Legsteinar
» Sýna allr «Fyrri «1 ... 59 60 61 62 63 64 65 66 67 ... 148» Næsta» » Hefja myndasýningu
Hallgrímur Pétursson
Lét stein þenna. landshöfðingi.
sárast saknaður, - hver sannri trú
af alúð unni - ættmenn rista.
eptir sinn dag að öldnum moldum
háleits sálmaskálds Hallgríms fræga
Saurbæjar prests Péturssonar.
MDCCCXXI.
--------------
Lifi beggja minning í landi blessuð!
M. St.
Þessi steinn er úr Húsafellsfjalli, úthöggvin af smiðnum Jakobi Snorrasyni á Húsafelli, lagður á leiðið 1821, að undirlagi Stefáns amtmanns Stephensens á Hvítárvöllum og áletrunin eftir bróður hans, Magnús háyfirdómara í Viðey.
Staða: Staðsettur
Eigandi frumrits | Íris Björg Þorvaldsdóttir |
Skráarnafn | saurbhvalfIMG_20200705_130057.jpg |
Skráarstærð | 137.45k |
Stærð | 800 x 1110 |
Tengist | Séra Hallgrímur Pétursson (Jarðsetning) |
Saurbæjarkirkjugarður, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýsla, Íslandi
» Sýna allr «Fyrri «1 ... 59 60 61 62 63 64 65 66 67 ... 148» Næsta» » Hefja myndasýningu
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.