Einar Ingvar Sigfússon
1908 - 1966 (57 ára)-
Fornafn Einar Ingvar Sigfússon [1] Fæðing 24 sep. 1908 Ási í Fellum, Fellahr., N-Múlasýslu, Íslandi [1, 2] Manntal 1910 Ási í Fellum, Fellahr., N-Múlasýslu, Íslandi [3] Manntal 1920 Ásseli/Árseli, Fellahr., N-Múlasýslu, Íslandi [4] Manntal 1930 Eiðum, Eiðahr., S-Múlasýslu, Íslandi [1] Andlát 4 feb. 1966 [1] Greftrun Bægisárkirkjugarði, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [5] Einar Ingvar Sigfússon
Plot: 59Nr. einstaklings I4184 Legstaðaleit Síðast Breytt 12 apr. 2017
Fjölskylda Helga Friðbjörnsdóttir
f. 7 sep. 1903, Sörlatungu, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi
d. 21 maí 1989 (Aldur 85 ára)Heimili 1944-1966 Staðartungu, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [2] Nr. fjölskyldu F1276 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 10 mar. 2017
-
Athugasemdir - Foreldrar Einars voru Sigfús Einarsson f. 16. 4. 1883, d. 6. 8. 1944, og Valgerður Jónsdóttir f. 17. 2. 1875, d. 13. 7. 1951. Þau bjuggu í Ási og síðar Árseli í Fellum.
Einar giftist Helgu Friðbjörnsdóttur. Þau tóku við búi af foreldrum Helgu 1944 og bjuggu í Staðartungu til 1966.
Sonur þeirra var Erling f. 07.08.1938, bankastarfsmaður á Akureyri.
Einar var kennari í Hörgárdal samhliða búskap.
- Foreldrar Einars voru Sigfús Einarsson f. 16. 4. 1883, d. 6. 8. 1944, og Valgerður Jónsdóttir f. 17. 2. 1875, d. 13. 7. 1951. Þau bjuggu í Ási og síðar Árseli í Fellum.
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Heimildir
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.