Grímur Thomsen

Grímur Thomsen

Maður 1820 - 1896  (76 ára)

Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Grímur Thomsen  [1, 2, 3
    Fæðing 15 maí 1820  Bessastöðum, Bessastaðahr., Gullbringusýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 3
    Garðaprestakall á Álftanesi; Prestsþjónustubók Bessastaðasóknar og Garðasóknar á Álftanesi 1816-1862. Manntal 1816, s. 52-53
    Garðaprestakall á Álftanesi; Prestsþjónustubók Bessastaðasóknar og Garðasóknar á Álftanesi 1816-1862. Manntal 1816, s. 52-53
    Skírn 18 maí 1820  Bessastaðakirkju, Bessastaðahr., Gullbringusýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [3
    Andlát 27 nóv. 1896  Bessastöðum, Bessastaðahr., Gullbringusýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Garðaprestakall á Álftanesi; Prestsþjónustubók Bessastaðasóknar og Garðasóknar á Álftanesi 1863-1910, s. 428-429
    Garðaprestakall á Álftanesi; Prestsþjónustubók Bessastaðasóknar og Garðasóknar á Álftanesi 1863-1910, s. 428-429
    Greftrun 10 des. 1896  Bessastaðakirkjugarði, Bessastaðahr., Gullbringusýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Grímur Thomsen & Karólína Jakobína Jónsdóttir Thomsen
    Grímur Thomsen & Karólína Jakobína Jónsdóttir Thomsen
    Plot: 81
    Grímur Thomsen
    Grímur Thomsen
    Skjöldur inni í Bessastaðakirkju.
    Nr. einstaklings I8731  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 24 mar. 2021 

    Faðir Þorgrímur Tómasson Thomsen
              f. 9 feb. 1782  
              d. 26 jún. 1849 (Aldur 67 ára) 
    Móðir Ingibjörg Jónsdóttir
              f. 26 júl. 1784  
              d. 15 júl. 1865, Bessastöðum, Bessastaðahr., Gullbringusýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 80 ára) 
    Nr. fjölskyldu F1961  Hóp Skrá  |  Family Chart

    Fjölskylda Karólína Jakobína Jónsdóttir Thomsen
              f. 30 nóv. 1835, Reykjahlíð, Skútustaðahr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað
              d. 30 jan. 1919 (Aldur 83 ára) 
    Hjónaband 16 júl. 1870  Hólmakirkju í Reyðarfirði, Reyðarfjarðarhr., S-Múlasýslu, Ísland Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [4
    Nr. fjölskyldu F1963  Hóp Skrá  |  Family Chart
    Síðast Breytt 15 okt. 2019 

  • Athugasemdir 
    • Óðalsbóndi á Bessastöðum. [2]
    • Grímur var fæddur og uppalinn á Bessastöðum en faðir hans, Þorgrímur Tómasson gullsmiður (kallaði sig Tomsen), var skólaráðsmaður þar. Grímur lærði í heimaskóla hjá séra Árna Helgasyni í Görðum. Eftir að hafa lokið stúdentsprófi 17 ára sigldi hann til Kaupmannahafnar og lauk hann meistaraprófi í samtímabókmenntum frá Hafnarháskóla 1845, ritgerð hans fjallaði um Byron lávarð. Níu árum seinna var honum veitt doktorsnafnbót við Kaupmannahafnarháskóla. Í Kaupmannahöfn kom hann að útgáfu Nýrra félagsrita ásamt Jóni Sigurðssyni.

      Grímur starfaði árum saman í utanríkisþjónustu Dana en fluttist síðan alfarinn til Íslands og settist að á Bessastöðum, sem hann keypti af konungi. Grímur sat lengi á Alþingi og bjó á Bessastöðum til dauðadags. Grímur sótti sér gjarnan yrkisefni í fortíðina að hætti rómantískra skálda og þótti nokkuð forn í hugsun. [5]

  • Andlitsmyndir
    Grímur Thomsen
    Grímur Thomsen
    Grímur Thomsen
    Grímur Thomsen

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 15 maí 1820 - Bessastöðum, Bessastaðahr., Gullbringusýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsSkírn - 18 maí 1820 - Bessastaðakirkju, Bessastaðahr., Gullbringusýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAndlát - 27 nóv. 1896 - Bessastöðum, Bessastaðahr., Gullbringusýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - 10 des. 1896 - Bessastaðakirkjugarði, Bessastaðahr., Gullbringusýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Heimildir 
    1. [S1] Gardur.is.

    2. [S228] Garðaprestakall á Álftanesi; Prestsþjónustubók Bessastaðasóknar og Garðasóknar á Álftanesi 1863-1910, s. 428-429.

    3. [S229] Garðaprestakall á Álftanesi; Prestsþjónustubók Bessastaðasóknar og Garðasóknar á Álftanesi 1816-1862. Manntal 1816, s. 52-53.

    4. [S232] Óðinn, 01-11-1906, s. 61.

    5. [S25] Wikipedia, https://is.wikipedia.org/wiki/Gr%C3%ADmur_Thomsen.



Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.

Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.

The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.