Magnús Sigvaldi Magnússon
1864 - 1905 (40 ára)-
Fornafn Magnús Sigvaldi Magnússon [1] Fæðing 27 sep. 1864 [1] Manntal 1880 Gili í Öxnadal, Öxnadalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [2] Manntal 1890 Bakkaseli, Öxnadalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [3] Manntal 1901 Gili í Öxnadal, Öxnadalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [4] Andlát 18 jan. 1905 [1] Greftrun Bægisárkirkjugarði, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [5] Magnús Sigvaldi Magnússon
Plot: Óskráð leiðisnúmerNr. einstaklings I4165 Legstaðaleit Síðast Breytt 5 apr. 2017
Faðir Magnús Magnússon
f. 1823
d. 2 ágú. 1891 (Aldur 68 ára)Móðir Margrét Rannveig Þorláksdóttir
f. 30 ágú. 1844
d. 14 jan. 1914 (Aldur 69 ára)Nr. fjölskyldu F1323 Hóp Skrá | Family Chart
Fjölskylda Jóhanna Margrét Þorsteinsdóttir
f. 21 júl. 1860, Öxnhóli í Hörgárdal, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi
d. 23 okt. 1951 (Aldur 91 ára)Börn 1. Snæbjörn Magnússon
f. 21 feb. 1890, Skógum, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi
d. 18 feb. 1951 (Aldur 60 ára)2. Þorsteinn Magnússon
f. 16 apr. 1892, Gili í Öxnadal, Öxnadalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi
d. 29 apr. 1971 (Aldur 79 ára)3. Magnús Magnússon
f. 24 sep. 1894, Bakka í Öxnadal, Öxnadalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi
d. 25 okt. 1967 (Aldur 73 ára)4. Margrét Septína Magnúsdóttir
f. 7 sep. 1896, Gili í Öxnadal, Öxnadalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi
d. 17 júl. 1928, Skútum í Glerárþorpi, Akureyri, Íslandi (Aldur 31 ára)+ 5. Kristín Magnúsdóttir
f. 15 okt. 1898, Gili í Öxnadal, Öxnadalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi
d. 2 maí 1984 (Aldur 85 ára)6. Jónína Steinunn Magnúsdóttir
f. 24 nóv. 1901, Gili í Öxnadal, Öxnadalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi
d. 4 maí 1978 (Aldur 76 ára)Nr. fjölskyldu F1322 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 5 apr. 2017
-
Athugasemdir - Bóndi á Gili í Öxnadal, Eyj. Húsmaður í Gili, Bakkasókn, Eyj. 1901. Þurfamaður í Staðartungu, Eyj. 1905. [1]
- Óvíst er hvar Magnús fæddist. Foreldrar hans voru Magnús Magnússon og Margrét Rannveig Þorláksdóttir.
Magnús Sigvaldi var óskilgetinn. Hann ólst upp á Gili í Öxnadal hjá föður sínum og Sæunni Pétursdóttur konu hans. Hann var vetrarmaður í Bakkaseli 1890. Hann giftist Jóhönnu Margréti Þorsteinsdóttur. Elsta barn þeirra fæddist í Skógum 1890 þar sem móðir Jóhönnu bjó, næsta fæddist á Gili, það þriðja á Bakka 1894 en þau yngri fæddust öll á Gili. Eftir dauða Magnúsar hefur börnum þeirra verið komið fyrir á bæjum en Jóhanna var ráðskona án barna sinna í Nýjabæ í Hörgárdal 1910 og hjú í Viðarholti í Kræklingahlíð 1920.
Börn Magnúsar og Jóhönnu voru:
Snæbjörn, vélsmiður á Akureyri og trésmiður á Siglufirði,
Þorsteinn, bóndi á Gilhagaseli og Ölduhrygg í Skagafirði,
Magnúsvélstjóri á Siglufirði,
Margrét Septína, húsfreyja í Heiðarhúsum og Skútum á Þelamörk,
Kristín, húsfreyja í Hólum í Saurbæjarhreppi, og
Jónína Steinunn, húsfreyja í Háagerði í Arnarneshreppi.
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Heimildir
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.