Arnþór Jóhannsson
1907 - 1950 (42 ára)Helgi VE 333
Helgi VE 333 var byggður í Vestmanneyjum 1939 og var 120 tonn. Hann var landsfrægur fyrir siglingar sínar til Englands í síðari heimsstyrjöldinni og fór yfir 200 ferðir án óhappa. Helgi VE 33 fórst í aftakaveðri við Faxasker 7. janúar 1950 með allri áhöfn, 7 mönnum og 3 farþegum. Eigandi var Helgi Benediktsson.
Eigandi frumrits | Sjómannablaðið Víkingur 01.03.1950, s. 36 |
Skráarnafn | HelgiVE333.jpg |
Skráarstærð | 325.57k |
Stærð | 1052 x 1182 |
Tengist | Helgi Benediktsson (Útgerðarmaður); Þórður Bernharðsson (Farþegi); Hálfdan Brynjar Brynjólfsson (Atvinna); Sigurður Ágúst Gíslason (Atvinna); Arnþór Jóhannsson (Farþegi); Séra Halldór Einar Johnson (Farþegi); Gísli Þorlákur Jónasson (Atvinna); Hallgrímur Júlíusson (Atvinna); Óskar Magnússon (Atvinna); Gústaf Adólf Runólfsson (Atvinna); Guðrún Stefánsdóttir (Útgerðarmaður); Jón Bjarni Valdimarsson (Atvinna) |
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.