Berunesi, Fáskrúðsfjarðarhr., S-Múlasýslu, Íslandi



 


Athugasemdir:

Forn jörð. Berunes er á miðri suðurströnd Reyðarfjarðar, innsti bær norðan Skarðs í Fáskrúðsfjarðarhreppi og nyrsti bær í hreppnum. Sagnir eru um að jörðin dragi nafn af Beru þeirri sömu og Berufjörð byggði. Fornar rústir eru á svokölluðum Blettum innarlega í landareigninni neðan vegar. Talið er að þetta sé sögualdarbær. Á Berunesi var bænhús, að talið er og heitir Kirkjuhóll utan við íbúðarhúsið. Eru rústir á hólnum voru jafnaðar eftir 1920, kom í ljós grafreitur. Er í ábúð til 1971.

Heimilisfang : Breiddargráða: 64.999945, Lengdargráða: -13.936429


Fæðing

Leitarniðurstöður: 1 til 1 af 1

   Eftirnafn, fornafn    Fæðing    Nr. einstaklings 
1 Jón Björnsson  6 jún. 1918Berunesi, Fáskrúðsfjarðarhr., S-Múlasýslu, Íslandi I17008

Heimili

Leitarniðurstöður: 1 til 1 af 1

   Eftirnafn, fornafn    Heimili    Nr. einstaklings 
1 Stefán Björn Björnsson  1936-1971Berunesi, Fáskrúðsfjarðarhr., S-Múlasýslu, Íslandi I17000

Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.

Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.

The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.