Hafranesi, Fáskrúðsfjarðarhr., S-Múlasýslu, Íslandi



 


Athugasemdir:

Jörðin var eign Vallaneskirkju fyrr, síðan bændaeign og í sjálfsábúð. Íbúðarhúsið er byggt 1913 og er það stærsta austanlands þá. Ábúð lýkur þegar stóra húsið brann 1968 en hefst aftur síðar og er í ábúð nú. Á jörðinni er grafreitur. Eftir að stóra steinhúsið brann þá var bærinn fluttur ofar og utar.

Heimilisfang : Breiddargráða: 64.961107, Lengdargráða: -13.838811

Engar niðurstöður fundust.


Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.

Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.

The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.