Kristín Anna Baldvinsdóttir
1938 - 2009 (71 ára)-
Fornafn Kristín Anna Baldvinsdóttir [1, 2] Fæðing 20 ágú. 1938 Reykjavík, Íslandi [1, 2] Andlát 26 ágú. 2009 [1] Greftrun 5 sep. 2009 Selfosskirkjugarði, Selfossi, Íslandi [1] - Reitur: M-2-34 [1]
Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Nr. einstaklings I21606 Legstaðaleit Síðast Breytt 29 jún. 2024
Fjölskylda Geir Grétar Pétursson
f. 14 apr. 1937, Stóru-Hildisey, Austur-Landeyjahr., Rangárvallasýslu, Íslandi
d. 1 sep. 2015 (Aldur 78 ára)Börn 1. Valur Smári Geirsson
f. 18 sep. 1957, Landspítalanum í Reykjavík, Íslandi
d. 11 mar. 1984 (Aldur 26 ára)Nr. fjölskyldu F5549 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 29 jún. 2024
-
Athugasemdir - Kristín ólst ein upp hjá móður sinni sem vann víða sem ráðskona, m.a. í Keflavík og Vestmannaeyjum. Kristín Anna missti móður sína ung og þurfti að fara sem kaupakona aðeins 13 ára gömul í Grænhól í Ölfusi til þeirra heiðurshjóna Guðbjargar Gunnarsdóttur og Steindórs Ísleifssonar sem reyndust henni vel. Þar var hún í nokkur ár. Flutti hún síðan til Reykjavíkur þar sem hún m.a. vann sem ráðskona hjá Árna Björnssyni lýtalækni. 1957 kynntist hún eftirlifandi eiginmanni sínum, Geir Grétari Péturssyni. Þau byrjuðu búskap sinn í Reykjavík en fluttust til Vestmannaeyja árið 1963. Þar bjuggu þau fram að gosi. Þau bjuggu á Stokkseyri í tvö ár, en fluttust aftur til Vestmannaeyja. Árið 1980 fluttu þau á Selfoss að undanskildum nokkrum árum í Þorlákshöfn. Kristín Anna vann lengst af við fiskvinnslu en einnig vann hún hjá Kaupfélagi Vestmannaeyja og var þar yfir kjövinnslunni. Síðasta starf Kristínar Önnu var sem dagmamma. [2]
-
Andlitsmyndir Kristín Anna Baldvinsdóttir -
Kort yfir atburði Fæðing - 20 ágú. 1938 - Reykjavík, Íslandi Greftrun - 5 sep. 2009 - Selfosskirkjugarði, Selfossi, Íslandi = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Heimildir
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.