Hreiðar Árnason

Hreiðar Árnason

Maður 1945 - 1970  (24 ára)

Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Hreiðar Árnason  [1, 2
    Fæðing 10 okt. 1945  Bíldudal, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Otradalsprestakall; Prestsþjónustubók Bíldudalssóknar og Selárdalssóknar 1930-1949, s. 33-34
    Otradalsprestakall; Prestsþjónustubók Bíldudalssóknar og Selárdalssóknar 1930-1949, s. 33-34
    Skírn 9 jún. 1946  Bíldudalskirkju, Bíldudal, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    • Hvítasunnudag. [2]
    Menntun 7 maí 1966  Stýrimannaskólanum í Reykjavík, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [3
    Lauk prófi (fiskimanna). 
    Heimili 1970  Dalbraut 25, Bíldudal, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [4
    Atvinna 1970  [1
    Skipstjóri á vb. Sæfara BA 143. 
    Sæfari BA 143
    Sæfari BA 143
    Sæfari BA 143 frá Tálknafirði var 100 lestir og með 400 ha MWM dísel, vél byggður í Austur-Þýskalandi árið 1960. Báturinn var í eigu Hraðfrystihúss Tálknafjarðar.
    Sæfari fór á sjó á föstudagsmorgni 9. janúar 1970. Síðast heyrðist til bátsins kl. 2:30 aðfaranótt sunnudags. Síðast heyrðist til bátsins kl. 2:30 aðfaranótt sunnudags 11. mars en þá ræddi skipstjórinn á Tálknfirðingi við skipstjórann á Sæfara, Hreiðar Árnason. Kl. 10:30 á laugardag tóku starfsmenn Tilkynningaskyldunnar eftir því að Sæfari hafði ekki haft samband við þá. Báðu þeir þá án tafar radíóin á Patreksfirði og Ísafirði að kalla bátinn upp, en það bar engan árangur. Strax upp úr því voru bátar beðnir um að svipast eftir Sæfara og síðdegis á laugardeginum hófu 20 skip leit að bátnum, þar á meðal varðskip, íslenskir og breskir togarar og Orsini, ásamt bátum af Vestfjarðahöfnum.
    Næstu daga var víðtækri leit haldi áfram, en reyndist hún árangurslaus og var báturinn talinn af fimmtudaginn 15. janúar 1970.

    Skoða umfjöllun.
    Andlát 10 jan. 1970  [1
    Ástæða: Fórst með vb. Sæfara BA 143. 
    Greftrun Í votri gröf - Lost at sea Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Systkini 1 bróðir og 1 systir 
    Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér 
    Nr. einstaklings I9561  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 21 jún. 2024 

    Faðir Árni Kristjánsson,   f. 7 nóv. 1901, Bræðraminni, Bíldudal, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum staðd. 8 apr. 1966 (Aldur 64 ára) 
    Móðir Guðrún Snæbjörnsdóttir,   f. 11 okt. 1912, Tannanesi, Tálknafjarðarhr., V-Barðastrandarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum staðd. 20 des. 1992 (Aldur 80 ára) 
    Hjónaband 21 nóv. 1933  [5
    Nr. fjölskyldu F2695  Hóp Skrá  |  Family Chart

  • Andlitsmyndir
    Hreiðar Árnason
    Hreiðar Árnason

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 10 okt. 1945 - Bíldudal, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsSkírn - 9 jún. 1946 - Bíldudalskirkju, Bíldudal, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsMenntun - Lauk prófi (fiskimanna). - 7 maí 1966 - Stýrimannaskólanum í Reykjavík, Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsHeimili - 1970 - Dalbraut 25, Bíldudal, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Heimildir 
    1. [S174] Sjómannablaðið Víkingur, 01-02-1970, s. 4.

    2. [S326] Otradalsprestakall; Prestsþjónustubók Bíldudalssóknar og Selárdalssóknar 1930-1949, s. 33-34.

    3. [S176] Ægir, 15.05.1966, s. 164.

    4. [S175] Þjóðviljinn, 13.01.1970, s. 1.

    5. [S143] Dagblaðið Vísir - DV, 10.10.1992, s. 58.



Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.

Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.

The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.