Ólafur Tryggvason
1913 - 2003 (90 ára)-
Fornafn Ólafur Tryggvason [1, 2] Fæðing 26 mar. 1913 Njálsgötu 9, Reykjavík, Íslandi [1] Menntun 1932 Menntaskólanum í Reykjavík, Reykjavík, Íslandi [3] Lauk stúdentsprófi með 1. einkunn, 6,26. Stúdentar frá Reykjavíkurskóla 1932 Menntun 1938 København, Danmark [2] Lauk prófi í rafmagnsverkfræði frá DTH. Andlát 26 jún. 2003 [1] Greftrun 3 júl. 2003 Gufuneskirkjugarði, Reykjavík, Íslandi [1] - Reitur: E-2-204 [1]
Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Nr. einstaklings I9469 Legstaðaleit Síðast Breytt 20 des. 2019
-
Athugasemdir - Ólafur var verkfræðingur hjá Rafmagnseftirliti ríkisins 1938-43 og kennari við Vélskólann í Reykjavík 1940-41. Hann hannaði og hafði umsjón með byggingu rafveitukerfa víðs vegar um landið á árunum 1946-47. Hann var rafveitustjóri Rafveitu Akraness og Rafveitu Borgarness árin 1947-1968. Hann stofnaði verkfræðistofu árið 1940 og raftækjasmiðju árið 1955 sem hann starfrækti til ársins 1981. Auk þess tók hann að sér verktakastörf og skrifaði greinar í ýmis tæknitímarit, einkum um rafveitumál.
Ólafur var kjörinn heiðursfélagi Sambands íslenskra rafveitna árið 1991 og heiðursfélagi í Rafmagnsverkfræðideild Verkfræðingafélags Íslands árið 1993. Þá var hann einnig heiðursfélagi í danska verkfræðingafélaginu.
Ólafur teiknaði nokkur hús, m.a. eigið íbúðarhús á Sunnuvegi 25. [2]
- Ólafur var verkfræðingur hjá Rafmagnseftirliti ríkisins 1938-43 og kennari við Vélskólann í Reykjavík 1940-41. Hann hannaði og hafði umsjón með byggingu rafveitukerfa víðs vegar um landið á árunum 1946-47. Hann var rafveitustjóri Rafveitu Akraness og Rafveitu Borgarness árin 1947-1968. Hann stofnaði verkfræðistofu árið 1940 og raftækjasmiðju árið 1955 sem hann starfrækti til ársins 1981. Auk þess tók hann að sér verktakastörf og skrifaði greinar í ýmis tæknitímarit, einkum um rafveitumál.
-
Andlitsmyndir Ólafur Tryggvason -
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Heimildir
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.