Sigurður Vilhjálmur Gunnarsson

Sigurður Vilhjálmur Gunnarsson

Maður 1929 - 2023  (93 ára)

Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Sigurður Vilhjálmur Gunnarsson  [1, 2
    Fæðing 7 des. 1929  Melhól, Neskaupstað, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Andlát 21 sep. 2023  Hrafnistu, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Greftrun 4 okt. 2023  Gufuneskirkjugarði, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    • Reitur: O-11-239 [1]
    Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér 
    Nr. einstaklings I21597  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 28 jún. 2024 

    Fjölskylda Þýðrún Pálsdóttir
              f. 19 jan. 1931, Stóru-Völlum, Landmannahr., Rangárvallasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað
              d. 6 júl. 2021, Landspítalanum í Fossvogi, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 90 ára) 
    Hjónaband 24 des. 1954  [2
    Börn 
     1. Pétur Sigurður Sigurðsson
              f. 5 maí 1962, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað
              d. 19 mar. 1984 (Aldur 21 ára)
    Nr. fjölskyldu F5545  Hóp Skrá  |  Family Chart
    Síðast Breytt 28 jún. 2024 

  • Athugasemdir 
    • Sigurður var á æskuárunum ævinlega kallaður Siggi Hemmu. Hann var ávallt vinnusamur og kynntist snemma atvinnulífinu í Neskaupstað. Einungis sjö ára gamall og svo aftur, þá níu ára, fór hann til síldveiða fyrir Norðurlandi með föður sínum. Á æskuárunum vann hann við beitningar í beitningaskúrunum þar sem hann undi sér vel. Hann lærði vélvirkjun hjá Dráttarbrautinni í Neskaupstað, stundaði nám við Vélskóla Íslands og lauk þaðan prófum sem vélfræðingur 1955. Sigurður var vélstjóri við Írafossvirkjun við Sog í tvö sumur og stöðvarstjóri Grímsárvirkjunar austur á Héraði á árunum 1957-1959. Hann var síðar vélstjóri á togurum hjá Júpiter og Mars hf.

      Sigurður stofnaði Vélsmiðju Sigurðar V. Gunnarssonar 1963 og starfrækti hana í rúm 30 ár. Eftir að hann hætti atvinnurekstri starfaði hann í hlutastarfi í um 20 ár sem aðstoðarmaður hjá Sveini syni sínum í Micro – ryðfrí smíði. Seinustu ár sinnti Sigurður áhugamálum sínum, svo sem söng með kór eldri borgara í Reykjavík, skógrækt og uppbyggingu sumarhúss í nánd æskuslóða eiginkonu sinnar austur í Landsveit. [2]

  • Andlitsmyndir
    Sigurður Vilhjálmur Gunnarsson
    Sigurður Vilhjálmur Gunnarsson

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 7 des. 1929 - Melhól, Neskaupstað, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAndlát - 21 sep. 2023 - Hrafnistu, Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - 4 okt. 2023 - Gufuneskirkjugarði, Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Heimildir 
    1. [S1] Gardur.is.

    2. [S31] Morgunblaðið, 04.10.1923.



Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.

Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.

The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.