Aðalheiður Ólafsdóttir
1910 - 1963 (53 ára)-
Fornafn Aðalheiður Ólafsdóttir [1] Manntal 1910 Dagverðartungu, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [2] Fæðing 3 mar. 1910 Dagverðartungu, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [1, 3] Manntal 1920 Dagverðartungu, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [4] Manntal 1930 Njarðargötu 47, Reykjavík, Íslandi [1] Andlát 29 okt. 1963 [1] Greftrun Bægisárkirkjugarði, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [5] Aðalheiður Ólafsdóttir, Árni Júlíus Haraldsson & Arnór Gísli Árnason
Plot: 42a, 42b, 43Nr. einstaklings I4172 Legstaðaleit Síðast Breytt 6 apr. 2017
Fjölskylda Árni Júlíus Haraldsson
f. 5 okt. 1915, Ytri-Skjaldarvík, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi
d. 25 nóv. 2002 (Aldur 87 ára)Heimili 1939-1941 Lönguhlíð, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [3] Heimili 1944-1963 Hallfríðarstöðum, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [3] Börn 1. Haraldur Árnason
f. 21 nóv. 1939
d. 3 des. 1984 (Aldur 45 ára)2. Arnór Gísli Árnason
f. 1 júl. 1945, Hallfríðarstöðum, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi
d. 30 jan. 1952 (Aldur 6 ára)3. Gylfi Árnason
f. 26 ágú. 1949
d. 22 jan. 2005 (Aldur 55 ára)4. Stúlka Árnadóttir
f. 2 maí 1952
d. 2 maí 1952 (Aldur 0 ára)Nr. fjölskyldu F1127 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 25 mar. 2017
-
Athugasemdir - Aðalheiður fæddist í Dagverðartungu þar sem foreldrar hennar bjuggu hjá föðurforeldrum hennar. Foreldrar hennar voru Ólafur Tryggvason og Halldóra Ágústa Friðfinnsdóttir. Þau bjuggu í Dagverðartungu 1910-1947.
Aðalheiður ólst upp í Dagverðartungu. Hún giftist Árna Júlíusi Haraldssyni. Þau bjuggu í Lönguhlíð 1939-1941 og á Hallfríðarstöðum 1944 til dauða Aðalheiðar en Árni bjó þar áfram til 1968.
Börn Aðalheiðar og Árna voru:
Haraldur, skrifstofumaður á Akureyri,
Ólafur f. 23.12.1941, húsasmiður og kennari í Garðabæ,
Arnór Gísli,
Eygló Ágústa f. 28.06.1948,
Gylfi og
Stúlka. [3]
- Aðalheiður fæddist í Dagverðartungu þar sem foreldrar hennar bjuggu hjá föðurforeldrum hennar. Foreldrar hennar voru Ólafur Tryggvason og Halldóra Ágústa Friðfinnsdóttir. Þau bjuggu í Dagverðartungu 1910-1947.
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Heimildir
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.