Pálmi Guðmundsson
1876 - 1947 (71 ára)-
Fornafn Pálmi Guðmundsson [1, 2] Fæðing 14 feb. 1876 Hraungerði, Hrafnagilshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [1, 2] Manntal 1880 Einarsstöðum í Kræklingahlíð, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [3] Manntal 1890 Laugalandi, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [4] Manntal 1901 Garðshorni Þelamörk, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi Manntal 1920 Garðshorni Þelamörk, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [5] Andlát 2 okt. 1947 [1] Greftrun Bægisárkirkjugarði, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [6] Pálmi Guðmundsson & Helga Sigríður Gunnarsdóttir
Plot: 32d-e, 32 bcSystkini 3 bræður og 1 systir Nr. einstaklings I4138 Legstaðaleit Síðast Breytt 15 mar. 2017
Faðir Guðmundur Sigfússon
f. 11 okt. 1843, Lönguhlíð, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi
d. 4 ágú. 1904, Garðshorni Þelamörk, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi (Aldur 60 ára)Móðir Steinunn Anna Sigurðardóttir
f. 16 maí 1845, Kerhóli í Sölvadal, Saurbæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi
d. 8 okt. 1928, Garðshorni Þelamörk, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi (Aldur 83 ára)Hjónaband 14 okt. 1874 [7] Heimili 1875-1876 Hraungerði, Hrafnagilshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [2] Heimili 1876-1886 Einarsstöðum í Kræklingahlíð, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [2] Heimili 1886-1899 Grjótgarði, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [2] Heimili 1899-1904 Garðshorni Þelamörk, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [2] Nr. fjölskyldu F1115 Hóp Skrá | Family Chart
Fjölskylda Helga Sigríður Gunnarsdóttir
f. 25 mar. 1875, Sólborgarhóli í Kræklingahlíð, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi
d. 3 jún. 1958 (Aldur 83 ára)Hjónaband 22 sep. 1898 [2] Heimili 1899-1925 Garðshorni Þelamörk, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [2] Börn 1. Jóhanna Guðrún Pálmadóttir
f. 2 ágú. 1899
d. 14 okt. 1989 (Aldur 90 ára)2. Steindór Guðmundur Pálmason
f. 19 apr. 1901
d. 6 mar. 1986 (Aldur 84 ára)+ 3. Frímann Pálmason
f. 16 feb. 1904, Baldurshaga í Kræklingahlíð, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi
d. 9 feb. 1980 (Aldur 75 ára)Nr. fjölskyldu F1116 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 7 apr. 2017
-
Athugasemdir - Foreldrar Pálma voru Guðmundur Sigfússon og Steinunn Anna Sigurðardóttir. Foreldrar hans bjuggu í Hraungerði 1875-1876, á Einarsstöðum í Kræklingahlíð 1876-1886, á Grjótgarði á Þelamörk 1886-1899 og í Garðshorni á Þelamörk 1899-1904.
Pálmi kvæntist Helgu Sigríði Gunnarsdóttur. Þau hófu búskap með foreldrum hans á Grjótgarði og síðan í Garðshorni frá 1899 þar sem þau bjuggu til æviloka Pálma. Pálmi var reyndar ekki skráður bóndi í Garðshorni frá 1925 en þá tóku synir hans við forstöðu búsins en Helga var ráðskona þeirra og mun hafa verið bóndinn í Garðshorni lengst af.
Börn Pálma og Helgu Sigríðar voru:
Jóhanna Guðrún, húsfreyja á Neðri-Rauðalæk, Bryta og síðast á Akureyri,
Steindór Guðmundur, bóndi í Garðshorni og smiður, síðast á Akureyri, og
Frímann, bóndi í Garðshorni og síðast verkamaður á Akureyri. [2]
- Foreldrar Pálma voru Guðmundur Sigfússon og Steinunn Anna Sigurðardóttir. Foreldrar hans bjuggu í Hraungerði 1875-1876, á Einarsstöðum í Kræklingahlíð 1876-1886, á Grjótgarði á Þelamörk 1886-1899 og í Garðshorni á Þelamörk 1899-1904.
-
Andlitsmyndir Pálmi Guðmundsson -
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Heimildir
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.