Guðný Sigurðardóttir
1893 - 1906 (12 ára)-
Fornafn Guðný Sigurðardóttir [1] Fæðing 20 des. 1893 Auðnum, Öxnadalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [1, 2] Manntal 1901 Bægisá, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [3] Andlát 24 apr. 1906 [1] Greftrun Bakkakirkjugarði, Öxnadalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [4] Systkini 2 bræður og 1 systir Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Nr. einstaklings I3849 Legstaðaleit Síðast Breytt 19 ágú. 2017
Faðir Sigurður Hallgrímsson
f. 24 jan. 1852
d. 20 feb. 1900 (Aldur 48 ára)Móðir Sveinbjörg Guðmundsdóttir
f. 2 ágú. 1860, Bandagerði í Kræklingahlíð, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi
d. 28 jan. 1905 (Aldur 44 ára)Heimili 1892-1893 Bessahlöðum í Öxnadal, Öxnadalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [2] Heimili 1893-1900 Auðnum, Öxnadalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [2] Nr. fjölskyldu F1280 Hóp Skrá | Family Chart
-
Athugasemdir - Foreldrar Guðnýjar voru Sigurður Hallgrímsson og Sveinbjörg Guðmundsdóttir. Sveinbjörg var systir Trjámanns f. 17.01.1864, d. 09.12.1912, bónda í Fagranesi. Sigurður hafði búið með móður sinni og systkinum á Auðnum 1880 og á Bessahlöðum 1890 áður en hann giftist Sveinbjörgu sem var námsmey á Laugalandi 1890.
Sigurður og Sveinbjörg bjuggu saman á Bessahlöðum 1892-1893 og á Auðnum 1893-1900 og Sveinbjörg bjó þar áfram til 1901 með systkinum Sigurðar og fjórum börnum þeirra eftir lát hans. Hún var leigjandi á Ytri-Bægisá 1901 ásamt börnum sínum og Hallgrími bróður Sigurðar og árið eftir voru þau öll á Miðlandi.
Árið 1903 voru þau öll ennþá á Miðlandi en Sveinbjörg nú gift Baldvin Sigurðssyni. Árin 1903-1905 voru þau á Syðri-Bægisá. Þá lést Sveinbjörg og Guðný árið eftir en Baldvin var húsmaður á Steinsstöðum 1906 ásamt eftirlifandi börnum Sveinbjargar. Baldvin giftist aftur og var síðar bóndi í Hálsi. [2]
- Foreldrar Guðnýjar voru Sigurður Hallgrímsson og Sveinbjörg Guðmundsdóttir. Sveinbjörg var systir Trjámanns f. 17.01.1864, d. 09.12.1912, bónda í Fagranesi. Sigurður hafði búið með móður sinni og systkinum á Auðnum 1880 og á Bessahlöðum 1890 áður en hann giftist Sveinbjörgu sem var námsmey á Laugalandi 1890.
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Heimildir
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.