Sumarliði Guðmundsson

Sumarliði Guðmundsson

Maður 1867 - 1953  (85 ára)

Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Sumarliði Guðmundsson  [1, 2
    Fæðing 22 des. 1867  Skáldstöðum, Reykhólahr., A-Barðastrandarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Staðarprestakall á Reykjanesi; Prestsþjónustubók Staðarsóknar á Reykjanesi, Reykhólasóknar og Gufudalssóknar 1867-1920, s. 6-7
    Staðarprestakall á Reykjanesi; Prestsþjónustubók Staðarsóknar á Reykjanesi, Reykhólasóknar og Gufudalssóknar 1867-1920, s. 6-7
    Skírn 27 des. 1867  [1
    Heimili 1953  Valshamri, Geiradalshr., A-Barðastrandarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Andlát 7 sep. 1953  Valshamri, Geiradalshr., A-Barðastrandarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2, 3
    Saurbæjarþing / Staðarhólsþing; Prestsþjónustubók Staðarhólssóknar, Garpsdalssóknar og Skarðssóknar 1930-1954, s. 403-404
    Saurbæjarþing / Staðarhólsþing; Prestsþjónustubók Staðarhólssóknar, Garpsdalssóknar og Skarðssóknar 1930-1954, s. 403-404
    Greftrun 17 sep. 1953  Reykhólakirkjugarði, Reykhólahr., A-Barðastrandarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2, 4
    • Ranglega sagður jarðsettur í Garpsdalskirkjugarði í kb Saurbæjarþinga / Staðarhólsþinga. [2]
    Jóhanna Friðrika Loftsdóttir & Sumarliði Guðmundsson
    Jóhanna Friðrika Loftsdóttir & Sumarliði Guðmundsson
    Plot: 55
    Nr. einstaklings I7056  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 26 nóv. 2023 

    Fjölskylda Jóhanna Friðrika Loftsdóttir
              f. 14 jún. 1869, Laugalandi, Reykhólahr., A-Barðastrandarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað
              d. 24 ágú. 1958 (Aldur 89 ára) 
    Börn 
     1. Sólveig Sumarliðadóttir
              f. 15 okt. 1897, Bæ í Króksfirði, Múlahr., A-Barðastrandarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað
              d. 26 mar. 1937, Vífilsstöðum, Garðabæ, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 39 ára)
     2. Ingibjörg Sumarliðadóttir
              f. 3 des. 1899, Bakka, Geiradalshr., A-Barðastrandarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað
              d. 3 jún. 1989, St. Jósefsspítala, Hafnarfirði, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 89 ára)
     3. Þórey Sumarliðadóttir
              f. 16 sep. 1911, Borg, Reykhólahr., A-Barðastrandarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað
              d. 12 maí 1962 (Aldur 50 ára)
    Nr. fjölskyldu F1694  Hóp Skrá  |  Family Chart
    Síðast Breytt 27 nóv. 2023 

  • Athugasemdir 
    • Póstur í Borg, Reykhólasókn, A-Barð. 1930. Póstur í Borg í Reykhólahr. Fóstursonur: Karl Árnason, systursonur Jóhönnu, og var hann bóndi á Borg. [3]
    • Sumarliði Guðmundsson var fæddur 22. desember 1867 að Skáldsstöðum í Króksfirði. Tæpra 8 ára missti hann föður sinn. Fór hann að Reykhólum sem smali þegar hann var 12 ára, og var síðan vinnumaður þar hjá Bjarna Þórðarsyni. Haustið 1892 kvæntist Sumarliði Jóhönnu Friðriku Loftsdóttur. Voru þau systkinabörn. Fluttu þau hjónin frá Reykhólum vorið 1894 að Barmi í Gufudalssveit og byrjaði Sumarliði þá á vetrarpóstferðum fyrir Jóhann á Bakka í Geiradal. Voru vetrarferðir þessar vanalega 6, og ferðir ekki fleiri en 12 á ári, en farið var til Patreksfjarðar í báðum leiðum til og frá Bíldudal. 1904 flutti Sumarliði að Borg í Reykhólasveit. Haustið eftir tók hann algerlega við póstferðunum af Jóhanni Jónssyni. Var póstleið hans alla leið til Bíldudals, þangað til á árinu 1931, að hann hætti að fara lengra vestur en að Brjánslæk.

      Sumarliði gengdi þannig póstferðum frá árinu 1894 til 1942 eða samfleytt í 48 ár. Mörg fyrstu árin hafði hann ekki hest í vetrarpóstferðum, heldur gekk og bar póstinn, en stundum keypti hann mann til þess að bera póstinn með sér, þegar byrðin var komin upp í 60-90 pund. Póstferðin tók venjulega að vetrinum 12-16 daga, en gat tekið allt að 3 vikum. Margir farartálmar voru á leiðinni, ár illar og hin langa og torfæra þingmannaleið. Enginn sími var á þessari leið til 1927 og því ekki hægt að láta vita heima, hvað ferðinni liði. Sumarliði var hraustmenni mikið og mesti sæmdarmaður. [5, 6]

  • Andlitsmyndir
    Sumarliði Guðmundsson
    Sumarliði Guðmundsson

    Minningargreinar
    Minning - Þórey Sumarliðadóttir
    Minning - Þórey Sumarliðadóttir
    Sumarliði Guðmundsson, Barðastrandarpóstur, látinn
    Sumarliði Guðmundsson, Barðastrandarpóstur, látinn

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 22 des. 1867 - Skáldstöðum, Reykhólahr., A-Barðastrandarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsHeimili - Fyrrv. póstur. - 1953 - Valshamri, Geiradalshr., A-Barðastrandarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAndlát - 7 sep. 1953 - Valshamri, Geiradalshr., A-Barðastrandarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - 17 sep. 1953 - Reykhólakirkjugarði, Reykhólahr., A-Barðastrandarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Heimildir 
    1. [S95] Staðarprestakall á Reykjanesi; Prestsþjónustubók Staðarsóknar á Reykjanesi, Reykhólasóknar og Gufudalssóknar 1867-1920, s.6-7.

    2. [S930] Saurbæjarþing / Staðarhólsþing; Prestsþjónustubók Staðarhólssóknar, Garpsdalssóknar og Skarðssóknar 1930-1954, s. 403-404.

    3. [S2] Íslendingabók.

    4. [S1] Gardur.is.

    5. [S31] Morgunblaðið, 13.09.1953, s. 9, 12.

    6. [S328] Safnaðarblaðið Geisli, 01.05.1959, s. 8.



Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.

Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.

The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.