Miðhúsum, Reykjavík, Íslandi
Athugasemdir:
Miðhús voru byggð árið 1897 af Jóhannesi Benediktssyni sjómanni og stóðu við Lindagötu 43a en áður hafði staðið þar torfbær með sama nafni. Upphaflega voru Miðhús klædd láréttum borðum með bárujárni á þakinu en síðar var allt húsið klætt bárujárni eins og tíðkaðist víða. Upphaflega var aðeins eitt eldhús í Miðhúsum en samkvæmt elstu lýsingu voru fjögur þiljuð herbergi í risinu. Þakinu var síðar lyft og fékk það á sig núverandi lag, svokallað mansardþak. Þá var einu risherberginu breytt í eldhús. Miðhús voru flutt upp á Árbæjarsafn árið 1974 og sýning opnuð í húsinu 1986.
Leitarniðurstöður: 1 til 1 af 1
Eftirnafn, fornafn | Fæðing | Nr. einstaklings | ||
---|---|---|---|---|
1 | Málfríður Ólafsdóttir | 29 apr. 1864 | Miðhúsum, Reykjavík, Íslandi | I19056 |
Leitarniðurstöður: 1 til 1 af 1
Eftirnafn, fornafn | Skírn | Nr. einstaklings | ||
---|---|---|---|---|
1 | Málfríður Ólafsdóttir | 5 maí 1864 | Miðhúsum, Reykjavík, Íslandi | I19056 |
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.