Björgvin Theodór Hilmarsson
1933 - 2014 (80 ára)-
Fornafn Björgvin Theodór Hilmarsson [1, 2] Fæðing 19 sep. 1933 Reykjavík, Íslandi [1, 2] Atvinna Vélstjóri. [2] Andlát 16 sep. 2014 Keflavík, Íslandi [1, 2] Greftrun 29 sep. 2014 Hólmbergskirkjugarði, Keflavík, Íslandi [1] - Reitur: J-5-26 [1]
Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Nr. einstaklings I7786 Legstaðaleit Síðast Breytt 24 jan. 2019
-
Athugasemdir - Björgvin ólst upp í Keflavík og bjó þar alla tíð. Hann lagði stund á sjómennsku og gerðist vélstjóri. Björgvin var til sjós frá unglingsárum til ársins 1973 er hann neyddist til að hætta sjómennsku vegna heilsubrests. Eftir það vann hann í tvö ár á Keflavíkurradíói þannig að hann var í góðum samskiptum við sjómenn á hafi úti. Eftir það hóf hann störf hjá Varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli í vatnsdælustöðinni og starfaði þar sem vélstjóri. Hann vann þar í 27 ár eða frá árinu 1976 til ársins 2003. Á árum áður var Björgvin mikill sundmaður og synti Björgvin stakkasund á sjómannadeginum í mjög mörg ár. Sat hann um tíma í stjórn Vélstjórafélags Suðurnesja og árið 1990 var Björgvin sæmdur heiðursmerki sjómannadagsins í Keflavík. [2]
-
Andlitsmyndir Björgvin Theodór Hilmarsson -
Kort yfir atburði Fæðing - 19 sep. 1933 - Reykjavík, Íslandi Andlát - 16 sep. 2014 - Keflavík, Íslandi Greftrun - 29 sep. 2014 - Hólmbergskirkjugarði, Keflavík, Íslandi = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Heimildir
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.