Jóhann Benedikt Jensson
1875 - 1945 (70 ára)-
Fornafn Jóhann Benedikt Jensson [1] Fæðing 5 maí 1875 [1] Andlát 23 nóv. 1945 [1] Greftrun Kirkjugarðinum Stóra-Vatnshorni, Haukadalshr., Dalasýslu, Íslandi [2] Halldóra Ólafsdóttir & Jóhann Benedikt Jensson
Plot: 46Nr. einstaklings I6929 Legstaðaleit Síðast Breytt 7 okt. 2024
Fjölskylda Halldóra Ólafsdóttir
f. 27 apr. 1878
d. 25 sep. 1936 (Aldur 58 ára)Nr. fjölskyldu F5082 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 15 ágú. 2024
-
Athugasemdir - Hreppstjóri á Hlíðarenda, Stóru-Vatnshornssókn, Dal. 1930. Bóndi á Mjóabóli í Haukadal, Dal. 1908-19. Hreppstjóri og sýslunefndarmaður. Bjó á Leikskálumí Haukadal. [1]
- Jóhann bjó í Villingadal sem vinnumaður 1898, 1899 síðan húsmaður 1900 til 1902 á Smyrlahóli býli 2 1902,1904 en 1905 er hann orðin húsmaður þar, en orðin bóndi á Mjóabóli l908-18, bóndi Leikskálum 1919 - 1921. Árið 1922 húsmaður á Litla - Vatnshorni, skráður l.m. í Köldukinn 1923 og 24 en Halldóra kona hans húskona í Skógsmúla ásamt 4 börnum 1923 og 1924 en börnin eru þá 5.
Árið 1925 reisti hann síðan bú í landi Ytri-þorsteinsstaðar og nefndi Hlíðarenda er bóndi þar 1927 en árið 1928 er hann bóndi í Villingardal, 1929 er þau komin aftur að Hlíðarenda, 1930, 1931, 1932 (þar er Jóhanna Halldóra komin til þeirra eina árs tökubarn), 1933 þar er Hadda enn skráð tökubarn og þar eru skráð einnig Þorsteinn sonur þeirra skósmiður og Guðríður kona hans. 1934 Hadda þar enn, 1935 sama staða 1936 Er Halldóra látin Jóhann bóndi, Skarphéðinn sonur hans og Hadda tökubarn. 1937 er Jóhann skráður einn á Hlíðarenda, en 1938 er Jóhann komin með bústýru, Skarphéðinn sonur hans kominn til baka frá Sælingsdal og þar er Hadda skráð en virtist ekki hafa farið neitt. Árin 1939, 1940, 1941, 1942, 1943, er hann skráður að Fremri-Þorsteinsstöðum hreppstjóri. Árið 1944 er hann búsettur hjá Þorsteini syni sínum og Gyðu konu hans í Öldunni í Búðardal.
Í kirkjubók ritað 1945 dáinn í Búðardal 23 nóv, banamein krabbamein í lifur og gallvegi, jarðsettur 3 des. og greftraður á Stóra-Vatnshorni.
Hreppstjóri frá 1918.,sýslunefndarmaður um 30.ár.Oddviti og gengdi ýmsum trúnaðarstörfum.Póstur frá 1907-1938.
[3]
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
-
Heimildir
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.