Guðný Sólveig Hallgrímsdóttir
1892 - 1933 (41 ára)-
Fornafn Guðný Sólveig Hallgrímsdóttir [1] Fæðing 26 ágú. 1892 Staðarhóli á Siglufirði, Siglufirði, Íslandi [1, 2] Manntal 1901 Ljótsstöðum, Hofshr., Skagafjarðarsýslu, Íslandi [3] Manntal 1910 Ljótsstöðum, Hofshr., Skagafjarðarsýslu, Íslandi [4] Manntal 1920 Strandgötu 19a, Akureyri, Íslandi [5] Manntal 1930 Féeggsstöðum, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [1] Andlát 1 sep. 1933 [1] Greftrun Bægisárkirkjugarði, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [6] Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Nr. einstaklings I4235 Legstaðaleit Síðast Breytt 22 mar. 2017
Fjölskylda Halldór Þorsteinsson
f. 23 sep. 1887, Stokkhólma, Akrahr., Skagafjarðarsýslu, Íslandi
d. 22 jan. 1924 (Aldur 36 ára)Hjónaband Aths.: Ekki gift. Börn 1. Halldór Hjálmar Halldórsson
f. 14 ágú. 1924
d. 20 maí 1966 (Aldur 41 ára)Nr. fjölskyldu F1148 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 21 mar. 2017
-
Athugasemdir - Foreldrar Guðnýjar voru Hallgrímur Jónsson f. 19.08.1861, d. 1894, og Guðrún Guðmundsdóttir f. 22.08.1865, d. ?. Þau bjuggu lengst á Hvanneyri á Siglufirði en Guðný ólst upp hjá hjónunum á Ljótsstöðum í Unadal í Skagafirði.
Hún eignaðist soninn Halldór Hjálmar, bónda á Vöglum á Þelamörk, með Halldóri Þorsteinssyni, bónda í Hjaltastaðakoti í Skagafirði. „Guðný tilnefndi Halldór heitinn Þorsteinsson föður að syni sínum. Sá framburður varð til þess, að nokkrir aðilar sáu sitt óvænna, því Halldór átti nokkrar eignir, og fengu með aðstoð lögfræðings á Akureyri máli þessu hnekkt og Guðnýju dæmda ómerka orða sinna“ segir í Skagf.1910-1950 III.
Hún var vinnukona á Frostastöðum og víðar, síðast á Féeggstöðum hjá Hallgrími Guðmundi bróður sínum, síðast bónda á Vöglum á Þelamörk. [2]
- Foreldrar Guðnýjar voru Hallgrímur Jónsson f. 19.08.1861, d. 1894, og Guðrún Guðmundsdóttir f. 22.08.1865, d. ?. Þau bjuggu lengst á Hvanneyri á Siglufirði en Guðný ólst upp hjá hjónunum á Ljótsstöðum í Unadal í Skagafirði.
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Heimildir
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.