Jónas Jónsson
1842 - 1908 (66 ára)-
Fornafn Jónas Jónsson [1] Fæðing 1842 Geirhildargörðum, Öxnadalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [1, 2] Manntal 1845 Þverbrekku, Öxnadalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [3] Manntal 1850 Fagranesi, Öxnadalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [4] Manntal 1855 Búðarnesi, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [3] Manntal 1860 Búðarnesi, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [5] Manntal 1870 Myrká, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [1] Manntal 1880 Brakanda, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [6] Manntal 1890 Skriðu, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [7] Manntal 1901 Myrká, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [8] Andlát 6 ágú. 1908 [1] Greftrun Bægisárkirkjugarði, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [9] Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Nr. einstaklings I4248 Legstaðaleit Síðast Breytt 2 apr. 2017
Fjölskylda 1 Soffía Guðmundsdóttir
f. 1827
d. 30 okt. 1877 (Aldur 50 ára)Börn 1. Helga María Jónasdóttir
f. 24 nóv. 1871
d. 29 jan. 1957 (Aldur 85 ára)Nr. fjölskyldu F1315 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 1 apr. 2017
Fjölskylda 2 Vigdís Hólmfríður Jónasdóttir
f. 1839
graf. Ekki þekkt - Ukendt - Not knownHjónaband Aths.: Þau giftust ekki. Börn 1. Soffía Jónasdóttir Bjarnason
f. 20 apr. 1871, Myrká, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi
d. 22 des. 1944, Vidir, Bifrost RM, Manitoba, Canada (Aldur 73 ára)Nr. fjölskyldu F1316 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 1 apr. 2017
Fjölskylda 3 Þórdís Þórðardóttir
f. 23 okt. 1844
d. 8 jún. 1898 (Aldur 53 ára)Börn 1. Lára Kristjana Jónasdóttir
f. 1879
graf. Ekki þekkt - Ukendt - Not known2. Jóhanna Jónasdóttir
f. 1881
d. 10 sep. 1902 (Aldur 21 ára)Nr. fjölskyldu F1314 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 2 apr. 2017
Fjölskylda 4 Anna Sigríður Sigurðardóttir
f. 26 júl. 1855, Geirhildargörðum, Öxnadalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi
d. 19 jún. 1922, Neðri-Rauðalæk, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi (Aldur 66 ára)Hjónaband Aths.: Þau giftust ekki. Nr. fjölskyldu F1339 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 12 apr. 2017
-
Athugasemdir - Jónas fæddist líklega á Geirhildargörðum í Öxnadal. Foreldrar hans voru Jón Arnfinnsson f. 11.12.1814, d. 06.05.1853, og Helga Gísladóttir f. 25.06.1819, d. 03.04.1908. Þau bjuggu í Þverbrekku 1845 og Fagranesi 1850. Eftir lát Jóns bjó Helga í Búðarnesi með börnum sínum, hefur sennilega farið þangað sem ráðskona til Bjarna Gunnlaugssonar bónda eftir að kona hans lést. Hún eignaðist soninn Jón Magnússon f. 12.07.1854, ári eftir að Jón bóndi hennar lést, d. 16.11.1943. Í Íslendingabók er Jón skráður svo en faðir hans er athugasemdalaust skráður sr. Páll Jónsson prestur á Myrká. Hún eignaðist einnig Guðlaugu Bjarnadóttur f. 24.04.1857, d. 01.03.1866, með Bjarna Gunnlaugssyni bónda í Búðarnesi. Hún giftist Stefáni Jónssyni f. 20.03.1831, d. 07.06.1894, en þau bjuggu á Myrká um árabil.
Jónas Jónsson og Helgu giftist fyrst Soffíu Guðmundsdóttur frá Staðartungu. Þau bjuggu á Myrká.
Barn þeirra var Helga María.
Jónas eignaðist Soffíu með Vigdísi Hólmfríði Jónasdóttur.
Önnur kona Jónasar var Þórdís Þórðardóttir. Dóttir hennar og Jónasar var Jóhanna.
Eftir lát Þórdísar bjó Jónas með Önnu Sigríði Sigurðardóttur f. 26.07.1855, d. 19.06.1922, síðasta árið á Syðri-Bægisá. [2]
- Jónas fæddist líklega á Geirhildargörðum í Öxnadal. Foreldrar hans voru Jón Arnfinnsson f. 11.12.1814, d. 06.05.1853, og Helga Gísladóttir f. 25.06.1819, d. 03.04.1908. Þau bjuggu í Þverbrekku 1845 og Fagranesi 1850. Eftir lát Jóns bjó Helga í Búðarnesi með börnum sínum, hefur sennilega farið þangað sem ráðskona til Bjarna Gunnlaugssonar bónda eftir að kona hans lést. Hún eignaðist soninn Jón Magnússon f. 12.07.1854, ári eftir að Jón bóndi hennar lést, d. 16.11.1943. Í Íslendingabók er Jón skráður svo en faðir hans er athugasemdalaust skráður sr. Páll Jónsson prestur á Myrká. Hún eignaðist einnig Guðlaugu Bjarnadóttur f. 24.04.1857, d. 01.03.1866, með Bjarna Gunnlaugssyni bónda í Búðarnesi. Hún giftist Stefáni Jónssyni f. 20.03.1831, d. 07.06.1894, en þau bjuggu á Myrká um árabil.
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Heimildir
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.