Jakob Jóhann Þórarinsson Thorarensen
1830 - 1911 (80 ára)-
Fornafn Jakob Jóhann Þórarinsson Thorarensen [1, 2] Fæðing 30 maí 1830 Akureyri, Íslandi [1] Hrafnagilsprestakall; Prestsþjónustubók Hrafnagilssóknar 1816-1840. Manntal 1816, s. 28-29
Jacob Johan Thorarensen; 1. júní reglulega heimaskírður af viðkomandi presti; Thoraren Thorarensen kaupmaður á Eyjafjarðar kaupstað og kona hans Katrín Havsteinsdóttir; kammerráð sýslumaður Briem á Grund, kapitain Friðbjörn? frá ?, samt Frederik Möller á Eyjafjarðar kaupstað og kona hans Freðerika Möller.Skírn 1 jún. 1830 [1] Heimili 1911 Reykjarfirði, Árneshr., Strandasýslu, Íslandi [2] Andlát 29 jan. 1911 Reykjarfirði, Árneshr., Strandasýslu, Íslandi [2] Árnesprestakall; Prestsþjónustubók Árnessóknar 1891-1924, s. 370-371 Greftrun 13 jún. 1911 Árneskirkjugarði, Árneshr., Strandasýslu, Íslandi [2] Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Nr. einstaklings I19761 Legstaðaleit Síðast Breytt 4 ágú. 2023
Fjölskylda Guðrún Óladóttir Viborg
f. 22 apr. 1833, Reykjarfirði, Árneshr., Strandasýslu, Íslandi
d. 16 mar. 1891, Kúvíkum, Árneshr., Strandasýslu, Íslandi (Aldur 57 ára)Nr. fjölskyldu F4929 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 4 ágú. 2023
-
Minnismerki Minningarskjöldur um Jakob Jóhann Þórarinsson Thorarensen kaupmann og Guðrúnu Óladóttur Viborg konu hans, staðsettur á Kúvíkum.
Minningaskjöldurinn á Kúvíkum (Reykjarfjarðarkaupstað) var settur upp í kringum aldamótin síðustu fyrir tilstuðlan nokkurra afkomenda og undir forystu Garðars Jónssonar frá Gjögri (1931-2023).
Heimild: Ívar BenediktssonMinningarskjöldur um Jakob Jóhann Þórarinsson Thorarensen kaupmann og Guðrúnu Óladóttur Viborg konu hans, staðsettur á Kúvíkum.
Minningaskjöldurinn á Kúvíkum (Reykjarfjarðarkaupstað) var settur upp í kringum aldamótin síðustu fyrir tilstuðlan nokkurra afkomenda og undir forystu Garðars Jónssonar frá Gjögri (1931-2023).
Heimild: Ívar Benediktsson -
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Heimildir
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.