Marvin Haukdal Guðmundsson

Marvin Haukdal Guðmundsson

Maður 1922 - 1952  (29 ára)

Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Marvin Haukdal Guðmundsson  [1, 2, 3
    Fæðing 16 júl. 1922  Alviðru, Mýrahr., V-Ísafjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [3
    Dýrafjarðarþing; Prestsþjónustubók Mýrasóknar í Dýrafirði, Núpssóknar og Sæbólssóknar 1887-1951. (Rangt bundin, bls. 19-22), s. 94-95
    Dýrafjarðarþing; Prestsþjónustubók Mýrasóknar í Dýrafirði, Núpssóknar og Sæbólssóknar 1887-1951. (Rangt bundin, bls. 19-22), s. 94-95
    Skírn 8 okt. 1922  [3
    Heimili 1952  Nesvegi 58, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [4
    Atvinna 1952  [2
    Stýrimaður á m.s. Eyfirðingi EA 480.  
    Eyfirðingur EA 480
    Eyfirðingur EA 480
    Eyfirðingur EA 480 var smíðaður í Frakklandi árið 1908 fyrir hinn kunna vísindamann Dr. Charcot sem fórst með skipi sínu Pourquoi Pas? við Mýrar 1936, eins og frægt er. Eftir að Dr. Charcot hætti að nota skipið var það selt til Færeyja og síðan til Íslands 1946. Eftir að skipið kom til Íslands var það endurbyggt að mestu og var talið eitt traustasta skipið í flotanum. Eyfirðingur var í eigu Njáls Gunnlaugssonar í Reykjavík þegar það fórst. Það var smíðað úr eik, 174 brúttórúmlestir að stærð, með 120 ha. Skandia vél. Eyfirðingur fórst við Orkneyjar 11. febrúar 1992 með allri áhöfn.

    Skoða umfjöllun.
    Andlát 11 feb. 1952  [1
    Ástæða: Fórst með m.s. Eyfirðingi EA 480 við Orkneyjar. 
    Greftrun 6 mar. 1952  Fossvogskirkjugarði, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    • Reitur: F-32-27 [1]
    Systkini 2 bræður 
    Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér 
    Nr. einstaklings I13651  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 27 des. 2023 

    Faðir Guðmundur Ágúst Guðmundsson,   f. 15 ágú. 1878   d. 30 sep. 1948, Hrygg, Alviðru, Mýrahr., V-Ísafjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 70 ára) 
    Nr. fjölskyldu F2656  Hóp Skrá  |  Family Chart

  • Andlitsmyndir
    Marvin Haukdal Guðmundsson
    Marvin Haukdal Guðmundsson

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 16 júl. 1922 - Alviðru, Mýrahr., V-Ísafjarðarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsHeimili - 1952 - Nesvegi 58, Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - 6 mar. 1952 - Fossvogskirkjugarði, Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Heimildir 
    1. [S1] Gardur.is.

    2. [S360] Mjölnir, 27.02.1952, s. 1.

    3. [S220] Dýrafjarðarþing; Prestsþjónustubók Mýrasóknar í Dýrafirði, Núpssóknar og Sæbólssóknar 1887-1951. (Rangt bundin, bls. 19-22), s. 94-95.

    4. [S578] Seltjarnarnesþing - Prestþjónustubók 1924-1927. (Tvær bækur), s. 202-203.



Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.

Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.

The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.