Gunnólfsvík, Skeggjastaðahr., N-Múlasýslu, Íslandi



 


Athugasemdir:

Jörðin er í landnámi Gunnólfs kroppu sem er nyrsta landnám í Austfirðingafjórðungi hinum forna. Á bökkum jarðarinnar voru fyrr verskálar og útgerð, m.a. Færeyinga og löggilt verslunarhöfn 1930, kaupstaðarbyggð engin en smáverslun um skeið. Gunnólfsvík er hlunnindajörð. Þar er trjáreki og skilyrði til útróðra. Í Gunnólfsvík var jafnan tvíbýli og stundum fleirbýli. Jörðin fór í eyði 1961. Árið 1954 brann íbúðarhús er þá var og byggt nýtt úr blönduðu efni.

Heimilisfang : Breiddargráða: 66.140214, Lengdargráða: -15.140663


Fæðing

Leitarniðurstöður: 1 til 1 af 1

   Eftirnafn, fornafn    Fæðing    Nr. einstaklings 
1 Óskar Ólafur Guido Gíslason  9 apr. 1909Gunnólfsvík, Skeggjastaðahr., N-Múlasýslu, Íslandi I9336

Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.

Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.

The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.