Magnús Ketilsson
1732 - 1803 (71 ára)-
Fornafn Magnús Ketilsson [1, 2] Fæðing 29 jan. 1732 Húsavík, Íslandi [1] - Foreldrar: Ketill Jónsson prestur í Húsavík nyrðra, og kona hans Guðrún Magnúsdóttir, prests í Húsavík, Einarssonar. [1]
Menntun 1749 Hólum í Hjaltadal, Hólshr., Skagafjarðarsýslu, Íslandi [1] Stúdent Sýslumaður 1754-1803 Dalasýslu, Íslandi [1] Sýslumaður Andlát 19 júl. 1803 Búðardal, Skarðshr., Dalasýslu, Íslandi [3] Greftrun 1 ágú. 1803 Búðardalskirkjugarði á Skarðsströnd, Skarðshr., Dalasýslu, Íslandi [3] Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Nr. einstaklings I21216 Legstaðaleit Síðast Breytt 26 apr. 2024
Fjölskylda 1 Elín Brynjólfsdóttir
f. Um 1740, Tjaldanesi, Saurbæjarhr., Dalasýslu, Íslandi
d. 14 jún. 1827, Búðardal, Skarðshr., Dalasýslu, Íslandi (Aldur 87 ára)Nr. fjölskyldu F5403 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 27 apr. 2024
Börn 1. Skúli Magnússon
f. 6 apr. 1768, Búðardal, Skarðshr., Dalasýslu, Íslandi
d. 14 jún. 1837, Skarði á Skarðströnd, Skarðshr., Dalasýslu, Íslandi (Aldur 69 ára)2. Guðrún Magnúsdóttir
f. 29 des. 1777
d. 17 júl. 1843, Búðardal, Skarðshr., Dalasýslu, Íslandi (Aldur 65 ára)Nr. fjölskyldu F5402 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 1 maí 2024
-
Athugasemdir - Stúdent á Hólum 1749. Stundaði lögfræði í Kaupmannahöfn, en tók ekki próf. Sýslumaður í Dalasýslu frá 1754 til æviloka. Var fyrsta árið í Hrappsey, bjó svo 3 ár íi Arnarbæli, og 4 ár á Melum. Fluttist að Búðardal 1762, og bjó þar til æviloka. Framfara maður í jarðyrkju, og mikill umbótamaður yfirleitt. Auðugur. Merkur fræðimaður, og liggja mikil ritstörf eftir hann, bæði prentað og í handritum. [1]
-
Skjöl Magnús Ketilsson og Bjarni ríki á Skarði. Málþing um Magnús Ketilsson
Andlitsmyndir Magnús Ketilsson -
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Heimildir - [S1088] Jón Guðnason, Dalamenn, II bindi, bls. 326-327.
- [S25] Wikipedia, https://is.wikipedia.org/wiki/Magn%C3%BAs_Ketilsson#.
- [S1082] Skarðsþing - Prestþjónustubók 1801-1818, 64-65.
- [S1088] Jón Guðnason, Dalamenn, II bindi, bls. 326-327.
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.