Skúli Guðmundsson

Skúli Guðmundsson

Maður 1900 - 1969  (68 ára)

Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Skúli Guðmundsson  [1, 2
    Fæðing 10 okt. 1900  Svertingsstöðum, Ytri-Torfustaðahr., V-Húnavatnssýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Menntun 1918  [2
    Verslunarskólapróf VÍ 
    Ráðherra 1938–1939  [2
    Atvinnumálaráðherra. 
    Ráðherra 1954  [2
    Fjármálaráðherra. 
    Alþingismaður 1937–1959  [2
    Alþingismaður Vestur-Húnvetninga. 
    Alþingismaður 1959–1969  [2
    Alþingismaður Norðurlands vestra (Framsóknarflokkur). 
    Andlát 5 okt. 1969  [1, 2
    Greftrun Melstaðarkirkjugarði, Ytri-Torfustaðahr., V-Húnavatnssýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [3
    Skúli Guðmundsson
    Skúli Guðmundsson
    Systkini 1 bróðir 
    Nr. einstaklings I2866  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 24 ágú. 2016 

    Faðir Guðmundur Sigurðsson
              f. 26 mar. 1875  
              d. 14 jan. 1923 (Aldur 47 ára) 
    Móðir Magðalena Guðrún Einarsdóttir
              f. 10 ágú. 1868  
              d. 11 okt. 1929 (Aldur 61 ára) 
    Nr. fjölskyldu F701  Hóp Skrá  |  Family Chart

    Fjölskylda Jósefína Antonía Helgadóttir Zoëga
              f. 30 júl. 1893  
              d. 17 sep. 1974 (Aldur 81 ára) 
    Hjónaband 7 jún. 1940  [2
    Nr. fjölskyldu F703  Hóp Skrá  |  Family Chart
    Síðast Breytt 24 ágú. 2016 

  • Athugasemdir 
    • Kaupfélagsstjóri, alþingismaður og ráðherra. Var að Laugarbakka, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Ytri-Torfustaðahreppi. [1]
    • Vann hjá Kaupfélagi Vestur-Húnvetninga 1915–1922. Kaupmaður á Hvammstanga 1924–1927 og rak jafnframt landbúnað. Starfsmaður hjá Akurgerði sf. í Hafnarfirði 1927–1930, hjá Sambandi íslenskra samvinnufélaga í Reykjavík 1930–1933. Kaupfélagsstjóri á Hvammstanga 1934–1947. Skipaður 2. apríl 1938 atvinnumálaráðherra, fór einnig með heilbrigðismál, lausn 17. apríl 1939. Gegndi störfum fjármálaráðherra vegna veikindaforfalla 14. apríl til 8. september 1954.

      Formaður innflutnings- og gjaldeyrisnefndar 1935–1937. Í milliþinganefnd um arðskiptafyrirkomulag í atvinnurekstri 1937. Í togaraútgerðarnefnd 1938. Í raforkunefnd 1942, í landsbankanefnd 1942–1957, í raforkuráði 1954–1957, í okurnefnd 1955, í milliliðagróðanefnd 1956, í yfirmatsnefnd um skatt á stóreignir 1957. Í bankaráði Landsbankans frá 1966 til æviloka. [2]

  • Andlitsmyndir
    Skúli Guðmundsson
    Skúli Guðmundsson
    Skúli Guðmundsson
    Skúli Guðmundsson

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 10 okt. 1900 - Svertingsstöðum, Ytri-Torfustaðahr., V-Húnavatnssýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - - Melstaðarkirkjugarði, Ytri-Torfustaðahr., V-Húnavatnssýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Heimildir 
    1. [S2] Íslendingabók.

    2. [S4] Alþingi, http://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=532.

    3. [S3] Headstone/legsteinn.



Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.

Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.

The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.