutningum fyrir þá útgerð er slysið varð. Þormóður fórst út af Stafnesi, nóttina milli 17. og 18. febrúar 1943. Með honum fórst 7 manna áhöfn og 24 farþegar.

Skoða umfjöllun.


Eigandi frumritsMBL 16-02-2013, s. 22
SkráarnafnÞormóðurBA291.jpg
Skráarstærð69.79k
Stærð594 x 398
TengistLárus Ágústsson (Atvinna); Fjóla Ásgeirsdóttir (Farþegi); Bárður Árni Bjarnason (Atvinna); Eiríkur Karl Eiríksson (Farþegi); Guðbjörg Pálfríður Elíasdóttir (Farþegi); Sigríður Eyjólfsdóttir (Farþegi); Þorvaldur Friðfinnsson (Farþegi); Gísli Guðmundsson (Atvinna); Jóhann Kristinn Guðmundsson (Atvinna); Kristján Ásmundur Guðmundsson (Farþegi); Séra Jón Jakobsson (Farþegi); Áslaug Jensdóttir (Farþegi); Benedikta Ragnhildur Jensdóttir (Farþegi); Gunnlaugur Jóhannsson (Atvinna); Indíana María Jónsdóttir (Farþegi); Málfríður Guðmundína Jónsdóttir (Farþegi); Jón Þórður Jens Jónsson (Farþegi); Loftur Gunnar Jónsson (Farþegi); Óskar Leví Jónsson (Farþegi); Þorkell Jónsson (Farþegi); Salóme Kristjánsdóttir (Farþegi); Gísli Magnús Kristjánsson (Farþegi); Séra Þorsteinn Kristjánsson (Farþegi); Ólafur Geir Ögmundsson (Atvinna); Jakobína Jóhanna Sigríður Pálsdóttir (Farþegi); Bjarni Pétursson (Farþegi); Björn Pétursson (Atvinna); Guðmundur Pétursson (Farþegi); Ágúst Sigurðsson (Farþegi); Bjarni Þorkelsson (Farþegi); Þórður Þorsteinsson (Farþegi)





Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.

Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.

The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.