Jón Kristjánsson
1829 - 1907 (78 ára)-
Fornafn Jón Kristjánsson [1] Fæðing 1829 [1] Manntal 1835 Lögmannshlíð, Akureyri, Íslandi [2] Manntal 1840 Neðri-Vindheimum á Þelamörk, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [3] Manntal 1845 Neðri-Vindheimum á Þelamörk, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [4] Manntal 1850 Neðri-Vindheimum á Þelamörk, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [5] Manntal 1855 Þrastarhóli, Arnarneshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [6] Manntal 1860 Akureyri, Íslandi [7] Manntal 1880 Gudmanns minde - Gamla spítalanum, Akureyri, Íslandi [8] Manntal 1890 Efri-Glerá, Akureyri, Íslandi [9] Manntal 1901 Djúpárbakka, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [10] Andlát 7 jún. 1907 [1] Greftrun 21 jún. 1907 Bægisárkirkjugarði, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [11] Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Nr. einstaklings I4246 Legstaðaleit Síðast Breytt 4 apr. 2017
Hjónaband Aths.: Þau giftust ekki. Börn 1. Magnús Jónsson
f. 27 okt. 1865
d. 3 ágú. 1937 (Aldur 71 ára)Nr. fjölskyldu F1320 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 4 apr. 2017
Fjölskylda 2 Þorbjörg Gísladóttir
f. 1844
d. 14 feb. 1932, Stillwater, Washington, Minnesota, USA (Aldur 88 ára)Hjónaband Aths.: Þau giftust ekki. Börn 1. Emma Matthildur Jónsdóttir
f. 31 júl. 1874, Djúpárbakka, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi
d. 15 mar. 1951 (Aldur 76 ára)Nr. fjölskyldu F1321 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 4 apr. 2017
-
Athugasemdir - Óvíst er hvar Jón fæddist. Foreldrar hans voru Kristján Jónsson f. 1802, d. 21.03.1853, og Arnbjörg Jónsdóttir f. 11.12.1801, d. 27.07.1843. Þau bjuggu í Lögmannshlíð 1833-1838 en fluttu þá í Neðri-Vindheima á Þelamörk, þar dó Arnbjörg en Kristján bjó áfram með börnum sínum til dauðadags.
Jón Kristjánsson ólst upp hjá foreldrum sínum. Hann var sýslu- og amtsskrifari á Akureyri og Möðruvöllum 1865-1873.
Hann eignaðist soninn Magnús með Rósu Sigurðardóttur, en Magnús var bóndi og ráðsmaður á Akureyri á öndverðri 20. öld. Sumar heimildir segja að Rósa og Jón hafi verið gift en það getur varla staðist.
Jón eignaðist Emmu Matthildi með Þorbjörgu Gísladóttur. Emma bjó á Steðja með Snorra Guðmundssyni fyrstu tvo áratugi 20. aldar. Jón var á Efri-Rauðalæk þegar hann lést, enn titlaður sýsluskrifari í sóknarmannatali. [12]
- Óvíst er hvar Jón fæddist. Foreldrar hans voru Kristján Jónsson f. 1802, d. 21.03.1853, og Arnbjörg Jónsdóttir f. 11.12.1801, d. 27.07.1843. Þau bjuggu í Lögmannshlíð 1833-1838 en fluttu þá í Neðri-Vindheima á Þelamörk, þar dó Arnbjörg en Kristján bjó áfram með börnum sínum til dauðadags.
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Heimildir
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.