Þórður Kristján Runólfsson
1896 - 1998 (102 ára)-
Fornafn Þórður Kristján Runólfsson [1] Gælunafn Þórður í Haga Fæðing 18 sep. 1896 Efri-Hrepp, Skorradalshr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi [1] Heimili 1920 Fitjum, Skorradalshr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi [2] Heimili 1920-1922 Draghálsi, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi [2] Heimili 1922-1996 Svanga/Haga, Skorradalshr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi [2] Andlát 25 sep. 1998 Akranesi, Íslandi [1, 3] Greftrun Saurbæjarkirkjugarði, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi [4] Þórður Kristján Runólfsson & Halldóra Guðlaug Guðjónsdóttir Systkini 3 bræður og 1 systir Nr. einstaklings I5263 Legstaðaleit Síðast Breytt 10 ágú. 2022
Faðir Runólfur Arason, f. 13 nóv. 1863 d. 3 ágú. 1940, Reykjavík, Íslandi (Aldur 76 ára) Móðir Ingibjörg Pétursdóttir, f. 22 jún. 1868 d. 6 jún. 1950 (Aldur 81 ára) Hjónaband 5 des. 1896 [5] Heimili Hálsum, Skorradalshr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi [6] Nr. fjölskyldu F2455 Hóp Skrá | Family Chart
Fjölskylda Halldóra Guðlaug Guðjónsdóttir, f. 8 okt. 1891, Fosskoti, Innri-Akraneshr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi d. 13 maí 1982 (Aldur 90 ára) Hjónaband 1 maí 1920 [1] Börn 1. Dóra Þórðardóttir, f. 26 apr. 1925, Svanga/Haga, Skorradalshr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi d. 19 ágú. 2009, Sjúkrahúsi Akraness, Akranesi, Íslandi (Aldur 84 ára) Nr. fjölskyldu F2524 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 29 ágú. 2020
-
Ljósmyndir Þórður í Haga
Skjöl Erfið jarðarför
Andlitsmyndir Þórður Kristján Runólfsson -
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Athugasemdir - Þórður Kristján Runólfsson eða Þórður í Haga eins og hann var kallaður, fæddist að Efri-Hreppi í Skorradalshreppi 18. september 1896. Barn að aldri flutt hann með foreldrum sínum að Hálsum í Skorradal og ólst þar upp við öll almenn sveitastörf þess tíma. Að lokinni barnafræðslu fyrir fermingu voru ekki aðstæður til frekar skólagöngu.
Þórður fór að Efstabæ í Skorradal 1913, þar sem hann var í vinnumennsku í fjögur ár, var síðan í vinnumennsku að Fitjum í sömu sveit í fjögur ár. Hann hóf búskap á hluta jarðarinnar Draghálsi í Svínadal í Hvalfjarðarstrandarhreppi vorið 1921, en flutti síðan að Svanga í Skorradal vorið 1922. Svangi fékk síðar nafnið Hagi. Þar bjó Þórður allt þar til á aldarafmæli sínu.
Auk bústarfa starfaði Þórður ýmsa vinnu utan heimilis, var m.a. í vegavinnu árum saman, annaðist forðagæslu auk annarra starfa.
Þórður lést á sjúkrahúsinu á Akranesi 25. september 1998, þá 102 ára gamall. Hann hvílir við hlið konu sinnar, Halldóru Guðlaugar Guðjónsdóttur, í Saurbæjarkirkjugarði í Hvalfirði. [3, 7]
- Þórður Kristján Runólfsson eða Þórður í Haga eins og hann var kallaður, fæddist að Efri-Hreppi í Skorradalshreppi 18. september 1896. Barn að aldri flutt hann með foreldrum sínum að Hálsum í Skorradal og ólst þar upp við öll almenn sveitastörf þess tíma. Að lokinni barnafræðslu fyrir fermingu voru ekki aðstæður til frekar skólagöngu.
-
Heimildir
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.