Jón Aðalsteinn Jónsson
1925 - 2016 (91 ára)-
Fornafn Jón Aðalsteinn Jónsson [1, 2] Fæðing 9 jan. 1925 Halldórsstöðum, Bárðdælahr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi [1, 2] Andlát 18 jún. 2016 Dvalarheimilinu Hlíð, Akureyri, Íslandi [1, 2] Greftrun 5 júl. 2016 Kirkjug. Akureyrar - Naustahöfða, Akureyri, Íslandi [1] - Reitur: N1-13
[1]
Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Nr. einstaklings I9886 Legstaðaleit Síðast Breytt 26 apr. 2020
Faðir Jón Friðriksson
f. 25 nóv. 1898
d. 30 júl. 1990 (Aldur 91 ára)Móðir Friðrika Sigfúsdóttir
f. 5 mar. 1896
d. 10 mar. 1971 (Aldur 75 ára)Nr. fjölskyldu F1243 Hóp Skrá | Family Chart
Fjölskylda Elín Inga Jónasdóttir
f. 29 okt. 1934, Helluvaði, Skútustaðahr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi
d. 18 mar. 2018 (Aldur 83 ára)Hjónaband 26 des. 1967 [2] Nr. fjölskyldu F2341 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 26 apr. 2020
- Reitur: N1-13
-
Athugasemdir - Jón Aðalsteinn, Nóni eins og hann var venjulega kallaður, fæddist á Halldórsstöðum í Reykjadal og bjó þar fyrstu þrjú árin, síðan á Hömrum í Reykjadal. Hann kvæntist Elínu Ingu, eða Ingu eins og hún er ævinlega kölluð, 26. desember 1967. Bjuggu þau á Laugum, lengst á Hólavegi 4 „Hellubæ“ þangað til þau fluttust á Mýrarveg 111 á Akureyri haustið 2012.
Hann vann við bústörf á Hömrum, ýmis störf á veturna, t.d. starfsmaður á Kleppi, hjá hernum á Keflavíkurvelli, kokkur á sjó en lengst af við múrverk í fjöldamörg ár þangað til hann tók við húsvörslu Íþróttahússins á Laugum 1986, þar sem hann vann til starfsloka. [2]
- Jón Aðalsteinn, Nóni eins og hann var venjulega kallaður, fæddist á Halldórsstöðum í Reykjadal og bjó þar fyrstu þrjú árin, síðan á Hömrum í Reykjadal. Hann kvæntist Elínu Ingu, eða Ingu eins og hún er ævinlega kölluð, 26. desember 1967. Bjuggu þau á Laugum, lengst á Hólavegi 4 „Hellubæ“ þangað til þau fluttust á Mýrarveg 111 á Akureyri haustið 2012.
-
Andlitsmyndir Jón Aðalsteinn Jónsson -
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Heimildir
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.